Kylfingur - 01.05.2006, Síða 37

Kylfingur - 01.05.2006, Síða 37
Að koma boltanum yfir Fáar brautir hér á landi hafa eins mikið orðspor á sér og 15. brautin í Grafarholti. Þessi braut hefur gert margan manninn gráhærðan, skemmt óteljandi hringi og séð til þess að taugarnar fara fljótt í gang þegar gengið er af 14. flöt. Nær allir GR-ingar hafa allavega eina hryll- ingssögu að segja af þessari braut. Teighöggið er erfitt, annað höggið er erfitt en þriðja höggið (eða innáhöggið) verð- ur að teljast það erfiðasta. Fyrir framan kylfinga er eitt minnsta grín vallarins, tjörn fyrir framan, dæld hægra megin, þykkur gróður allt um kring og lækur hægra megin. Þú hefur afrekað að koma boltanum í tveimur höggum 40 metra frá flötinni, þú ert á góðri leið með að koma inn á góðu skori ef þú nærð bara að koma í veg fyrir sprengju hérna. Þú tekur upp fleygjárnið og... Almennt 15. brautin getur farið illa með taugarnar og því er gott að finna leið til að minnka álagið. Mikilvægt er að vera með ákveðna rútínu, hvort sem það er að taka 2 eða 4 æfingasveiflur en þá er mikilvægt að gera alltaf sama hlutinn til að minnka spennuna. Með því að venja líkamann við að gera saman hlutinn aftur og aftur, minnkar taugaspennan ósjálf- rátt.. Margir reyna ósjálfrátt að slá hærra þegar slegið er yfir vatn, það er allt í lagi svo lengi sem menn fara rétt að en í flestum tilfellum er það óþarfi. Farið verður yfir það á eftir. Ennþá fleiri slá ósjálfrátt fastar í boltann til að koma bolt- anum yfir vatn. Þetta getur leitt til mikilla vandræða eins og að skalla boltann lengst yfir, hitta boltann feitt o.s.frv. Að slá fast í boltann leiðir einungis til ójafnvægis því þú ert ekki vanur að slá svona fast í boltann. Sláðu á þínum venjulega hraða. Það er kannski ágætt að hugsa um 40-60 metra högg sem löng vipp högg. Staðan er svipuð og tæknin er mjög svip- uð í báðum höggum. Með því að ná réttri tækni í þessum höggum og með góðum æfingum, geta kylfingar dregið þó nokkur högg af meðalskori sínu. KYLFINGUR 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.