Fréttablaðið - 19.01.2011, Side 46
18 19. janúar 2011 MIÐVIKUDAGUR
Saw 3D er sjöunda myndin í serí-
unni um hinn geðsjúka Jigsaw,
lærisveina hans og mannskæðar
gildrur þeirra. Lögmálið um hroll-
vekjuframhaldsmyndir er það að
þær verða sífellt verri eftir því
sem þeim fjölgar. Saw-serían fylg-
ir lögmálinu og sjöunda myndin er
algjörlega afleit. Fyrsta myndin
var fersk og skemmtileg en þær
sem í kjölfar komu tóku sig of
alvarlega, höfðu of margar hliðar-
sögur og fljótlega var Saw-bálk-
urinn farinn að minna á eftirmið-
dagssápu með blóði og innyflum.
Það er strax áhyggjuefni þegar
leikstjóri kvikmyndar er neydd-
ur til verksins eins og tilfellið er
hér. Karlgreyið var víst samnings-
bundinn og píndur í leikstjórastól-
inn og myndin ber þess öll merki.
Þó er það handritið sem er megin-
orsök klúðursins. Óljóst er hver
aðalpersónan er og aldrei er áhorf-
andinn í nokkrum vafa um hvað
gerist næst. „Óvænta“ lokafléttan
(sem hætti að vera óvænt í Saw
III) er hlægilegri en nokkru sinni
fyrr og ég á afar bágt með að trúa
því að nokkrum hafi fundist hún
„sniðug“.
Þegar sigurvegari í raunveru-
leikasjónvarpsþætti og söngvari
í númetal-hljómsveit standa sig
betur en flestir aðrir í leikara-
hópnum er myndin í bobba. Aum-
ingja leikararnir hafa svo sem ekki
úr miklu að moða en góðir leikar-
ar geta nú yfirleitt gert eitt-
hvað úr engu. Þessir gera illt
verra. Þó hafði ég pínu
gaman af lyfjafeitum Cary
Elwes, en hann endurtek-
ur hlutverk sitt úr fyrstu
myndinni.
Gildrurnar eru í slakari
kantinum. Bílskúrsgildr-
an var skemmtileg en
hinar voru meira í ætt
við Skólahreysti en lífs-
hættulegar gildrur. Þrí-
víddin er ljót og til-
gangslaus og það eina
sem ég sé jákvætt við
Saw 3D er það að hún
er síðasta myndin.
Haukur Viðar Alfreðsson
Niðurstaða: Misheppnað,
leiðinlegt og forheimsk-
andi. Horfið frekar á
fyrstu myndina aftur.
Lélegur lokahnykkur
Klovn er enn vinsælasta
mynd landsins. Ágætis
aðsókn hefur einnig verið á
íslenskar myndir.
Rokland, kvikmynd Marteins Þórs-
sonar eftir bók Hallgríms Helga-
sonar, fékk ágætis aðsókn um helg-
ina. Alls sáu hana 2.182 sem verður
að teljast fínt. Myndin hefur feng-
ið mjög blendnar viðtökur, fékk
tvær stjörnur í Fréttablaðinu,
þrjár stjörnur í Fréttatímanum en
fjórar í Morgunblaðinu; gagnrýn-
endur virðast því skiptast í nokkuð
ólík horn. Myndin segir frá Bödda,
sem tekur að sér framhaldsskóla-
kennarastöðu á Sauðárkróki þar
sem móðir hans býr. Böddi hefur
sterkar skoðanir á öllu og nær á
stuttum tíma að fá alla íbúana upp
á móti sér. Ólafur Darri leikur
aðalhlutverkið í myndinni en hann
er dyggilega studdur af þeim Láru
Jóhönnu Jónsdóttur, Elmu Lísu
Gunnarsdóttur og Stefáni Halli
Stefánssyni.
Kvikmyndin Gauragangur var
frumsýnd á annan í jólum en hún
er einnig byggð á skáldsögu, sam-
nefndri bók Ólafs Gauks um Orm
Óðinsson og glímuna við lífið
sjálft. Hana hafa séð 9.427, sem
telst ágætis aðsókn þótt aðstand-
endur hafi eflaust gert sér vonir
um að myndin myndi ná til fleiri.
Þetta er engu að síður svipaður
fjöldi og sá unglingamyndina Óróa
á sínum tíma. Annars virðist fátt
geta skákað Klovn: The Movie því
alls hafa nú þrjátíu þúsund séð þá
Frank Hvam og Casper Christen-
sen í alls konar vandræðum.
freyrgigja@frettabladid.is
Yfir tvö þúsund á Rokland
ÁGÆT AÐSÓKN Rokland fékk ágætis aðsókn um helgina en alls sáu 2.182 hana. Hér
eru Ólafur Darri Ólafsson og Elma Lísa Gunnarsdóttir í hlutverkum sínum.
Bíó ★
Saw 3D
Leikstjóri: Kevin Greutert.
Leikarar: Tobin Bell, Costas Mand-
ylor, Betsy Russell, Sean Patrick
Flanery, Cary Elwes.
Í 3-D OG 2-D
MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 3-D
-H.S, MBL-K.G, FBL
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
BURLESQUE kl. 8 - 10.10
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6
THE TOURIST kl. 10
GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 8
LITTLE FOCKERS kl. 6
L
L
12
L
12
Nánar á Miði.is
BURLESQUE kl. 5.20 - 8 - 10.35
BURLESQUE LÚXUS kl. 8 - 10.35
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30
THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20
GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
LITTLE FOCKERS Kl. 8 - 10.20
GAURAGANGUR KL. 5.50
MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40
NARNIA 3 3D KL. 3.30
L
L
L
12
L
12
7
L
7
BURLESQUE kl. 10.30
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6
THE TOURIST KL. 5.40 - 8 - 10.20
DEVIL KL. 10.20
GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 - 10.10
NARNIA 3 2D KL. 5.30 - 8
L
L
12
16
7
7
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 16
ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 6 L
THE TOURIST 8 og 10.10 12
GULLIVER’S TRAVELS 3D 6 L
LITTLE FOCKERS 6 og 8 L
DEVIL 10 16
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
V I P
14
L
L
L
L
L
LL
10
10
10
14
12
1212
12
12
12
14
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20
HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40
HARRY POTTER kl. 5:20 - 8
LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40
KLOVN - THE MOVIE kl. 5 - 7 - 8 - 9 - 10:20
YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50
ROKLAND kl. 5.30 - 8 og 10.30
KLOVN: THE MOVIE kl. 5.30 - 8 og 10.15
HEREAFTER kl. 8 og 10.40
TRON: LEGACY-3D kl. 8 og 10.40
GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 5.30
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
HERE AFTER kl. 5:50
YOU AGAIN kl. 8
ROKLAND kl. 10:10
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10
Nýjasta
meistarverk
Clint Eastwood
„þetta er einfaldlega
skemmtilegasta danska kvikmyndin
sem ég man eftir að hafa séð“
- Extra Bladed
- H.S. MBL
- Þ.Þ FT
„hláturvöðvarnir munu halda
veislu í einn og hálfan tíma“
- Politiken
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
1
6
2
6
0
9
/1
0 Hjúkrunarþjónusta
í Lyfju Lágmúla
Veitum ýmsa sérhæfða þjónustu
m.a. ráðgjöf við val á næringarvörum
vegna vannæringar eða sjúkdóma.
Þjónustan er opin virka daga frá 8-17