Fréttablaðið - 03.01.2011, Side 5

Fréttablaðið - 03.01.2011, Side 5
Verðlækkun á umhverfis- vænum bílum Laugavegi 170-174 · 590 5000 · hekla.is · hekla@hekla.is Margir af vinsælustu bílunum hjá HEKLU stórlækkuðu í verði nú um áramótin vegna breyttra vörugjalda. Markmið breytinganna er að draga úr útblæstri CO 2 frá íslenska bílaflotanum. Því lækka umhverfisvænustu bílarnir frá framleiðendum á borð við Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsu- bishi sem hafa lagt mikið á sig til að draga úr útblæstri CO 2 . Komdu og kynntu þér umhverfisvænni bíla á betra verði. Skoda Octavia Combi 1.6TDI BS Verð áður: 4.040.000kr. Verð nú: 3.450.000kr. Verðlækkun: 14,60% VW Polo Trendline 1.2 TDI Verð áður: 2.880.000kr. Verð nú: 2.290.000kr. Verðlækkun: 20,49% Dæmi um verðlækkun F ít o n / S ÍA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.