Morgunn


Morgunn - 01.12.1976, Síða 75

Morgunn - 01.12.1976, Síða 75
. Þott efni Morguns nai til margra, þa er vit- IJtvarpserincli . „, * * , r i anlega sitella nauosyn ao na eyra elasemd- armannsins, sem vafasamt er að lesi Morgun að jafnaði. Við þurfum annað veifið reyndar að ná eyrum allrar þjóðarinnar. Til þess er hl jóðvarpið tilvalinn vettvangur. I haust flutti ég því erindaflokk í hljóðvarp um ýmsar athyglisverðustu hliðar sálrænna hæfileika. Erindin voru sjö og hétu: Framskyggni. Forspáir menn, OsjálfráS skrift, Sálfarir, Sálrœnar lœkningar, TJppsk.itrSir meS berum höndum og Vísindarannsóknir. í þessu hefti birtast tvö þeirra. Það er ekki óeðlilegt, að þeir sem ekki hafa gert sér neina grein fyrir hinum stórkost- legu öflum mannsandans og þehn glæsilegu möguleikum til blessunar mannkyninu, sem leitt geta af beitingu þessara krafta i þágu lækrhsfræðinnar, eigi erfitt með að trúa því að fyrir tilstilli þessara afla gerist kraftaverk á degi hverjum. Hinir ágætu þættir sjónvarpsins um yfirskilvitlega liæfi- leika og rannsókri þeiira, sem sýndir voru rétt eftir að síðustu erindum minum í hljóðvarpinu var lokið, gátu því vart komið á betri tíma. Þeir undirstrikuðu rækilega, að það sem haldið hafði verið fram í útvarpserindunum voru ekki neinar firrur. Þvert á móti óhrekjanlegar sannreyndir. Og við það bætist, að þegar þetta er skrifað, hefur Laugarásbíó tilkynnt mér, að það hafi keypt kvikmynd í fullri lengd um hina furðulegu uppskurði Antoniós Agpaóa með berum höndum á Filipps- eyjum, en um það efni hafði ég skrifað grein í sumarhefti Morguns 1975 og var hún eitt útvarpserindanna. Hér gefst þeim, sem erfitt hafa átt með að trúa frásögnunum af þessum undralækningum, tækrifæri til að horfa á þetta með eigin augum. Sjón er sögu ríkari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.