Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1976, Qupperneq 50
148 DR. MED. SHAFICA KARAGULLA er henni eignað flest það, sem menn ekki skilja. Yið vitum raunar jafn lítið um yfirvitundina. Mér virðist undirvitundin hafa að geyma allt það sem liðið er, meðvitundin er dagleg reynzla okkar og yfirvitundin býr yfir hinu ókomna. Ég held að við getum sjálf að nokkru leyti mótað þetta hærra svið, þótt það sé að öðru leyti í höndum æðri máttarvalda og fyrirfram ákveðið. En við getum fundið þetta svið, skynjað það og haft gagn af því vegna þess, að þaðan er sköpunargáfan upp- runnin. Rlaðam.: HafiS þér sjálf orðið fyrir yfirskilvitlegri reynslu? Karagulla: Nei, sem betur fer, og enginn úr minni fjölskyldu svo að ég viti til. Ég held að það sé heppilegast þannig vegna þess, að þá er ég færari til að dæma hlutlaust um þessi efni. Érá mínu sjónarmiði eru þetta vitsmunalegar staðreyndir, sem hafa átt itök í huga mínum síðan ég fór að hafa áhuga á eðli manns- ins og hæfileikum hans. Blaðam.: Hefur starfserni yðar og áhugi á þessu sviði haft nokkur áhrif á stöðu yðar sem læknis og háskólakennara? Karagulla: Það hefur aldrei skipt mig raunverulegu máli vegna þess, að ég hef alltaf gert það, sem ég hef sjálf álitið vera rétt án tillits til skoðana annarra. Þegar ég held fyrirlestra, koma venjulega margir af samstarfsmönnum mínum til þess að hiusta á það, sem ég hef að segja. Ég fæ einnig töluvert mikið af bréfum og mörg þeirra eru frá verkfræðingum, sem hafa mikinn áhuga á þessum orkusviðum. Þeir hafa áhuga á að finna upp tæki til að mæla orkuna. Einnig skrifa mér margir sálfræðingar til þess að fá meiri upplýsingar um orkusviðin. Þetta virðist benda í þá átt, að þeir séu að byrja að viðurkenna þessi fornu visindi, sem varla er hægt að segja að samræmist kerfi vísindanna í dag. Ég held líka að sjónarmið Éreuds hafi )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.