Fréttablaðið - 19.01.2011, Side 56

Fréttablaðið - 19.01.2011, Side 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Andrews verðlaunaður Ástralinn Benedict Andrews, sem leikstýrir Lé konungi í Þjóðleikhús- inu, hefur verið kjörinn leikstjóri ársins í heimalandi sínu fyrir uppfærslu sína á Líku líkt eftir Shakespeare. Verðlaunin nefnast Sydney Theatre Awards og eru helstu leiklistarverðlaun Ástralíu. Líku líkt hlaut einnig verðlaun sem leiksýning ársins og fyrir bestu leik- myndina. Árið 2009 var sýning Benedicts á Rósastríðunum sigurvegari sömu hátíðar með fimm verðlaun, þar á meðal fyrir sýningu ársins og bestu leikstjórnina. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 KING KOIL Queen Size r úm (153x20 3 cm) FULLT VERÐ 149.700 kr. ÚTSÖLUVERÐ 97.305 kr. ÞÚ SPARAR 5 2.395 kr. KING KOILKing Size rúm (193x203 cm)FULLT VERÐ 245.460 kr.ÚTSÖLUVERÐ159.549 kr.ÞÚ SPARAR 85.911 kr. LÖGFRÓÐUR LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU Ókeypis lögfræðiráðgjöf á miðvikudögum frá kl. 17:00–20:00 í Háskólanum í Reykjavík logfrodur.hr.is Fréttablaðið er nú með 187% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010. MORGUNBLAÐIÐ 20 09 29 ,3% 74,7% 26% 20 10 20 09 71 ,4% 20 10 Allt sem þú þarft... FRÉTTABLAÐIÐ meiri lestur en Morgunblaðið. 1 Allt morandi í mordýrum 2 Sigurjón Brink látinn 3 Sjónvarpskóngur ákærður: Við erum saklaus 4 Níumenningarnir: „Þetta var bardagi og slagsmál” 5 Miskunnarlausari og hættulegri árásir Aðalmaðurinn í stúkunni Þær fréttir bárust í gær að Alex- ander Petersson hefði skrifað undir samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Núverandi þjálfari Alexanders hjá Füchse Berlin, Dagur Sigurðsson, virtist eðlilega ekki himinlifandi með fregnirnar þegar hann var spurður um málið í Svíþjóð í gær. „Það versta er að hann talaði ekki við mig persónulega. Hann hlýtur því að vera sáttur við að sitja uppi í stúku í eitt og hálft ár. Við verðum bara að sjá til.” Dagur var að vísu með bros á vör þegar hann svaraði spurningunni, enda getur honum tæpast verið alvara með hótunum um að láta íþróttamann ársins á Íslandi dúsa á bekknum í hálft annað ár. - fb, sh

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.