Kylfingur - 01.05.2006, Qupperneq 49

Kylfingur - 01.05.2006, Qupperneq 49
Miklar framkvœmdir a vóllum GR 8. flöíin stœkkar umtalsvert ug koma t vœr nýjar glompur í staö þeirra tveggja sem teknar voru úr umferð. fullkláruð og vökvunarkerfisleiðslum komið fyrir. í apríl var Ioks tyrft yfir svæðið og er ætlunin að opna inn á nýju flatirnar í byrjun júní. 12. flötin í Grafarholti var einnig tekin í gegn og nýtt torf lagt á hana. Æfingaflöt sem var við Bása var tekin upp og var torf frá þeirri flöt notað á 12. Þessi fram- kvæmd er hluti af framtíðarverkefni klúbbsins til að bæta ástand Grafarholtsvallar í framtíðinni. Nauðsynlegt verður á næstu ámm að taka upp og endurhanna flestar af eldri flötum vallarins til að tryggja gott ástand þeirra til frambúðar. Þess má geta að svæðið vinstra megin við 16. flöt hefur einnig verið lagað og ný glompa mun koma til með að stríða kylfingum á komandi sumri. í nógu að snúast á Korpunni Framkvæmdir hafa einnig verið í fullum gangi á vormánuðum á Korpunni. Agúst Jensson og starfsmenn hans hafa unnið gríðarmikla og góða vinnu sem sést greini- lega á 10. braut þar sem 5 nýjar glompur hafa verið gerðar. Vallarmörk hægra meg- in hafa verið lengd og færð nær brautinni. Nýju glompumar sem og trjágróður sem gróðursettur var við vallarmörkin setja skemmtilegan svip á brautina og verður brautin, án efa, ekki lengur ein af auðveldari brautum vallarins. Sjá meira um framkvæmdir á Korpunni í grein Agústar Jenssonar vallarstjóra annars staðar í blaðinu. Skýrsla öldunganefndar 2005 Öldunganefnd GR stóð fyrir mótaröð sumarið 2005 eins og undanfarin sum- ur svokölluð ICELANDAIR-mótaröð öldunga GR þar sem Icelandair styrkti starf öldunga veglega með verðlaun- um. Einnig styrktu Tryggingamiðstöðin hf, Flugfélag íslands og Hótel Edda móta- röðina. Öldunganefndin vill þakka þessum að- ilum höfðinglegan stuðning. Keppt var í þremur flokkum; konur 50 ára og eldri, karlar 55 ára og eldri, sem léku af gulum teigum og karlar 70 ára og eldri, sem léku af rauðum teigum. Alls vom mótin 8 talsins, 4 dagar í Grafarholti og 4 dagar á Korpu. Keppt var í höggleik, veitt þrenn verð- laun í hverjum flokki, með og án forgjaf- ar. Fimm bestu skor samanlagt veittu rétt til verðlauna. Auk þess var valið úr þessum mótum, án forgjafar, fimm einstaklingar úr karla- flokki 55+ og þrír úr kvennaflokki, til þátttöku í sveitakeppni GSÍ sem haldin var á golfvelli Golfklúbbs Vestmanneyja. Klúbbmeistarar úr kvenna- og karlaflokki vom einnig valin, auk liðstjóra og vara- manna. GR sendi 2 sveitir í sveitakeppnina. Karlasveitin varð í 3. sæti og kvennasveit- in í 2. sæti. íslandsmót Öldunga haldið á Akranesi. GR-konur 50+ urðu í 5., 6. og 7. sæti, GR-konur 65+ urðu í 4., 5., 6. og 9. sæti, GR-karlar 55 ára og eldri vom í 3., og 15. sæti og GR-karlar 70 ára og eldri 2. og 10. sæti. í lok september var haldið lokahóf þar sem verðlaun voru veitt fyrir sumarið og eitt og annað gert sér til skemmtunar og fróðleiks. I Öldunganefnd voru Ómar Arason for- maður, meðstjómendur voru Agúst Geirs- son, Hilmar Karlsson og Rristín Ó. Ragn- arsdóttir Ég vil við þetta tækifæri þakka þeirn fyrir samstarfið. Omar Arason. KYLFINGUR 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.