Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 20

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 20
 Síðastliðið ár hefur verið mjög gott í Básum. Kylfing- ar hafa óspart nýtt sér hina góðu aðstöðu sem Bás- ar hafa upp á að bjóða og vonandi að afraksturinn skili sér í lægri forgjöf að loknu sumri. 10 milljónasti bolt- inn var sleginn í Básum þann 26. febrúar síðastliðinn og var það Hauður Stefánsdótttir sem sló þann merkis- bolta. Ný og betri skotmörk voru sett upp eftir áramót sem hafa gert æfingar í Básum bæði fjölbreyttari og skemmtilegri. Mikið og gott starf hefur verið gert til að viðhalda gæðum æfingasvæðisins. Boltatínsla var reglu- leg meðal starfsmanna og sjálfboðaliða en nauðsynlegt var að tína upp niðurgrafna bolta þegar bleytan var sem mest í vor. Sumarið verður spennandi í Básum og ber þar hæst opnun Grafarkotsvallar. Með opnun æfingavallarins munu kylfingar geta æft alla hluta golfleiksins á þessu svæði. Einnig voru settar nýjar mottur í alla bása í apríl og hafa þær mælst mjög vel fyrir hjá kylfingum. í fram- tíðinni verður síðan hægt að æfa alla hluti golfsins, allan ársins hring í Básum með tilkomu þjónustubyggingar við Bása. Hérfyrir neðan sést línurit yfir slegna bolta í Básum frá upphafi. Opnun var um miðjan júní 2004 sem skýrir hina miklu aukningu sem varð milli ára í þeim mánuði. Þróun- in þennan tiltölulega stutta tíma sem Básar hafa verið opnir er að mikil aukning er milli janúar og apríl, apríl til ágúst eru svipaðir og síðan kemur mikil lækkun í sept- ember til desember. Á sumarmánuði eru venjulega slegnir 800.000 til 900.000 boltar á mánuði en í kringum 100.000-200.000 í nóvember og desember. Boltar slegnir á mánuði í Básum Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember MÍNÚTUR 16 KYLFINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.