Kylfingur - 01.05.2006, Síða 63

Kylfingur - 01.05.2006, Síða 63
menn i ingarnir bestu kylfingar heims í dag eru án efa Tiger Woods, Phil Mickelson, Vijay Singh, Retief Goosen og Ernie Els. Þegar far- ið er yfir tölfræði þeirra er athyglisvert að sjá hvaða eiginleika þeir hafa sameiginlegt í golfleik sínum. Allir slá þeir boltann mjög langt af teignum, allir vel yfir 290 yarda eða um 260 metra að meðaltali, Tiger og Mickelson slá lengst eða um 270 metra að meðaltali. Hins vegar er athyglisvert að þeir hitta mjög lítið af brautum. Els hittir flestar brautir (62%) en Tiger hittir fæstar (56,5%) sem er í 156. sæti á mótaröðinni. Má segja að þetta sýni að högglengd sigri nákvæmni af teig á PGA mótaröðinni. Púttin Fimmmenningarnir eru misheitir með pútternum. Goosen sker sig reyndar úr með 27,79 pútt að m.é hring. Tiger er slakastur með 29,73 pútt að me§al3É sem er í 168. sæti á mótaröðinni. Á M Fuglaregn ,u. jM Fimmmenningarmr raða mður tuglunum a hringjurt| si»i 5 brautirnar eru staðirnir sem þeir ná hvað bestum^ Mickelson færfugl eða betra á par 5 braut í 58,2% tilvik; er einnig í 2. sæti yfir fugla par 4 brautir en hann fa^f betra í 22,4% tilvika þar. Meðalskor '*mm Phil Mickelson 69,21 högg, Vijay Singh 69,51 högcp| Woods 69,62 högg, Retief Goosen 69,85 högg og Erni 70,04 högg. Hvert er leyndarmálið? Erfitt er að segja hvað það er sem sker einn frá öðrt||faJTg#! missir margar brautir en er efstur á mótaröðinni í að eftir að hafa misst brautina í teighöggi. Einnig er harín aJ|| létt með par 5 brautirnar. Mickelson hittir flestar fl^klliPlll ar frábærlega núna, í öðru sæti á mótaröðinnib^éTOSStpf í að ná fuglum á par 4 og 5 brautum. Goosen púttar véhFiO. sæti á mótaröðinni) en er með þeim betri í að ná pari eftir að hafa misst flöt í innáhöggi (7. sæti á mótaröðini). Vijay Singh hittir mjög mikið af flötum og er mjög ofarlega í mörgum sviðum þar á meðal púttum. Hann er einnig einn sá besti í að fá fugl eða betra á par 5 brautum. Ernie Els hefur ekki átt sitt besta tímabil í Bandaríkjunum og það sést á tölfræði hans. Hann nær sér vel með pútternum og á par 5 brautum. Allir hafa þeir sína eiginleika en umfram allt hafa þeir eitt sameiginlegt: algjört sjáifstraust í getu sinni til að vinna hvaða mót sem er. Síðan er spurningin hvort menn eigi ekki bara að slá lengra og pútta betur til að ná árangri? (í( \\ l >
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.