Fréttablaðið - 25.02.2011, Síða 8
25. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR8
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
FRÉTTASKÝRING: Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu
Fréttablaðið greindi frá því í lok
nóvember að Árni Páll Árnason,
sem var félagsmálaráðherra þegar
þjónustusamningi við Árbót var sagt
upp og samningar náðust um bóta-
greiðslur til heimilisins, hefði verið
beittur þrýstingi í málinu frá þing-
mönnum Norðausturkjördæmis.
Birti blaðið tölvupósta frá Steingrími
J. Sigfússyni fjármálaráðherra og
Kristjáni Þór Júlíussyni, þingmanni
Sjálfstæðisflokksins, sem styðja
þetta.
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar
er aðkoma stjórnmálamanna að
málefnum Árbótar gagnrýnd. Telur
hún augljóst að afskipti einstakra
þingmanna Norðausturkjördæmis
hafi blandast inn í samningsferli vel-
ferðarráðuneytisins og Árbótar um
starfslokagreiðslu eftir að þjónustu-
samningi var sagt upp.
„Telja verður að þau afskipti hafi
að einhverju leyti veitt málinu úr
faglegum farvegi og inn í hreinar
samningaviðræður um bætur til
heimilisins,“ segir í skýrslunni.
Ríkisendurskoðun segir að ráðu-
neytið og Barnaverndarstofa verði
að sporna við óeðlilegum afskiptum
utanaðkomandi aðila, jafnt stjórn-
málamanna sem annarra, að lausn
mála. „Slík afskipti grafa undan
faglegum vinnubrögðum og draga
úr tiltrú almennings á stjórnsýslunni.
Á sama hátt er eðlilegt að ráðherrar
forðist afskipti af málsmeðferð og
ákvörðunum sem öðrum ráðherrum
eru falin nema hinir síðarnefndu
óski sérstaklega eftir atbeina þeirra.“
Aðkoma stjórnmálamanna gagnrýnd
Steingrímur J. Sigfússon:
„Ef hugmyndir eru um að
auka umsvif sambærilegrar
starfsemi annars staðar þá
eru að mínu mati vægast sagt
veikar forsendur fyrir slíku
ef fjárfesting til uppbygg-
ingar í Árbót eiga þá að verða
ónotaðar á móti. Samningar
hafa legið fyrir og gert hefur
verið ráð fyrir fjárveitingum til
Árbótar a.m.k. fram til 2012
með samþykki fjárveitinga-
valdsins. Ég mun því hvorki
samþykkja aukafjárveitingar
né tilfærslu fjármuna eftir
því sem slíkt þarf míns sam-
þykkis nema betur verði farið
ofan í saumana á forsendum
þessa alls.“
Brot úr tölvupósti sem
Steingrímur sendi Árna Páli
22. janúar 2010. Pósturinn
var áframsendur úr félags-
málaráðuneytinu til forstjóra
Barnaverndarstofu.
Kristján Þór Júlíusson:
„Sæl og blessuð. Ég var að
ræða við Hákon í Árbót áðan.
Skemmst er frá því að segja
að ekkert nýtt er að frétta
af þeirra málum annað en
Barna verndarstofa sendir bara
nýja unglinga til þeirra í vist.
Þessu verður endilega að
koma í annan og betri farveg
því þetta leggst alltaf þyngra
og þyngra á blessað fólkið.
Treysti því að Steingrímur
komi þessu í höfn.“
Tölvupóstur sem
Kristján Þór
sendi öllum
þingmönnum
Norðaustur-
kjördæmis 29.
mars 2010.
Árni Páll Árnason:
„Hef áhyggjur af því að klára
málið með öllum þessum
útgjöldum fyrir BVS [Barna-
verndarstofu] í andstöðu við
forstjóra stofnunarinnar. Af
hverju erum við að borga
meira en 30 milljónir umfram
skyldu? Hvers vegna? Jú –
vegna sanngirnissjónarmiða
og þrýstings frá kjördæmis-
þingmönnum.“
Tölvupóstur sem Árni Páll
sendi á ráðuneytisstjóra
félagsmála-
ráðu-
neytisins
7. maí í
2010.
Tölvupóstar
„Hvað mig varðar staðfestir Ríkisendurskoðun í þessari
skýrslu allt sem ég sagði um þetta mál,“ segir Árni Páll
Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. „Það er leitt í
ljós að tillögurnar um uppgjörið við Árbót og fjárhæðir
þar um komu til mín frá sérfræðingum í ráðuneytinu,
sem byggðu þær á efnislegum rökum og greiningum,
og ég átti ekkert frumkvæði að þeim. Ég vek líka athygli
á því að ég lauk ekki málinu í minni tíð í ráðuneytinu.
Nýr ráðherra gekk frá því og skrifaði undir samninginn og
taldi þetta líka rétt,“ segir Árni. Ástæða sé hins vegar að
taka athugasemdir í skýrslunni alvarlega.
Árni sagði í nóvember að uppsagnarákvæði þjónustu-
samningsins væri langt því frá ótvírætt. Afstaða Ríkisendurskoðunar er þver-
öfug. „Þeir komast að þeirri niðurstöðu,“ segir Árni. „Mér finnst það ekki alveg
ljóst þegar það er svona mörgu grautað saman í uppsagnarákvæði hvað það
nákvæmlega er sem veldur ákveðnum hlutum. En þetta er þeirra mat.“
Árni taldi einnig að ekki hafi verið nauðsynlegt að leita til ríkislögmanns
vegna málsins, ólíkt Ríkisendurskoðun. Hann segir að í ljósi skýrslunnar sé
það umhugsunarefni hvort leita ætti til ríkislögmanns við öll uppgjör af þessu
tagi.
Að öðru leyti kveðst Árni ánægður með skýrsluna. Mikilvægt sé að skýrar
reglur gildi um uppgjör af þessum toga og sérstaklega sé brýnt að skilja eftir-
litið með Barnaverndarstofu frá stofnuninni, eins og hann hafi markað stefnu
um á sínum tíma.
„Staðfestir allt sem ég sagði um þetta mál“
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Mánudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
veðrið í dag
22. nóvember 2010
274. tölublað 10. árgangu
r
Mjúkur og
bragðgóður
Hátíðarostur
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
8
–
2
4
3
3
FÉLAGSMÁL Árni Páll Ár
nason, þá
félagsmálaráðherra, og St
ein grímur
J. Sigfússon fjármála
ráðherra
sömdu í sameiningu um
að greiða
hjónunum sem ráku m
eðferðar-
heimilið í Árbót í Aðald
al þrjátíu
milljónir í bætur fyrir lo
kun heim-
ilisins, þvert á ein dregin
mótmæli
Barnaverndarstofu (BV
S). Þeir
leituðu ekki til Ríkislög
manns til
að kanna bótaskylduna. Þ
etta sýna
gögn sem Fréttablaðið he
fur fengið
afhent frá Barnaverndar
stofu.
Gengið var frá samkom
ulaginu
13. október síðastliðinn
eftir að
Guðbjartur Hannesson h
afði tekið
við sem félagsmálaráðh
erra. Tólf
milljónir hafa þegar verið
greiddar
úr sjóðum BVS og gert er
ráð fyrir
átján milljóna auka fjá
rveitingu
vegna málsins í fjára
ukalaga-
frumvarpi næsta árs.
BVS ákvað að segja upp þ
jónustu-
samningnum við Árbót
í lok síð-
asta árs. Þar hafði komið
upp kyn-
ferðisbrotamál sem var
ð til þess
að barnaverndarnefndir
hættu að
treysta heimilinu og ný
ting rým-
anna þar hrundi. BVS
nýtti því
uppsagnarákvæði í þjónu
stusamn-
ingnum vegna forsendub
rests.
Þremur mánuðum ef
tir að
samningnum var sagt
upp með
samþykki félagsmálaráðu
neytisins
bárust forstjóra BVS bo
ð úr ráðu-
neytinu þar sem sagði að
til stæði
að semja um uppgjör vi
ð hjónin í
Árbót. Hann svaraði þv
í að BVS
teldi þau ekki eiga rétt á
greiðslum
umfram sex mánaða up
psagnar-
frest, enda hefði í öllu
verið rétt
staðið að uppsögninni.
