Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 52

Morgunn - 01.12.1976, Side 52
150 DR. MED. SHAFICA KARAGULLA verður að fylgjast með lækningnnum og rannsaka áhrif þóiira á sjúklingaria. Þar yrði einnig hægt að leiðheina fólki í þess- um efnum. Fjárhagsvandamálin eru mikil hjá okkur, sem störfum að þessum málum, en stofnun okkar, sem nefnist Rannsóknarstofnun skyneðlisvísinda tekur þakksamlega á móti fjárframlögum, en stofnunin er undanþegin skatti. ■ •. i; i. Rlaðam.: HvaS er þaS. sem liggur aS baki andlegum lœkningum? Karagulla: Orka, sem beinist frá lækni til sjúklings. Stundum fer lækn- ingin fram á tveim orkusviðum: sumir geta beitt orkunni beint að sjálfum efnislíkamanum, þar sem ástand hans breytist þá beint, en stundum er henni beint að fylgjandi orkusviði, sérn þá tekur breytingu. En það eru ýmsir aðrir þættir í þessu sambandi og í bók minni verður þessu lýst nánar. í dag eru að gerast ótrúlegir hlutir á sviði andlegra læknhiga og víða eiga sér stað lækningar, sem kollvarpa öllum mótbárum liimia vantrúuðu. Fólk er að byrja að átta sig á þessum hlutmri og það er góðs viti. Blaðam.: HvaSa álit hafiS þér á náilastunguaSferSinni? Karagulla: Ég er ánægð með að sjá, að farið er að beita þessari meðferð á Vesturlöndum. En ég þekki þetta lítið. Það er athyglisvert að nálastunguaðferðin byggist á notkun orkusviðs, sem Kín- verjar kalla Chi, sem ég held að sé tengt ljósvakalíkamanum, en er þó ekki það sama. Blaðam.: HafiS þér dregiS einhverjar ályktanir um grundvöll orku- sviSanna, sem umlykja bœSi lífrænt og ólífrœnt efni? . Karagulla: '>'«• Uppspretta þeirra er vel þekkt og forn rit fjalla úiri 'þetta lifræna orku- eða Ijósvakasvið, sem er alls staðar og í öllu í j

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.