Kylfingur - 01.05.2006, Page 63

Kylfingur - 01.05.2006, Page 63
menn i ingarnir bestu kylfingar heims í dag eru án efa Tiger Woods, Phil Mickelson, Vijay Singh, Retief Goosen og Ernie Els. Þegar far- ið er yfir tölfræði þeirra er athyglisvert að sjá hvaða eiginleika þeir hafa sameiginlegt í golfleik sínum. Allir slá þeir boltann mjög langt af teignum, allir vel yfir 290 yarda eða um 260 metra að meðaltali, Tiger og Mickelson slá lengst eða um 270 metra að meðaltali. Hins vegar er athyglisvert að þeir hitta mjög lítið af brautum. Els hittir flestar brautir (62%) en Tiger hittir fæstar (56,5%) sem er í 156. sæti á mótaröðinni. Má segja að þetta sýni að högglengd sigri nákvæmni af teig á PGA mótaröðinni. Púttin Fimmmenningarnir eru misheitir með pútternum. Goosen sker sig reyndar úr með 27,79 pútt að m.é hring. Tiger er slakastur með 29,73 pútt að me§al3É sem er í 168. sæti á mótaröðinni. Á M Fuglaregn ,u. jM Fimmmenningarmr raða mður tuglunum a hringjurt| si»i 5 brautirnar eru staðirnir sem þeir ná hvað bestum^ Mickelson færfugl eða betra á par 5 braut í 58,2% tilvik; er einnig í 2. sæti yfir fugla par 4 brautir en hann fa^f betra í 22,4% tilvika þar. Meðalskor '*mm Phil Mickelson 69,21 högg, Vijay Singh 69,51 högcp| Woods 69,62 högg, Retief Goosen 69,85 högg og Erni 70,04 högg. Hvert er leyndarmálið? Erfitt er að segja hvað það er sem sker einn frá öðrt||faJTg#! missir margar brautir en er efstur á mótaröðinni í að eftir að hafa misst brautina í teighöggi. Einnig er harín aJ|| létt með par 5 brautirnar. Mickelson hittir flestar fl^klliPlll ar frábærlega núna, í öðru sæti á mótaröðinnib^éTOSStpf í að ná fuglum á par 4 og 5 brautum. Goosen púttar véhFiO. sæti á mótaröðinni) en er með þeim betri í að ná pari eftir að hafa misst flöt í innáhöggi (7. sæti á mótaröðini). Vijay Singh hittir mjög mikið af flötum og er mjög ofarlega í mörgum sviðum þar á meðal púttum. Hann er einnig einn sá besti í að fá fugl eða betra á par 5 brautum. Ernie Els hefur ekki átt sitt besta tímabil í Bandaríkjunum og það sést á tölfræði hans. Hann nær sér vel með pútternum og á par 5 brautum. Allir hafa þeir sína eiginleika en umfram allt hafa þeir eitt sameiginlegt: algjört sjáifstraust í getu sinni til að vinna hvaða mót sem er. Síðan er spurningin hvort menn eigi ekki bara að slá lengra og pútta betur til að ná árangri? (í( \\ l >

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.