Þá væru
það óvönduð vinnubrög
ð að láta
Ríkislögmann ekki kanna
greiðslu-
skylduna. Í sumar barst
forstjóra
BVS síðan skeyti úr ráð
uneytinu
þar sem sagði: „Árni Pál
l og Stein-
grímur hafa náð samkom
ulagi um
ákveðna útfærslu samkom
ulags við
Árbót.“ Honum var gert
að undir-
rita það gegn vilja sínum
.
- sh, th / sjá s
íður 10 og 12
Ráðherrar borga 30 mill
jónir
gegn vilja Barnaverndar
stofu
Gögn sem Fréttablaðið h
efur undir höndum sýna
að félagsmálaráðherra o
g fjármálaráðherra ákvá
ðu að
greiða eigendum meðfer
ðarheimilis í Þingeyjarsý
slu 30 milljónir. Létu Rík
islögmann ekki kanna bó
taskyldu.
„Sæll félagi! Það er mjög a
ð hitna í kolunum fyrir no
rðan út af sam-
skiptum Braga/Barnavernd
arstofu og Árbótarheimilis
ins.“ Svona hefst
tölvupóstur sem Steingrím
ur J. Sigfússon sendi á Árn
a Pál Árnason 22.
janúar, þar sem hann efas
t mjög um forsendur loku
narinnar og ýjar að
því að hana megi rekja til
samskiptaörðugleika Brag
a Guðbrandssonar
og Árbótarhjóna. Hann mu
ni ekki samþykkja tilfærslu
r fjármuna í önnur
verkefni Barnaverndar stof
u nema málið verði skoða
ð betur. Pósturinn er
birtur í heild í blaðinu í da
g.
„Mjög að hitna í kolunum
fyrir norðan“
FÓLK Anna Þóra Alfreðsd
óttir,
fyrir sæta hjá Eskimo, lei
kur í
nýju myndbandi hinnar v
insælu
hljómsveitar
Hurts.
Þetta er í
annað sinn sem
Anna Þóra leik-
ur í myndbandi
Hurts, en hún
fór einnig með
aðalhlutverkið
í myndbandi
lagsins Stay
ásamt söngvar-
anum Theo
Hutchcraft. Hún ber með
limum
tvíeykisins vel söguna og
segir þá
viðkunnanlega og sjarme
randi.
„Ég kynntist þeim mjög v
el við
tökurnar og við Theo höf
um verið
í reglulegu sambandi efti
r það.
Hann er mjög indæll.“ - sm
/ sjá síðu 30
Fyrirsætan Anna Þóra:
Leikur í mynd-
bandi Hurts
ANNA ÞÓRA
ALFREÐSDÓTTIR
STJÓRNMÁL Unnið er að þ
ví að greina kostnað við
grunnskólahald, en han
n er nokkuð hærri á Ísla
ndi
en í viðmiðunarlöndunu
m í OECD. Er reiknað m
eð
að niðurstöður liggi fyr
ir í næstu viku.
Sveitarfélögin, sem rek
a grunnskólana, standa
frammi fyrir átta millja
rða tekjusamdrætti á
næsta ári. Vilja þau spa
ra í skólastarfinu, en
helmingur gjalda þeirra
rennur til þess.
Katrín Jakobsdóttir me
nntamálaráðherra segir
farið verða yfir málið þ
egar greiningin sé afsta
ð-
in.
Fækkun kennslustunda
er meðal sparnaðar-
hugmynda sveitarfélaga
nna. Katrín er ekki hrif
in
af þeirri leið. „Ég hef li
tið á það sem síðasta
úrræði að skerða kenns
lutíma barna,“ segir hún
.
Spjótin standa einnig á
framhaldsskólunum.
Spara þarf í rekstri þeir
ra um fimm prósent.
Kennarar og stúdentar
hafa mótmælt
áformunum og sagt að þ
egar hafi verið sparað s
vo
mikið að komið sé að þo
lmörkum.
Katrín segir framhalds
skólana ekki hafa verið
ofalda í gegnum árin. „Þ
að er ekki af miklu að
taka enda búið að ganga
að öllu sem hugsanlega
er
hægt að tala um sem við
bót.“
Niðurskurðurinn á þess
u ári nam einnig fimm
prósentum. Katrín segi
r að hans sjái merki í sk
óla-
starfinu. Kennsluframb
oð sé minna og yfir- og
aukavinna kennara hafi
minnkað.
Fjárlaganefnd og menn
tamálanefnd hafa verið
kynnt áhrif niðurskurða
rins á skólastarfið. -
bþs
Menntamálaráðherra segir u
nnið að greiningu á kostnað
i við rekstur grunnskóla:
Skerðing kennslu er síðasta ú
rræðið
STEINGRÍMUR
J. SIGFÚSSON
ÁRNI PÁLL
ÁRNASON
BUSLAÐ Í BÁSUM Tvíburasystki
nin Auður Freyja og Hákon Fr
eyr Sigurðarbörn skemmtu sé
r hið besta,
buslandi að Básum í Goðalan
di um helgina. Móðir þeirra s
tóð álengdar og fylgdist með
fjörinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
22. nóvember 2010 MÁNUDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447Stór og voldug silfurskeið tengir Hönnu Pálsdóttur myndlistarkonu við ömmu sína sem hún aldrei sá.
Þ essi stóra silfurskeið er einn af þeim hlutum sem mér þykir vænst um. Amma mín, Sigurborg Sigurðardóttir í Hólum í Horna-firði, átti hana,“ segir Hanna Pálsdóttir myndlist k
hef heyrt vel af henni látið. Afi, Þorleifur Jónsson í Hólum, skrif-aði á henni lýsingu og segir þar að hún hafi verið góðlynd, kát og skemmtileg, vel gefin k
koma úr báðum ættum. Hún fór í myndlistarskóla og lærði að teikna og mála þegar hún fór á eftirlÉg by j ð
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blómapúði frá Bloomingville er á meðal þess sem fæst í vefverslun Sirku sem einnig er með verslun að Skipagötu 5 á Akureyri. Þar fæst úrval af gjafavöru, heimilisvöru og íslenskri hönnun sem er hægt að skoða nánar á slóðinni www.sirka.is
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI SKEMMTUNMeiri Vísir
Úr búi ömmu og afa
FASTEIGNIR.IS
22. NÓVEMBER 201047. TBL.
Fasteignasalan Domusnova hefur til sölu upp-
gert og fallegt fjölskylduhús í Eyktarási í Árbæ
en húsið 296 fermetrar að stærð auk bílskúrs
sem er tæplega 34 fermetrar.
H úsið, sem
er á tveimur hæðum, er á góðum
stað í Árbænum, í elsta hluta Seláshverfisins,
en var allt gert upp árið 2007 og er sérstak-
lega vel skipulagt. Flísalagður bílskúr fylgir eigninni
með nýrri bílskúrshurð.
Komið er inn í anddyri sem er bjart og opið með
hvítum skápum og nýrri útihurð. Eldhúsið er allt gert
upp Á j
er útgengt á hellulagða verönd. Eldhús, borðstofa og
stofa eru flísalögð og úr stofu er gengið út á svalir.
Á efri hæðinni er auk þess parketlagt svefnher-
bergi og barnaherbergi og baðherbergi með upp-
hengdu salerni og sturtu.
Flísalagður stigi er milli hæða. Á neðri hæðinni er
svo flísalagt sjónvarpsherbergi með arin og þrjú stór
herbergi eru auk þess á hæðinni, með fataskápum,
auk þess sem gert er ráð fyrir fataherbergi í inu her-
bergjanna. Baðherbergi og þvottahús eru á hæðinni
og stór geymsla. Allar hurðir í húsinu eru hvítar.
Rafmagn í húsinu var tekið í gegn fyrir þremur
árum og hiti settur í gólf á efri h ði i hl
Fallegt fjölskylduhús
Stofan er björt og falleg. Strimlagardínur hanga fyrir
velflestum gluggum hússins.Öll eldhústæki eru frá AEG. Tv
eir ofnar eru í innréttingunni,
sem er hvítsprautulökkuð.
heimili@heimili.isSími 530 6500Bogi Pétursson lögg. fasteignasaliFinnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali
Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari
Vantar fyrir ákveðin
kaupanda!
