Kylfingur - 01.05.2006, Side 40

Kylfingur - 01.05.2006, Side 40
ii % r Niðursveifían í niðursveiflunni er mikilvægt að slá ákveðið í boltann (en ekki fast) og slá niður á hann (en ekki upp). Þegar boltinn er sleginn er staðan mjög svipuð og þegar kylfingur stillti sér upp. Þyngdin er í vinstri fæti og hendurnar eru fyrir framan boltann sjá mynd 1. Mjög slæmt er að nota hendurnar of mikið eins og á mynd 2 að ofan. Með því að nota hendur og úlnliði of mik- ið, aukast líkurnar á því að þú munir skalla bolt- ann. Munið að það eru kylfan sem mun lyfta boltanum upp en ekki hendurnar. í mynd 3 sést hvernig hausinn og líkaminn hefur lækkað í nið- ursveiflunni, þetta hefur í för með sér að kylfing- ur gæti hitt boltann of mikið fyrir aftan boltann og í þessu tilfelli endað í tjörninni. að sem á ekki að gera jög slæmt er að taka of langa baksveiflu. eði missir kylfingur jafnvægið og oftast irf hann að hægja á sveiflunni í framsveifl- mi ef boltinn á að fara tilskylda vegalengd. eð því að lengja baksveifluna, opnast aguleiki á því að hitta boltann fyrir aftan og nni líkur eru á því að slá rétta vegalengd. 36 KYLFINCUR j'SíÍiHllifS

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.