Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 61

Morgunn - 01.12.1976, Side 61
MORGUNN 159 Blaðam.: Hver eru framtíÖarjorm y'Sar? Karagulla: Að útvega nægilegt fé til þess að reisa rannsóknastöð. Einnig að gefa út rannsóknaskýrslur fyrir þá, sem vilja vinna að sams konar athugunum. Þessar rannsóknir þarf að vinna við jí samvinnu við almenning og lækna. 1 öðru lagi, að sýna að í manninum býr vítt hæfileikasvið, sem þarf að virkja á jákvæðan hátt. 1 jiriðja og síðasta lagi: við mumnn byrja að rannsaka mannveruna sem lifandi orkulind í sífelldri mótun. Þessi áætlun krefst vissulega bæði tíma, erfiðis og fjárhagslegs sluðnings. II I • ; TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF HANDA ÞEIM SEM ÁHUGA HAFA Á ANDLEGUM MÁLUM SRFl á nokkur hundruS eintök af Morgni 1950—1976. MéSan upplag endist byÖur félagiS til sölu 4 eintök (2. árg.) í smekklegu plastumslagi á mjög hagstœSu verSi. Gjöfinni getur fylgt eins árs áskrift af tímaritinu. Upp- lýsingar i skrifstofu félagsins, GarSastræti 8, Rvik. Sími 18130. Skrifstofan er opin alla daga vikunnar nema laugar- daga kl. 13,30 — 17,30.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.