Óskum eftir 150-200 fm sérbýli
í norðanverðum Grafarvogi.
Víkur- staða- og borgarhverfi.
Ágætu viðskiptavinir / kaupendur og seljendur það er
mér sönn ánægja að tilkynna ykkur að ég hef hafið störf
á Domusnova fasteignasölu...
Við seljum fyrir þig !
Hringdu í 897 5930
Turninum 12 hæð - Smáratorgi 3 - 201 Kópavogi - Axel Axelsson - Löggiltur fasteignasali - www.domusnova.is
Tveir einleikir
Fengu góð ráð frá Vigdísi
Finnbogadóttur.
tímamót 16
HÆGVIÐRI Í dag má búast vi
ð
breytilegri átt um allt land. V
íða
léttskýjað en norðanlands ve
rður bjart
með köflum og horfur eru á
stöku élj-
um norðaustantil. Hiti um fro
stmark.
VEÐUR 4
3
-1 -1
-2
0
Laufabrauð á líndúkum
Hugrún Ívarsdóttir vinnur
með þjóðlegar hefðir og sæ
kir
innblástur í laufabrauð.
allt 2
Heilluð af hippum
Bryndís Jóna Magnúsdótti
r
gefur út bók um stelpurok
k.
fólk 30
Sverre hrósar Haukum
Grosswallstadt rétt slapp
með sigur á móti Haukum
í
Evrópukeppninni.
sport 24
10
22. nóvember 2010 MÁNUDAGUR
FRÉTTASKÝRING: Bætur til meðferðarheimilisins Árbótar
Tæpum mánuði eftir að Barnaverndar-stofa sagði upp samningnum við Árbót sendi Bolli Þór Bollason, ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyt-inu, Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu afrit af tölvupósti Steingríms J. Sigfússonar fjármála-ráðherra til Árna Páls Árnasonar, þáverandi félagsmálaráðherra. Bolli Þór óskar sérstaklega eftir viðbrögðum við orðum Steingríms J. Pósturinn fer hér á eftir í heild sinni:
„Sæll félagi! Það er mjög að hitna í kolunum fyrir norðan út af sam-skiptum Braga/Barnaverndarstofu og Árbótarheimilisins. Þau hjón Hákon og Snæfríður hafa nú meira og minna helgað líf sitt uppbyggingu og rekstri heimilisins í 22 ár. Þau eiga ótal þakkarbréf bæði foreldra og ung-menna sem þar hafa dvalið á erfiðum skeiðum lífs síns og fengið bót af því að búa á heimilinu, vera með í bústörfum, komast af stað í námi á nýjan leik og svo framvegis. Aðsókn eða eftirspurn-þörf eftir plássum hefur nær allan tímann verið langt umfram getu heimilisins og ekki er langt síðan 16 voru á biðlista. Barnaverndarstofa hefur hvað eftir annað gripið til þess ráðs að senda þangað erfiðustu til-fellin sem ekki hafði ráðist við annars staðar. Á grundvelli samninga og bréfa frá Barnaverndarstofu og Braga Guðmundssyni sjálfum hafa þau ráðist á undanförnum árum í miklar fjárfestingar til að bæta aðstöðuna og þar á meðal að byggja húsnæði til skólahalds. Á þessum framkvæmdum hvíla eðlilega lán þó mikið sjálfs-aflafé hafi allan tímann farið í uppbyggingu. Á þessum 22 árum hafa fjölmörg „heimili“ verið sett á fót en aðeins
hluti þeirra náð fótfestu, mörg komist í þrot eða ekki náð að halda mannskap
o.s.frv. (Skjöldólfs-
staðir, Hvítárbakki,
Torfastaðir, o.fl. o.fl.)
Árbót hefur hins vegar verið í stöðugri og traustri þróun og uppbyggingu og eitthvað hlýtur það að segja okkur. Ég ætla ekki að fara út í það sem mér er sagt, vissulega aðallega frá annarri hliðinni, um samskipti Braga og heimilisins sem voru almennt góð og áfallalaus þar til allt í einu í haust varð annar uppi. Segi bara þetta; Árbót er mikilvæg starfsemi sem hefur gildi bæði staðbundið sem vinnustaður og kjölfesta sem margir njóta góðs af, svo sem önnur þjónusta, skólahald, sálfræðiþjónusta o.fl. Heimilið hefur tekið við mörgum mjög erfiðum einstaklingum og nær áfallalaust farist það vel úr hendi. Ef hugmyndir eru um að auka umsvif sambærilegrar starfsemi annars staðar þá eru að mínu mati vægast sagt veik-ar forsendur fyrir slíku ef fjárfesting til uppbyggingar í Árbót eiga þá að verða ónotaðar á móti. Samningar hafa legið fyrir og gert hefur verið ráð fyriwr fjárveitingum til Árbótar a.m.k. fram til 2012 með samþykkir fjárveitinga-valdsins. Ég mun því hvorki samþykkja aukafjárveitingar né tilfærslu fjármuna eftir því sem slíkt þarf míns samþykkis nema betur verði farið ofan í saumana á forsendum þessa alls. Tek fram að ég vil ekki taka afstöðu til hluta sem ég hef ekki forsendur til, reyndar þekki ég báða aðila málsins, þ.e. þau hjón í Árbót og Braga af góðu einu, Braga þó f.o.f. lítillega frá löngu liðnum tíma.Biðst afsökunar á þessari langloku, en ég tel málið alvarlegt og uppsögn samnings á gamlársdag óheppilega í jósi þess að heimilið hafði beðið um umþóttunartíma a.m.k. mánuð. Ég held að lítill tími sé til stefnu þar til málið springur upp með látum fyrir norðan, svo, einhver samskipti og boð um að málið verði skoðað áður en frekar verður aðhafst
væri mjög hyggileg.
bestu kveðjur/Stein-
grímur.“ 22.1. 2010
Ein meginástæðan fyrir því að ráðamenn telja að greiða skuli Árbótarhjónunum bætur er sú að rekstur heimilisins sé mjög skuldsettur vegna dýrra endurbóta á húsnæði þess. Þessu mótmælir Barnaverndarstofa og vísar í ársreikninga. Þeir sýni að á rekstrinum hvíli langtímaskuldir upp á 2,6 milljónir, sem Barnaverndar-stofa segir að geti ekki talist verulegt.Á hinn bóginn sé annað félag í eigu hjónanna, Bragabót ehf., nokkuð skuld-sett. Það félag er stofnað utan um fasteignir í Árbót. „Umræddar skuldir hafa ekki verið taldar til rekstrarins í þeim gögnum sem forstöðumenn hafa sent til Barnaverndarstofu hingað til,“ segir í tölvupósti Barnaverndarstofu til félagsmála-ráðuneytisins.
Barnaverndarstofa bendir á að á árunum 2006 til 2008 hafi Meðferðarheimilið
Árbót ehf. greitt rúmlega 54 milljónir í húsaleigu til Bragabótar. Reikna megi með
að húsaleiga ársins 2009 hafi verið um 20,5 milljónir.„Af þessum tölum er óhætt að draga þær ályktanir að greidd húsaleiga sl. 4 ár (2006-2009) hafi verið það há að hún hefði getað greitt upp áhvílandi lán á Bragabót ehf. sem rekstraraðilar telja að séu tilkomin vegna fjárfestinga vegna meðferðarheimilisins,“ segir í tölvupósti Barnaverndarstofu.Samkvæmt ársreikningi Bragabótar frá 2009 eru skuldir félagsins tæpar 56 milljónir.
Hafa leigt af sjálfum sér fyrir 75 milljónir
Tölvupóstur Steingríms J. til Árna Páls
TILBOÐ MÁNAÐARINS
HJARTAMAGNÝL
689 KR.
Tölvupóstsamskipti og
minnisblöð varpa ljósi á
mikil átök í stjórnkerfinu um það hvort rétt sé að
greiða þeim sem ráku
meðferðarheimilið Árbót í Aðaldal bætur fyrir uppsögn þjónustusamnings. Árni Páll Árnason og Steingrímur J. Sigfússon sömdu við fólkið um þrjátíu milljóna greiðslu þvert á mótmæli forstjóra Barnaverndarstofu og án þess að kanna hvort ríkinu bæri skylda til þess.
