Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Side 70

Morgunn - 01.12.1976, Side 70
168 HEILSULIND . . . áframhaldandi starfsemi næsta sumar. Mestu hefur þó þar um ráðið hve vel þessu hefur verið tekið af sjálfum dvalargest- um, sem hafa gefið þessari heilsulind hin ágætustu meðmæli. Þessi byrjun lofar góðu. Vonandi taka önnur gistihús einnig upp slíka þjónuslu við gesti sína. Reyndar er okkur nauðsyn- legt að temja okkur einnig stuttar hugleiðingastundir heima hjá okkur eftir ys og eril dagsins. Við þurfum ekki einungis að læra að slaka á likamanum heldur einnig huganum, hinum mikla stjórnanda og örlagavaldi. Þegar ég ræddi við vin minn, IJlf Ragnarsson, um þessar nýungar og nauðsyn þeirra, varð honum að orði: „Þannig er vandanum variS. Kg vek á því athygli, bröðir, aS gœta skal gamalla erjSa, en ganga þó nýjar slóSir.“ J

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.