Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 66

Morgunn - 01.12.1976, Síða 66
164 FYBIRBURÐUR 1 STEANDARKIRKJU tvær mínútur. Þetta var auÖvelt að reikna, því að ég hafði lesið stöðugt yfir fólkinu. Svo sagði kona mín mér, en sjálfum var mér þetta óafvitandi. F.f svo er litið til liinna snöggu umskipta, sem urðu á mér i kirkjunni, þá mælir flest gegn því, að þar hafi verið um „trance“ eða dásvefn að ræða. Ekki heldur algert meðvitund- arleysi, þvi að þá hefði ég ekki getað staðið. Það sem kalla má hið sanna „ég“, hverfur úr líkamanum eitthvað út: fyrir kirkjuna og nær þar sambandi við ósýnilegar verur. Og þá skeður hið einkennilega, að meðan mitt sanna „ég“ er að tala við Jietta fólk úti á viðavangi, heyrir það rödd líkamans, sem er að þjdja yfir fólkinu í kirkjunni. Þessi furðuvél, sem vér nefnum likama og er knúð af þeim krafti, er vér köllum nú líkamslíf, en fornmenn kölluðu fjör, gat starfað þótt „ég“ skildi við hana. Likamiim hafði orku til Jiess að standa á fótum, og hann hafði sjón, mál og heyrn, eins og skiljanlegt verður af Jiví, að hann sá letrið á minnis- blaðinu, gat lesið upphá tt, og hann heyrði þegar kallað var til hans. En hann hafði hvorki hugsun né dómgreind, eins og sjá má á þvi, að hann las sömu línurnar hvað eftir annað. „Ég“ var á öðrum stað, með öll skilningarvit í lagi og fulla dómgreind. Við vorum svo aðskildir, að hvorugur vissi af öðrum. Og þó var sambandið ekki rofið, eins og sést á Jivi, að „ég“ varð að hverfa aftur til likamans Jiegar kallað var á mig. En sorglegt var, að minnið skyldi bila um leið og „ég“ sam- einaðist hkamanum. Ekki Jiykkist ég af því, þólt menn fetti fingur út í, að á tveimur mínútum muni ég hafa umgengist 25-30 kynslóðir framliðinna manna. Þar hef ég ekki öðru að svara, en að mér var gefinn þessi skilningur meðan á fjnirburðinum stóð. Hitt veit ég með vissu, að ég sá mikinn fólksf jölda og hafði samband við alla eins og maður við mann, á þessum stutta tima. Ef einhver rengir þetta, þá spyr ég hann: Hefur þér aldrei borið í drauma löng saga á fáum augnablikum?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.