Meðferðarheimilið Árbót komst í fréttir í fyrra þegar í ljós kom að starfsmaður heimilisins hafði brotið gegn stúlku sem þar var í vist. Hæstiréttur dæmdi mann-inn, Jón Dagbjartsson, í tveggja ára fangelsi vegna málsins nú í lok október.
Eftir að málið komst upp breytt-ist viðhorf barnaverndarnefnda til heimilisins. Þær hættu að senda þangað stúlkur og sumar nefndir sniðgengu heimilið algjörlega.Þetta varð til þess að nýting rýmanna sex í Árbót hrapaði. Hún hafði verið um og yfir 80 prósent mörg undanfarin ár, en fór hún niður í fimmtíu prósent.
Rekstrarkostnaður á hvert nýtt rými var þá orðinn yfir 30 millj-ónir á ári í stað tæplega 15, sem Barnaverndarstofa mat algjörlega óviðunandi. Af þessum sökum taldi Barnaverndarstofa að ekki væru lengur fjárhags legar forsendur fyrir rekstrinum og ákvað í lok árs 2009 að nýta uppsagnarákvæði í þjónustusamningnum við Árbót.
Í ákvæðinu er kveðið á um að „komi til ófyrir-séðra breytinga sem, að mati annars eða beggja samningsaðila, raski for-sendum samnings þessa, getur hvor aðili um sig óskað endurskoðunar eða uppsagnar samningsins. Hér getur t.d. verið um að ræða að eftir spurn eftir þjónustu meðferðar-heimilisins verði til muna minni en áætlað er...“ Uppsagnarfresturinn var sex mánuðir.
Vildu 150 milljónir
Félagsmálaráðuneytið er aðili að þjónustu-samningnum og því leitaði Barnaverndar-stofa álits á uppsögninni hjá ráðuneytinu, sem kvaðst í fyrstu sammála ákvörðun inni og taldi hana óhjákvæmilega.
Skömmu síðar var komið annað hljóð í strokkinn. Boð bárust frá ráðuneytinu um að seinka bæri uppsögn samningsins og reyna að ná samkomulagi við Árbótar hjónin um starfslok.Barnaverndarnefnd hóf í kjöl-farið slíkar viðræður en komst fljótlega að því að of mikið bæri í milli til að mögulegt væri að ná lendingu. Árbótarhjónin kröfðust þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest – um 48 milljónir – og auk þess þrettán mánaða
rekstrar framlag til viðbótar, eða yfir hundrað milljónir.
Barnaverndarstofa taldi ástæðu-laust að skoða slíkt samkomulag, enda bæri stofnuninni aldrei skylda til að greiða meira en sex mánaða uppsagnarfrestinn, og þrýsti á félagsmálaráðuneytið að fá að segja þjónustu samningnum upp hið fyrsta til að draga úr kostnaði. Á það var að lokum fall-ist og samningnum sagt upp 30. desember 2009, með þeim fyrirvara að Barnaverndar stofa væri enn reiðubúin að semja um starfslok ef fram kæmu raunhæfari kröfur.
Steingrímur kemur til skjalanna
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra bland-aði sér í málið með tölvu-pósti sem hann sendi til Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra 22. janúar á þessu ári. Fjár-málaráðuneytið er aðili að þjónustusamningnum þar sem þar eru gerð-ar skuldbindingar um fjárútlát úr ríkissjóði til lengri tíma en eins fjár-lagaárs.
Í tölvupósti sínum lætur Steingrímur í ljós miklar efasemdir um forsend-urnar fyrir uppsögn samnings ins við Árbót og segir að ef hugmyndir séu um að auka umsvif sambæri-legrar starfsemi annars staðar séu að hans mati vægast sagt veikar forsendur fyrir því ef fjár festingar til uppbyggingar í Árbót eigi að vera ónotaðar á móti.
Hann muni því hvorki samþykkja aukafjárveitingar né tilfærslu fjármuna eftir því sem slíkt þurfi
Greiða 30 milljónir án vissu um greiðsluskyldu
ÁRBÓT Í AÐALDAL Starfsemi hófst á meðferðarheimilinu Árbót í Aðaldal, um átján kílómetra suður af Húsavík, árið 1992. Þar
störfuðu tólf manns auk stjórnenda.
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna-verndarstofu, svaraði tölvupósti Stein-gríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í bréfi sem sent var 26. janúar á þessu ári. Í bréfinu útskýrir og rökstyður Bragi uppsögn þjónustusamningsins við Árbót.
„Ástæður þess að Barnaverndar-stofa vill nú binda enda á farsælt sam-starf við hjónin í Árbót eru eingöngu faglegar og fjárhagslegar og eiga sér eingöngu stoð í minnkandi eftirspurn eftir þjónustu heimilisins á síðasta ári og því mati stofunnar að þeirri þróun verði ekki snúið við. Þessi niðurstaða er fengin eftir mikla vinnu sérfræðinga Barnaverndarstofu í málefnum Árbótar á síðastliðnu ári og að höfðu samráði við barnaverndarnefndir stærstu sveitarfélaganna [...] Ég vil sérstaklega lýsa undrun minni á því að gefið sé til kynna að einhverjir hnökrar á samskiptum mínum við hjónin í Árbót eigi hlut að máli varðandi uppsögn Barnaverndarstofu á samningi við þau, sbr. sem segir í tölvubréfi fjármálaráð-herra um það sem honum hefur verið sagt og kjósi ekki að fjalla um. [...] Ég
verð að treysta því að menn ætli að málefnalegar ástæður liggi að baki ákvörðunum opinberrar stofnunar á borð við Barnarverndarstofu og leggi ekki Gróusögur til grundvallar í mati sínu á réttmæti stjórnsýsluákvarðana sem fjölmargir sérfræðingar bæði innan og utan stofnunarinnar hafa komið að.
Fyrir liggur að dregið hefur verulega úr eftirspurn eftir meðferð í Árbót. Þannig hefur nýting rýma verið um 50% í Árbót á síðustu 6 mánuðum starfseminnar en nú dvelja 3 börn þar. [...] Þess má geta að liður í eftirlits-hluverki Barnaverndarstofu er athugun óháðs eftirlitsmanns, Jóns Björnssonar sálfræðings. Í síðustu skýrslu hans frá heimsóknum í Árbót í
október og nóvember
2009 er niður staðan
sú að „mönnun
meðferðarheimilisins
uppfylli ekki (lengur)
þær kröfur sem felast
í gæðastöðlum sem
Barnaverndarstofa
hefur sett.“
Svarbréf Braga Guðbrandssonar
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
Framhald á síðu 12
Tölvupóstsamskipti vegna samninga við Árbót
Tel ég það
óviðeigandi
að skrifa undir
samkomulag
sem felur í sér
miklar fjár-
skuldbindingar
úr ríkissjóði
aðeins fáein-
um klukku-
stundum
áður en nýr
ráðherra tekur
við embætti.
BRAGI GUÐ-
BRANDSSON
FORSTJÓRI BARNA-
VERNDARSTOFU
22. nóvember 2010 MÁNUD
AGUR
FRÉTTASKÝRING: Bætur ti
l meðferðarheimilisins Árb
ótar
Kaffitími er alþjóðlegt fyrirb
æri sem
fólk í hverskonar verslun, þjó
nustu og
iðnaði nýtir sér til að taka stu
tta
hvíld frá störfum og hlaða ra
fhlöðurnar.
Talið er að allt frá 1951 hafi k
affitími
verið skráður í kjarasamning
a.
Kaffitíminn er í dag nánast h
eilög
stund, líka utan vinnutíma.
Angan af
kaffi kemur
bragðlauk-
unum af stað
og ilmurinn
segir til um
ríkt bragðið
af BKI kaffi.
Helltu upp
á gott BKI
kaffi.
