Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 33
Giorgio Armani hefur hannað nýjan
dömuilm sem heitir Acqua di Giola eða
„vatn ánægjunnar.“
Fyrir þennan nýja dömuilm hefur hann sótt innblástur
sinn til náttúrunnar sem er honum mjög kær.
Ilmurinn er sambland af jörð og hafi, frísklegur viðar-
sítrusilmur.
Ilmnóturnar eru Kramin myntulauf sem gera ilminn
mjög frískandi.
Vatnajasmina sem endurlífga, ásamt brúnum sykri og
sedrusviði sem gera ilminn natunafullan.
Ilmurinn undirstrikar einstaka tilfinningu og ánægju.
Amor Amor frá Cacharel, er
ómótstæðilegur og djarfur
ilmur.
Amor Amor er ávaxta-blómailmur
sem heillar þig 100% frá fyrstu
kynnum.
Hvert og eitt innihaldsefnanna
eru samstundis meðtekin af
lyktarskyninu, hvort sem það er
musk, sandalviður eða amber.
Amor Amor Absolue er eau
de parfum ilmur sem er lifandi,
fjörlegur og heillandi. Ilmurinn
er freistandi, en þó viðkvæmur
með vanillu sem fullkomnar
heildarilminn.
Ilmurinn er sannkallaður
ástarelexír, ómótstæðilegur og
djarfur.
Flowerbomb.
Flowerbomb
dömuilmurinn frá
Viktor & Rolf er
ávanabindandi
blómasprengja
full af
orkugefandi
blómum og
heimurinn
sýnist
bjartari og
jákvæðari.
Ilmurinn vekur
upp upp dýpstu
skilningarvit og þér
finnst sem þú sért í eigin leynigarði langt frá
grimmri veröldinni.” Fæst eingöngu í Hygeu
Kringlunni og
Smáralind,
Snyrtivöru-
versluninni
Glæsibæ,
Debenhams,
Jöru Akureyri
og Bjargi á
Akranesi.
Parisienne frá YSL.
Toppnótan er óvenjuleg og
kynþokkafull með vinyl keim,
trönuberjum og brómberjum.
Hjarta ilmsins kemur fá
tígulegum og litríkum
blómum eins og fjólu og
Damask rós. Ávextir gefa
ilminum kynþokkafullan
blæ og nútímalegir
viðartónar (sandalviður,
Patchouli og Vetiver)
og musk umvefja hann
orku.
Þú þarft ekki að vera
fædd í París til að vera
„PARISIENNE”, það
geta allar konur verið
„PARISIENNE” í huga sér.
Fæst aðeins í Hygeu
verslununum, Hagkaup
Holtagörðum, Kringlu og Smáralind, í Jöru á
Akureyri og Bjargi á Akranesi.
Trésor in Love frá Lancôme,
ástarfundur með tindrandi gleði.
Ilmurinn er nautnafullur, frísklegur og vekur þokka.
Blómanótur gefa ilminum mýkt og yndisauka en
ávaxtanótur gefur ilminum sætleika.
Ilmurinn inniheldur Nektarínu, Peru og Bergamont
tré í toppnótu. Hjarta ilmsins er Jasmína og
Tyrknesk rós. Grunnnóta inniheldur Musk og
Sedrusvið. Fæst á öllum Lancôme útsölustöðum.
Nýr hreinsimaski.
Silk Peeling Mask.
Nýr hreinsimaski í Sensai línunni
frá Kanebo Einstaklega mildur
hreinsimaski sem djúphreinsar
húðina og veitir góðan raka.
Húðin verður hrein og silkimjúk
með þessum djúpnærandi en
milda hreinsimaska.
Kemur blandaður í pumpuformi
– nuddaður á húðina og látin
bíða í eina mínutu og síðan
hreinaður af. Inniheldur Fíngerð
silkikorn sem leysast upp og
veita húðinni einstakan raka.
Miss Dior Chérie edt 50ml.
Vorblóma-cyprus ilmur.
Christian Dior sagði sjálfur að engin kona
væri fullklædd ef ilminn vantaði. Miss Dior
Chérie er Parísar ilmur fæddur í hátísku-
húsi Christian Dior. Ilmurinn sem fangar
sjarma og elegans Parísar konunnar.
Topptónn: Sætur appelsínu essense
Miðtónn: Neroli
Grunntónn: Patchouli
Nýtt krem frá Clarins Vital Light.
Hámarksendurnýjun.
Eitt stærsta skrefið í baráttunni við öldrun húðarinnar. Í fyrsta
sinn í sögunni hefur Clarins nú notað afar óvenjulegar jurtir
sem virkilega hraða endurreisn collagens með því að framkalla
aftur það jafnvægi sem ung húð býr yfir. Ein af þeim er til að
mynda Cochlearia eða Skarfakál sem fengið er frá Íslandi.
Vinnur gegn öldrun húðarinnar og endurheimtir ljóma hennar
Andlit þitt mun geisla af endurheimtum æskuljóma. Nú getur
þú öðlast svo miklu meira en bara slétta húð með fallegum
blæ því húð þín mun beinlínis ljóma af heilbrigði, vellíðan og
útgeislun ungrar húðar.
Fágaður og nútímalegur ilmur frá Gucci,
Flora by Gucci EDT.
Margbreytileiki þessa ilms hefst í kjarna hans sem er
settur saman úr rós og Osmanthus blóminu.
Ferskir sítrustónar og bóndarós mynda topptóninn og
í grunninn er sandelviður og patchouli.
Spennan milli þessara tveggja þátta nær algeru
jafnvægi þar sem æska og léttleiki kallast á við munúð
og dýpt.
Þarna er blómamynstrið fræga sem notað var
í hönnun á silkislæðu sérstaklega hannaða fyrir
prinsessuna af Mónakó, Grace Kelly.
Ljúfir ilmir og mjúk krem