Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 32
12 föstudagur 18. febrúar ✽ Lifið lífinu útlit Gossip Girl-stjarnan Blake Lively er mikill aðdáandi Louboutin- skónna og sést iðulega klæð- ast slíkum skóm á rauða dreglinum. Hönnuðurinn Christian Louboutin ákvað að heiðra Lively og hanna skó sem bera nafn henn- ar og eru þeir nú komn- ir á markað. Skórn- ir kallast The Blake og eru litríkir hælaskór sem Lively mun án efa bera með sóma. Önnur leikkona sem hefur hlotið þennan heiður er gamla „it“-stúlk- an, Jane Birkin, en tískuhúsið Her- mès framleiðir enn hinar geysivinsælu Birkin-töskur. - sm Louboutin hannar skó sem nefnist The Blake: Lively heiðruð The Blake Skórinn sem Louboutin hannaði handa Lively. Heiðruð Hönnuðurinn Christi- an Louboutin hefur hann- að skó sem bera nafnið The Blake, í höfuðið á leikkonunni Blake Lively. NORDICPHOTOS/GETTY Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn und- anfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gault- ier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Pejic er aðeins nítján ára gam- all og flúði föðurland sitt, Bosníu- Hersegóvínu, á tíunda áratugnum og hefur síðan þá búið í Ástralíu. Hann hefur verið ráðinn af hönn- uðum til að sýna bæði herra- og kvenfatnað og situr meðal ann- ars fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir vorlínu Marcs Jacobs. Útlit hans þykir sérstaklega kvenlegt og vöxturinn sömuleiðis og er hann orðinn andlit þess sem kall- að hefur verið „kynlausrar tísku“, það er að segja tísku sem hentar báðum kynjum. Pejic segist ekki eiga í vand- ræðum með að sýna kvenmanns- föt og viðurkennir að honum þyki gaman að láta dekra við sig bak- sviðs af förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki. - sm Fyrirsætan Andrej Pejic slær í gegn innan tískuheimsins: Andlit kynlausrar tísku Í flíkum frá Jean-Paul Gaultier Pejic sýnir nýja kvenlínu hönnuð- arins Jean-Paul Gaultier. Þess má geta að söngkonan Rihanna klædd- ist þessum kjól á Grammy-verð- launahátíðinni. NORDICPHOTOS/GETTY Fríður sýnum Andrej Pejic baksviðs á sýningu Custo Barcelona á tískuvikunni í New York nú í febrúar. Pejic hefur verið vinsæll á tískupöllunum í ár. Á tískuvikunni Pejic sýnir fatnað hönnuðarins Yoana Baraschi á tísku- vikunni í New York. Baksviðs Pejic myndaður baksviðs á sýningu Odyn Vovk á tískuvikunni í New York sem fram fór í byrjun febrúar. NÁTTÚRULEGUR FARÐI Teint Miracle-andlitsfarðinn frá LancÔme er áferðarfallegur og gefur húðinni náttúrulegt útlit. Éclat Miracle er ljóma- serum sem hægt er að nota eitt og sér eða sem undirfarða. Það jafnar litarháttinn og gefur húðinni fallegan ljóma. ÞÆGILEGAR ABC aðhalds- sokkabuxur frá Oroblu fyrir árshátíðir og ferminga- veislur. Konur þurfa ekki endilega að vera með aukakíló sem þær vilja fela, til að þurfa á aðhaldssokkabuxum að halda. Margar sem eru búnar að eiga börn eru með slappari húð en áður, burtséð frá fituhlutfalli og aukakílóum. ABC sokkabuxur eru draumur hverrar konu, “bumba yfir streng” hverfur, sokkabuxurnar rúlla ekki niður og konur verða allar stinnari og sléttari, passa betur í fötin og líður einfaldlega betur í fötunum sínum. ABC buxurnar eru einnig með þannig áferð að sokkabuxurnar loða ekki við fatnað, fatnaðurinn situr því á glæsilegri máta. ABC sokkabuxurnar slétta magasvæðið, lyfta upp og undirstrika rassinn ásamt því að styðja við mjaðmir og hliðar, til bæði með og án stuðnings niður á læri. ABC sokkabuxurnar eru til bæði í 40 og 20 denum í svörtum og sun lit, ráðleggjum eindregið 40 den fyrir konur sem eru þéttvaxnar því þær eru hærri upp og rúlla því síður niður. Báðar týpur er hægt að nota við opna skó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.