BKI Classic
Njóttu lausnar frá amstri hve
rsdagsins
með góðu BKI kaffi. Finndu h
vernig þú
hressist með rjúkandi bolla a
f BKI kaffi. Nýttu
tækifærið. Gefðu þér smá hv
íld. Fáðu þér BKI
kaffi. Njóttu kaffiilmsins, hita
ns og bragðsins
og taktu svo daginn með tro
mpi.
Það er kominn tími fyrir BKI ka
ffi.
Taktu þér kaffitíma núna
Fangaðu
kaffitímann
með BKI kaffi
Það er kaffitími núna
Kauptu BKI
fyrir kaffitímann
Sérvaldar baunir frá
þekktustu kaffisvæðum
heimsins tryggja hið
mjúka bragð, lokkandi
ilminn og fersklegt
eftirbragðið.
BKI Extra
Snöggristað við háan hita.
Þannig næst fram ríkara
kaffibragð við fyrsta sopa
en léttur og mjúkur keimur
fylgir á eftir.
Kíktu á bki.is
Kauptu got
t k ffi í dag
á góðu verð
i
Einnig til 25
0 gr á ennþ
á betra verð
i
á meðan bi
rgðir endas
t
hans samþykki nema be
tur verði
farið ofan í saumana á f
orsendum
Árbótarmálsins.
Ráðuneytisstjóri félag
smála-
ráðuneytisins áframsen
di bréfið
á Braga Guðbrandsson
og óskaði
viðbragða. Bréf Steingrí
ms í heild
sinni má lesa hér til hliða
r, sem og
samantekt á viðbrögðum
Braga.
Greiðsluskyldan aldrei kön
nuð
Það var síðan í mars sem
boð komu
úr félagsmálaráðuneyti
nu um að
það hygðist ganga til s
amninga
um einhvers konar up
pgjör við
Árbótarhjónin og var fo
rstjórinn
Bragi Guðbrandsson be
ðinn um
að óska formlega eftir þv
í að ráðu-
neytið tæki við málinu, e
nda mála-
flokkurinn að forminu til
á forræði
Barnaverndarstofu.
Við því varð Bragi, en l
ét jafn-
framt í ljós það mat sitt að
Árbótar-
hjónin ættu ekki lagal
egan rétt
á neinum greiðslum um
fram sex
mánaða uppsagnarfrest
inn, enda
hefði í öllu verið rétt stað
ið að upp-
sögn þjónustusamningsin
s.
Í júní í ár var Braga tilk
ynnt að
til stæði að bjóða Árbót
ar hjónum
samning upp á þrjátíu
milljóna
króna viðbótargreiðslu. B
ragi mót-
mælti bréflega, sagðist
ekki telja
það „samræmast góðri
og vand-
aðri stjórnsýslu að geng
ið sé frá
málinu án þess að leitað
sé sjónar-
miða ríkis lögmanns um
greiðslu-
skyldu ríkis sjóðs vegna u
ppsagnar
samningsins“.
Barnaverndarstofa hefu
r meðal
annars vísað til sam
bærilegs
máls vegna meðferðarhe
imilisins
Torfastaða. Þar var Ríkis
lögmaður
fenginn til að meta bótask
ylduna og
niðurstaða hans var sú að
úr því að
þjónustusamningnum h
efði verið
sagt upp með lögmætum h
ætti bæri
ríkinu að hafna öllum kr
öfum um
bætur.
Ráðherrar semja í óþökk B
raga
Hinn 11. júní barst Br
aga Guð-
brandssyni tölvuskeyti
úr félags-
málaráðuneytinu þar s
em segir:
„Árni Páll og
Steingrímur hafa
náð samkomu-
lagi um ákveðna
útfærslu sam-
komulags við
Á rbót . Með -
fylgjandi texti
er saminn á
grundvelli þess.
Aðstoðar maður
SJS er að skoða
textann, hef ekki
fengið viðbrögð frá honu
m enn.“
Þessu svaraði Bragi með
því að
spyrja hvort ekki væri
eðlilegast
að ráðuneytin tvö gengju
frá sam-
komulaginu án aðkom
u Barna-
verndarstofu, enda ætti
hún enga
aðild að því. „Engum ætti
að koma á
óvart að ég er ósáttur við
þessa nið-
urstöðu enda engin gögn
séð sem
geti réttlætt þetta háar
greiðslur
til hjónanna þótt þau séu
alls góðs
makleg.“ Barnaverndars
tofa muni
hins vegar hlíta því að v
erða aðili
að samkomulaginu ef ráð
herra óski
þess. Hann fékk svar u
m að það
væri nauðsynlegt.
Í minnisblaði Braga fr
á því í
júlí segir af fundi með rá
ðuneytis-
stjóra félagsmálaráðu
neytisins
vegna málsins. Þar kem
ur fram
að Bragi hafi á fundin
um stað-
fest að hann myndi
tryggja
undir skrift Barnavernd
arstofu á
samkomulagið. „Væri ka
llað eftir
sjónarmiði mínu af hálfu
annarra
vegna samkomulagsins g
reindi ég
frá því að ég myndi all
s ekki tjá
mig um það, hvorki ver
ja það né
gagnrýna,“ segir í mi
nnisblaði
Braga.
Átti að klárast á síðustu st
undu
Til stóð að ganga frá sam
komulag-
inu 2. september síðastlið
inn, áður
en Guðbjartur Hannesso
n tók við
félagsmálaráðuneytinu
af Árna
Páli Árnasyni sama dag.
Bragi Guðbrandsson sen
di ráðu-
neytinu tölvupóst sam
dægurs
þar sem hann tilkynnti
að hann
myndi ekki skrifa undir
þann dag.
„Tel ég það óviðeigandi
að skrifa
undir samkomulag sem
felur í sér
miklar fjárskuldbindinga
r úr ríkis-
sjóði aðeins fáeinum klu
kkustund-
um áður en nýr ráðherra
tekur við
embætti. Telja verður ré
tt og skylt
að gefa hinum nýja ráðhe
rra kost á
að kynna sér málið ræki
lega áður
en frá því er gengið en
da kemur
það í hans hlut að fylgj
a málinu
eftir við afgreiðslu fjárl
aga gagn-
vart Alþingi og axla e
ndanlega
ábyrgð á málinu að öð
ru leyti,“
skrifar Bragi.
„Leitt að heyra þetta,“ er
svarið
frá skrifstofustjóra í ráð
uneytinu.
Málið var í kjölfarið tek
ið þar til
skoðunar.
Búið að greiða tólf milljón
ir
Samkomulagið var loks u
ndirritað
13. október síðastliðinn
af Braga
Guðbrandssyni, Guðbjart
i Hannes-
syni, Steingrími J. Sigf
ússyni og
hjónunum í Árbót.
Það kveður á um að hjó
nin fái
þrjátíu milljónir greidda
r í bætur
vegna uppsagnarinnar, tó
lf milljón-
ir á þessu ári, sem Barn
averndar-
stofa hefur þegar greitt
úr sínum
sjóðum, og átján milljóni
r á næsta
ári sem gert er ráð fyrir á
fjárauka-
lögum næsta árs. Til sam
an burðar
var Barnaverndarstofu
gert að
skera niður um fimmtíu
milljónir
á þessu ári.
ÁRNI PÁLL
ÁRNASON
Framhald á síðu 10
M
EST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
Þriðjudagur
skoðun 16
23. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR
1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Matardiskurinn stærri
2
Hreyfing er hvers konar vinna beinagrindarvöðva
sem eykur orkunotkun umfram það sem gerist í
hvíld. Hún nær því yfir nánast allar athafnir daglegs
lífs. Miðlungserfið hreyfing er hreyfing sem krefst
þrisvar til sex sinnum meiri orkunotkunar en í hvíld
en erfið hreyfing er hreyfing sem krefst meira en
sex sinnum meiri orkunotkunar en í hvíld.
„Ég tek heilbrigðu skynsemina á þetta, enda þarf að taka tillit til forsendna hve
ráðgjafi.
Rakel Sif Sigurðardóttir næringarráðgjafi aðstoðar fólk með alls kyns vandamál í gegnum netið.
Jólagjafir og jólaskraut og jóladúkar
Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16
Basel Sófasett 3+1+1 Verð frá 360.900 krÍslenskir sófarYfir 90 mismunandi gerðir.
