Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 18.02.2011, Blaðsíða 42
22 18. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Þórunnar Elísabetar Bogadóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. vera til, 6. belti, 8. meðal, 9. sníkjudýr, 11. tveir eins, 12. orðrómur, 14. fet, 16. tveir eins, 17. knæpa, 18. í viðbót, 20. klaki, 21. fyrstur. LÓÐRÉTT 1. blöðru, 3. þófi, 4. sumbl, 5. þróttur, 7. lævís, 10. stykki, 13. rölt, 15. aflast, 16. kóf, 19. mun. LAUSN ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta var ekki grimmd... þetta var til áherslu- auka. Skrapp HVAÐ saman?! Oooo... ég gæti drepið þig!!! Ertu að vinna að einhverju spennandi? Ég er að klára 12 síðna sögu með „Tanga- Þrándi“. En þú? Epískt stöff eins og alltaf! „Revenge of the Zworgomeizt- ers“. Það er 304 síðna framhald af „The Evil Empire of Grööthenheim“! Kúl! Verður hún Mjög! Ég er búinn að fá mjög góða umsögn frá læri- meistara mínum og harðasta gagn- rýnanda. Mömmu þinni? Já. „Þetta er stórt listaverk!“ „Hvernig endar þetta eiginlega?“ „Hinn nýi Moebius!“ Líka mamma þín? Já! Hún er dálitið ákveðin... Kúl! skemmti- leg? Það er ágúst, ekki satt? Það er heitt, rakt og mig vantar eitt- hvað til að kæla mig niður. Ég sagði því við mig, hvað er meira hressandi en ísköld vatnsmelóna? Svo fór ég að pæla af hverju munnurinn á mér ætti einn að njóta þessa? Ég er með þér! Hættu að vera vondur við mig Hannes! Það er ekkert pláss fyrir grimmd í þessu húsi! STAPP! STAP P! STAPP! STAPP! STA PP! En hvað með þetta? LÁRÉTT: 2. lifa, 6. ól, 8. lyf, 9. lús, 11. ll, 12. umtal, 14. skref, 16. kk, 17. krá, 18. auk, 20. ís, 21. frum. LÓÐRÉTT: 1. bólu, 3. il, 4. fyllerí, 5. afl, 7. lúmskur, 10. stk, 13. ark, 15. fást, 16. kaf, 19. ku. Nú ætlum við að fara aftur af stað með okkar vinsæla krakkajóga. Við byrjum laugardaginn 19. febrúar og kennt verður á laugardögum í allan vetur, fyrir börn á aldrinum 2 til 5 ára klukkan 9.30 - 10.00 og fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára klukkan 10.05-10.45 . Skráning í síma 772 1025 og 695 8464 Seljavegur 2 - 101 Reykjavík www.jogastudio.is - jogastudio@hotmail.com Krakkajóga krakkar@frettabladid.is Krakkasíðan er í helgarblaði Fréttablaðsins Prinsessan á Bessastöðum vonast til að komast á hestbak með Elísabetu Englandsdrott- ningu þegar hún fer í konung- legt brúðkaup Vilhjálms prins og Kötu Middleton í vor. Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorginu í Kaíró. Og það í miðjum fagnaðarlátunum vegna afsagnar forsetans. Hún er þó vel þekkt og þaulreynd í fréttaflutningi af helstu átakasvæðum heimsins. FRÉTTIRNAR um árásina á hana vöktu eðlilega mikinn óhug. Það var þó ekki algilt og miklar umræður hafa spunnist um málið á netinu síðustu daga. Þar hefur meðal annars verið ýjað að því að um athyglissýki sé að ræða og að fréttir af árásinni hafi verið stórlega ýktar. Ég veit ekki með ykkur en ég held að flest annað en kynferðislegt ofbeldi myndu konur nýta sér til auk- innar athygli. Mörgum fréttasíðum þótti einnig ástæða til að skrifa um útlit fréttakonunnar og ástarmál henn- ar í tengslum við ógeðfellda kyn- ferðislega árás á hana. SVO voru að sjálfsögðu þeir sem vildu kenna trúar- brögðunum um. Það væri ekki við öðru að búast af múslimum en að þeir réðust á og misnotuðu konu með þessum hætti. Einna vinsælust var þó sú skoðun að galið væri að konur störfuðu yfirhöfuð á stað sem þessum. Hún hefði átt að vita hvað hún væri að fara út í. Vita að þetta gæti gerst. Þessar skoðanir komu fyrst og fremst fram í athugasemdakerfum þar sem ekki þarf að skrifa undir nafni. Enn og aftur sanna þau sig sem helsta uppspretta fyrir vonbrigðum og vantrú á mannkyninu. ÞVÍ miður er ofbeldi nokkuð sem blaða- menn á átakasvæðum geta alltaf orðið fyrir. Engum heilvita manni dettur þó í hug að þeir ættu ekki að vera þar og segja okkur hinum fréttir. Og það væri afskaplega ósanngjarnt ef aðeins karlar fengju þessi verkefni. Fréttakonur bera ekki ábyrgð á ofbeldi gegn þeim frekar en aðrir sem fyrir því verða. Það er ein- mitt fjöldinn allur af fólki sem verður fyrir ofbeldi sem þessu, óháð öllum ytri aðstæðum. ÁSTÆÐURNAR fyrir og ábyrgðin á ofbeldi liggur nefnilega ekki í trúar- brögðum, klæðnaði, staðsetningu eða menningu heldur hjá gerendunum, engu og engum öðrum. Ábyrgð fréttakonunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.