Mál og áklæði að eigin vali.
Borð í úrvali Verð frá 24.500 kr Borðstofustólar - Verð frá 12.900 kr
híbýli og viðhaldÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 2010
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Híbýli og viðhald
veðrið í dag
23. nóvember 2010
275. tölublað 10. árgangur
VEL HEPPNUÐ TILRAUN Unnið er að því að ganga frá þaki hússins á Lækjargötu 2 sem fór illa í eldi 18. apríl 2007. Til verksins nota
steinsmiðirnir íslenskt blágrýti, eða svokallað stuðlaberg, úr Hrepphólahnjúkum í landi óðalsjarðarinnar Hrepphóla í Hrunamannahreppi. Steinsmiðja S.
Helgasonar sagaði blágrýtið niður og segir Stefán Ari Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, að stuðlaberg hafi ekki verið notað með þessum hætti
áður. Hugmyndin er komin frá arkitektum hússins, stofunum Gullsniði, Stúdíó Granda og Argos, og er „vel heppnuð tilraun,“ að mati Stefáns. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Í takt við breytta tíma...Frábær opnunartilboð!
FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
MEIRI
FRÓÐLEIKUR
Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.
m.visir.is
Fáðu Vísi í símannog iPad!
Potts vill bjór
Óperusöngvarinn Paul
Potts er ekki kröfuharður en
vill þó íslenskan bjór eftir
tónleikana í Laugardalshöll.
fólk 38
Lögfræðinga víða þörf
Guðmundur Sigurðsson
er nýr forseti lagadeildar
Háskólans í Reykjavík.
tímamót 20
Rakel Sif Sigurðardóttir
Aðstoðar fólk við að tvinna
heilsusamlegri lifnaðarhætti
inn í líf sitt.
allt 1
BJART SYÐRA Í dag verða víðast norðan 3-8 m/s. Skýjað N- og A-til með stöku éljum en bjart syðra. Frost víðast 0-10 stig.
VEÐUR 4
-1
-4
-4
0
1
FÉLAGSMÁL Þrýstingur frá þing-mönnum Norðausturkjördæmis varð til þess að félagsmálaráðuneyt-ið ákvað að ganga til samninga við rekstraraðila meðferðar heimilisins Árbótar um bótagreiðslur. Þetta segir Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, berum orðum í tölvupósti sem Fréttablaðið hefur fengið í hendur frá ráðuneytinu.„Hef áhyggjur af því að klára málið með öllum þessum útgjöld-um fyrir BVS [Barnaverndarstofu] í andstöðu við forstjóra stofnunar-innar. Af hverju erum við að borga meira en 30 milljónir umfram skyldu? Hvers vegna? Jú – vegna sanngirnissjónarmiða og þrýst-ings frá kjördæmisþingmönnum.“ Svo segir í tölvupósti sem Árni Páll sendi á ráðuneytisstjóra sinn, aðstoðarmann og skrifstofustjóra í ráðuneytinu 7. maí.
Kristján Þór Júlíusson, þing-
maður Sjálfstæðiflokksins úr Norð-austur kjördæmi, sendi tölvupóst á póstlista þingmanna kjördæmisins 29. mars. Þar segir: „Sæl og blessuð. Ég var að ræða við Hákon í Árbót áðan. Skemmst er frá því að segja að ekkert nýtt er að frétta af þeirra málum annað en Barna verndar-stofa sendir bara nýja unglinga til þeirra í vist. Þessu verður endi-lega að koma í annan og betri far-veg því þetta leggst alltaf þyngra og þyngra á blessað fólkið. Treysti því að Steingrímur komi þessu í höfn.“Steingrímur J. Sigfússon fjár-málaráðherra sagði málið eðlilegt á Alþingi í gær. Eftir að Barna-
verndarstofu hefði mistekist að ná lendingu í málinu hefði hún óskað eftir aðkomu félagsmálaráðuneytis-ins í marslok og við því hefði verið brugðist. Það sama kom fram í fréttatilkynningu frá félagsmála-ráðuneytinu í gær.
Tölvupóstsamskipti sýna hins vegar ótvírætt að samninga-viðræður á milli Steingríms, félags-málaráðuneytisins og Árbótarhjóna voru farnar af stað í byrjun janúar, viku eftir að Barnaverndar stofa sagði þjónustusamningnum upp með samþykki félagsmálaráðu-neytisins.
Það var síðan ekki fyrr en for-stjóri Barnaverndarstofu var beð-inn um að óska eftir því að félags-málaráðuneytið tæki við málinu í marslok sem málið færðist form-lega yfir á forræði ráðuneytisinsEkki náðist í Árna Pál Árnason í gær. - sh, th / sjá síðu 6
Létu undan þrýstingi
kjördæmisþingmannaÞingmenn að norðan beittu sér fyrir því að samið yrði um bætur til Árbótar-hjóna. Samningaviðræður hófust þremur mánuðum fyrr en stjórnvöld fullyrða.
Njarðvík enn í fallsæti
Keflavík vann góðan sigur
á nágrönnum sínum í
Njarðvík í gær.
sport 32
Treysti því að Stein-
grímur komi þessu í
höfn.
KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON
ALÞINGISMAÐUR
KAMBÓDÍA Að minnsta kosti 345 létust og 450 slösuðust í troðningi sem varð á þröngri brú í Phnom Pehn, höfuðborg Kambódíu, í gær en þar var verið að fagna lokum vatnahátíðar.
Khieu Kanharith, upplýsinga-ráðherra Kambódíu, sagði að flestir hefðu kafnað eða látist vegna innvortis meiðsla. Ekki var vitað með vissu í gær hvað olli troðningnum. - kh
Hörmungar í Kambódíu:
Mörg hundruð
tróðust undir
6
23. nóvember 2010 ÞRIÐJUD
AGUR
Í þeim gögnum sem Frétt
a-
blaðið hefur undir höndu
m
er hvergi að finna faglega
n
rökstuðning fyrir þeirri
þrjátíu milljóna króna
greiðslu sem stjórnvöld
ákváðu að greiða eigendu
m
meðferðarheimilisins
Árbótar í Þingeyjarsýslu
vegna starfsloka heimilis
ins.
Í samkomulagi um lokun
Árbótar
kemur fram að rekstrara
ðilar hafi
farið fram á bætur veg
na eftir-
stöðva skulda sem stofn
að var til
vegna uppbyggingar á
heimilinu
og vegna skemmda á hú
snæðinu.
Einnig var tekið fram a
ð eigend-
urnir vildu bætur vegna
kostnað-
ar við að laga húsnæðið
að nýjum
notum. Hvergi í samnin
gnum er
að finna uppgjör á þessu
m liðum.
Einu ársreikningarnir s
em lagðir
voru fram voru reikninga
r Árbótar
ehf. en á því félagi hvíldu
2,6 millj-
óna króna langtímaskuld
ir. Skuld-
ir Bragabótar ehf., anna
rs félags
í eigu eigenda meðferð
arheimil-
isins sem rak fasteignir
Árbótar,
námu hins vegar 56 m
illjónum
króna í árslok 2009 en þá
var eigið
fé félagsins 37 milljónir.
Hvergi er
því skýrt við hvað var mi
ðað þegar
ákveðið var að greiða eig
endunum
þrjátíu milljónir króna.
Alvarlegar athugasemdir á
Alþingi
Ólöf Nordal, þingmað
ur Sjálf-
stæðisflokksins, gerði a
lvarlegar
athugasemdir við aðkom
u Stein-
gríms J. Sigfússonar fjá
rmálaráð-
herra að starfslokum m
eðferðar-
heimilisins á Alþingi í gæ
r.
„Fer hann að því er virð
ist með
tölvubréfi nokkuð ákve
ðið inn á
verksvið annars ráðherr
a og hótar
að setja málaflokk í gí
slingu og
knýr þannig fram niðurst
öðu í mál-
inu,“ sagði Ólöf, sem spu
rði Stein-
grím hvort þessi vinnubr
ögð væru
honum sæmandi. Þá sp
urði hún
hvort leitað hefði verið á
lits ríkis-
lögmanns á því hvort gr
eiða ætti
eigendum Árbótar þrjá
tíu millj-
ónir króna í bætur vegn
a lokunar
heimilisins.
Steingrímur sagði máli
ð á for-
ræði félagsmálaráðuneyt
isins.
„Það var í þess höndum
að taka
við málinu eftir að Barn
averndar-
stofu og rekstaraðilum
heimilis-
ins mistókst að ná sam
komulagi
um lyktir mála,“ sagði S
teingrím-
ur. „Barnaverndarstofa
óskaði þá
sjálf eftir því að félagsm
álaráðu-
neytið yfirtæki það mál
og reyndi
að leiða það til lykta og
það gerði
síðan félagsmálaráðuney
tið og það
var að tillögu embættism
anna og
lögfræðinga þess sem g
engið var
til samkomulags við rek
straraðil-
ana um uppgjör á málinu
. Það var
í einu og öllu farið að því
sem eðli-
legt var.
Það er þannig með þessa
samn-
inga að í þeim er ekki ótv
írætt upp-
sagnarákvæði heldur en
durskoð-
unarákvæði. Þetta við
urkenndi
Barnaverndarstofa í reyn
d með því
að ganga til viðræðna við
rekstrar-
aðilana í framhaldi af þ
ví að hafa
tilkynnt þeim um uppsög
n í lok árs.
Það náðust hins vegar ek
ki samn-
ingar og þá sagði Barna
verndar-
stofa sig frá því og vísaði
því yfir til
félagsmálaráðuneytisins
sem eftir
það fór með forræði á m
álinu og
lagði síðan fram tillögu a
ð lausn og
tillögu að samningi sem
fjármála-
ráðuneytið féllst á og stað
festi fyrir
sína hönd. Í kjölfarið va
r minnis-
blaði dreift í ríkisstjórn
sem sam-
þykkti að ljúka málinu m
eð þess-
um hætti og óska eftir fj
árheimild
í fjáraukalögum. Ég tel a
ð það hafi
verið eðlilega unnið að þ
essu máli
á allan hátt og í samræm
i við lög-
heimildir og góðar stjórn
sýsluvenj-
ur.”
Ráðuneytið bað um forræð
ið
Í gögnum sem Fréttablað
ið er með
undir höndum kemur sk
ýrt fram
með hvaða hætti félagsm
álaráðu-
neytið fékk forræði í
málinu. Í
tölvupósti sem Einar
Njálsson,
skrifstofustjóri í félagsm
álaráðu-
neytinu, sendi Braga Gu
ðbrands-
syni, forstjóra Barnavern
darstofu,
24. mars segir: „Bolli (Þór
Bollason,
ráðuneytisstjóri félagsm
álaráðu-
neytisins) ræddi við mi
g í morg-
un um málefni Árbótar.
Hann vill
koma skrið á málið með fr
umkvæði
ráðuneytisins. Eins og við
ræddum í
símtali fyrir skömmu þar
f að ganga
formlega frá því gagnva
rt Barna-
verndarstofu. Í samræm
i við það
samtal okkar bið ég þig
að senda
ráðuneytisstjóra tölvu
póst þar
sem þú óskar eftir því að
ráðuneyt-
ið taki að sér fyrir Barn
averndar-
stofu að annast samninga
við Árbót
um lok á þjónustusamning
i.“ Önnur
gögn sem Fréttablaðið he
fur undir
höndum sýna að ráðune
ytið hafði
byrjað samningaferlið við
eigendur
Árbótar í byrjun janúar þ
rátt fyrir
að málið væri þá forml
ega enn í
höndum Barnaverndars
tofu, sem
er sjálfstæð stjórnsýslus
tofnun.
Á Alþingi í gær sagði
Stein-
grímur að í rekstrarsam
ningnum
við Árbót væri ekki ótví
rætt upp-
sagnarákvæði heldur en
durskoð-
unarákvæði. Í samningn
um segir:
„Komi til ófyrirséðra b
reytinga,
sem að mati annars eð
a beggja
samningsaðila, raski fo
rsendum
samnings þessa, getur
hvor aðili
um sig óskað endurskoð
unar eða
uppsagnar samnings.“
Steingrímur J. sagði að
málið
hefði aldrei verið á þv
í stigi að
það þyrfti að leita álits
ríkislög-
manns „því það var ek
ki komið
upp neitt bótaálit eða ann
að í þeim
dúr. Áhyggjur okkar h
ins vegar
í janúar mánuði sneru
að því ef
þarna væri enn eina ferð
ina verið
að stofna til verulega auk
ins kostn-
aðar vegna þess að up
pbygging
margra meðferðarheimil
a á undan-
förnum árum, ef menn k
ynna sér
þá sögu, hefur ekki verið
útlátalaus
fyrir ríkið þar sem hver
t heimilið
á fætur öðrum hefur ve
rið sett á
stofn. Sum komust aldrei
í rekstur
áður en þeim var lokað a
ftur.“
Ekki sameiginlegur vilji
Í tilkynningu sem félagsm
álaráðu-
neytið sendi frá sér í gæ
r segir að
gerð samkomulagsins h
afi verið
óhjákvæmileg og réttmæ
t. Þá hafi
verið sameiginlegur vil
ji til þess
milli Barnaverndarsto
fu, ráðu-
neytisins og rekstraraðila
að semja
um samningslok með g
reiðslum
umfram það sem kveðið
var um í
uppsagnarákvæði þjónu
stusamn-
ingsins. Þessi fullyrðing
stangast
á við ítrekuð mótmæli B
raga Guð-
brandssonar sem hann lét
reglulega
í ljós við ráðuneytið á þes
su ári.
GOÐSAGNIR UM
SPARPERUR
„Sparperur innihalda of
mikið
hættulegt kvikasilfur.“
„Það er ekki rétt. RoHS
tilskipun ESB setur
reglur um notkun hættu
legra efna og skipar fyri
r
um hættulaust magn kv
ikasilfurs í sparperum.
OSRAM gerir meira en a
ð uppfylla þessar kröfur
– það setur jafnvel stran
gari staðla fyrir eigin
vörur með nýrri vistvæn
ni tækni og hráefnum.“
Endursöluaðilar um land allt
osram.is
ha
nn
Ó
Bragi Guðbrandsson, fors
tjóri Barnaverndarstofu,
vill lítið tjá sig um málið. „Þ
að getur enginn staðið
uppi í hárinu á Steingrími J
. Sigfússyni,“ segir Bragi.
Hann vísar á bug ummælu
m fjármálaráðherrans,
sem sagði á Alþingi í gær a
ð uppbygging meðferð-
arheimila á undan förnum
árum hefði ekki verið
útlátalaus fyrir ríkið þar sem
hvert heimilið á fætur
öðru hefði verið sett á stof
n og sum aldrei komist í
rekstur áður en þeim hefð
i verið lokað aftur.
„Þetta er ekki rétt og ég ve
it satt að segja ekki
hvað maðurinn er að tala u
m. Ríkið hefur til dæmis
bara byggt upp eitt meðfer
ðarheimili á Íslandi,
Stuðla í Fossaleyni í Reykja
vík, og það er í fullum reks
tri,“ segir Bragi.
Stendur ekki uppi í hárin
u á Steingrími
2. gr. Ríkislögmaður fer me
ð uppgjör bótakrafna sem
beint er að ríkissjóði.
Ráðherrar geta óskað lögfr
æðilegs álits hans um eins
tök málefni og
aðstoðar við vandasama sa
mningagerð.
Úr lögum um ríkislögman
n
Upphæðin hvergi útskýrð
ÁRBÓT Í ÞINGEYJARSÝSLU
Rætt var um málefni Árbó
tar í óundirbúnum fyrirspu
rnum á Alþingi í gær.
í ræðu sinni á Alþingi í gæ
r
undraðist Steingrímur að „
einka-
póstur” sem hann sendi Ár
na Páli
Árnasyni hefði birst í Frétta
blaðinu
í gær „að því er virðist í geg
num
Barnaverndarstofu. Það er
örugg-
lega þeirra framlag til þess
að
reyna skapa sátt og frið um
þenn-
an málaflokk,” sagði Steing
rímur.
Með vísan til upplýsingala
ga
óskaði Fréttablaðið eftir þv
í við
Barnaverndarstofu og félag
smála-
ráðuneytið að fá afrit af „ö
llum
gögnum sem varða gerð sa
m-
komulags um lokun meðfe
rðar-
heimilisins að Árbót í Aðal
dal, sem
nefnt er í lið 400 í nýju fjár
auka-
lagafrumvarpi,“ eins og seg
ir í
tölvupósti blaðsins til ráðu
neytis-
ins og Barnaverndar-
stofu.
Bæði ráðu-
neytið og
Barnaverndarstofa
sendu blaðinu
afrift af tölvu-
pósti Stein-
gríms.
Póstur Steingríms
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
FRÉTTASKÝRING: Bætur ti
l meðferðarheimilisins Árb
ótar
6
24. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR
Sjóðfélagafundur Sameinaða lífeyrissjóðsins verðurhaldinn miðvikudaginn 24. nóvember 2010 kl. 17.30 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2.
SJÓÐFÉLAGAFUNDUR
Borgartúni 30, 105 ReykjavíkSími 510 5000
mottaka@lifeyrir.is
lifeyrir.is
s: 528 2000
Sígild æ intýri
með geislad skum
Flipar áhverri opnu!
Björgvin Þorsteinsson, lögmaður Árbótarhjóna, sendi nálega fjörutíu tölvubréf á félagsmálaráðuneytið, flest til skrifstofu-stjórans Einars Njálssonar, frá 11. janúar á þessu ári og fram í
októberlok, þar af helming eftir 1. september, þar sem hann þrýsti á um að málinu yrði lokið með greiðslu bóta. Hér á eftir fer úrval þeirra:
Þrýsti á um bótagreiðslur í nálega fjörutíu tölvubréfum
19. janúar: Sæll Einar. Mitt fólk er farið að lengja eftir tilboðinu sem átti upphaflega að berast á mánudegi fyrir viku. Fer ekki eitthvað að gerast frá ykkar hendi?
23. mars: Sæll Einar. Er málið algjör-lega frosið?
4. maí: Sæll Einar. Er einhver von á að svar berist við síðustu tillögu minni?
10. júní: Sæll Einar. Hann er líklega ekki hraðlæs aðstoðarmaðurinn. Er ekki rétt að lesa þetta fyrir hann?
22. júní: Sæll Einar. Er ekki hægt að greiða alla fjárhæðina strax? Þarf nokkuð að bíða eftir fjáraukalögun-um?
8. júlí: Sæll Einar. Eru flestir heila-dauðir í þessum ráðuneytum? Nú á að vera búið að borga að hluta til samkvæmt samkomulaginu en það fæst ekki undirritað. Er nokkur mögu-leiki að þetta klárist í tíð þessarar stjórnar?
22. september: Sæll Einar. Eru ekki ráðherrarnir á fullu að undirrita skjölin?
24. september: Sæll Einar. Nú er þessi vika að renna sitt skeið og ekk-ert gerist. Skilvirknin sem ríkisstjórnin boðaði hefur snúist upp í andhverfu sína. Nú eru 9 mánuðir liðnir frá því að við hittumst fyrst. Ég reiknaði ekki með að það tæki fullan meðgöngu-tíma að leysa málið og vona að þú getir fengið þetta lið til að undirrita samkomulag það sem þegar hefur verið gert og að það verði síðan efnt.
27. september: Sæll Einar. Eigum við ekki að setja þrýsting á liðið. Það þarf ef til vill að gefa því stuð til að vekja það til lífsins.
5. október: Sæll Einar. Er nokkuð að frétta af hinum handlama ráðherra velferðarmála? Ef það hindrar hann í undirskriftum að samningurinn var í fjórriti þá dugir mín vegna að hann undirriti bara eitt eintak og það verði síðan ljósritað.
6. október: Sæll. Eru ekki væntan-legar fréttir af undirritunum ráðherr-anna? Þeim tekst þetta væntanlega ekki á þeim tíma sem þeir eiga eftir að sitja við völd. Ég held að það sé ekki um annað að ræða en að stefna þeim fyrir dómstóla.
6. október: Sæll Einar. Ég sendi þetta nú að kveldi svo þú hafir eitthvað að
lesa að morgni. Nú
hef ég engin svör
fengið við póstum
mínum síðan þú
tilkynntir mér að
Bragi væri búinn
að undirrita
samninginn en
ráðherrarnir væru
eftir.
7. október: Sæll
Einar. Nú ætla ég
að fjölga fyrirspurn-
um mínum um und-
irritanir ráðherranna í
tvær á dag. Vonast til að verða virtur svars.
8. október: Sæll Einar. Þetta er síðdegispósturinn. Segðu þínum háu herrum að næst sé á dagskrá að hafa samband við umboðsmann Alþingis. Afrek ráðuneytisins sem þú vinnur í eru með eindæmum. Mogginn kemur líka sterklega til greina. Hann hefur gaman að því að fjalla um afrek ráðherranna.
11. október: Sæll Einar. Þetta er morgunpósturinn vegna Árbótar-samningsins. Hefur skilvirkni ráðu-neytisins nokkuð aukist þannig að tekist hafi að rita undir samninginn?
11. október: Sæll Einar. Þá er það síðdegispósturinn frá mér. Ég sendi reyndar póst á Steingrím Jóhann fyrr í dag og bað hann um að sparka í þá sem sparka þarf í. Það má vel vera að það sé hann sjálfur en ég hitti
hann fyrir tæpum mán-
uði og þá lofaði hann
að málið gengi í gegn.
En það er með þetta
eins og annað. Verk
fylgja víst ekki alltaf
loforðum.
28. október: Sæll
Einar. Það hefur ekki
borist greiðsla frá
BVS til Árbótar. Viltu
reka á eftir þeim
annars grípum við
annarra úrræða.
BJÖRGVIN
ÞORSTEINSSON
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
Alþingismenn kröfðust þess í gær að Ár ótarmálið yrði rannsak ð. Stjórnarþing-menn kölluðu eftir bættri siðvitund og því að menn létu af kjördæmapoti.
Árbótarmálið var til umræðu á Alþingi í gær annan daginn í röð. Ólöf Nordal, varaformaður Sjálf-stæðisflokksins, hóf umræðuna og sakaði Steingrím J. Sigfússon um
„dæmalausa stjórnsýslu“ og að hafa sagt þinginu ósatt á þriðjudag.„Ég spyr nú hér, ekki síst með vísan til látlausra ræðuhalda um stöðu þingsins og mikilvægi þess að eftirlitshlutverk þess við fram-kvæmdavaldið sé virt: Á að sætta sig við svona háttalag? Ég tel að það sé augljóst að Ríkisendurskoðun og umboðsmaður Alþingis, að eigin frumkvæði – enda eru þetta tæki sem þingið hefur – taki þetta mál til skoðunar. Og ég vil líka að viðkom-andi þingnefndir, háttvirt félags-málanefnd og háttvirt fjárla a-nefnd, se hefur í nægu að snúast, skoði þetta mál án tafar.“Þórunn Sveinbjarnardóttir tók undir ákall um ný og betri vinnu-brögð og stakk upp á því að menn hættu úthlutun á safnliðum og „kjördæmapoti“ við fjárlagavinn-una, „hvernig þingme n leggjast á sveif, ekki faglega, ekki einu sinni pólitískt, heldur með sértækum hagsmunum í eigin kjördæmi“.
Ólína Þorvarðardóttir sagði að margt hefði farið aflaga í stjórnsýsl-unni og að dæmi væru um „pólitísk afskipti, eftirlitsleysi, virðingar-leysi við valdsmörk og faglegt hlut-verk stofnana“. Því þyrfti að gera gangskör að því að koma í gegn end-urbótum á stjórnsýslu landsins með aukinni siðvitund ráðuneyta, stofn-ana og alþingismanna „sem hik-laust beita áhrifum sínum í gegnum framkvæmdarvaldið og stofnanirn-ar og hér á þessum vinnustað þvert á alla eðlile a stjórnsýslu og stjórn-sýsluumgjörð.“
Þá kom Tryggvi Þór Herberts-son, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi, í pontu og frábað sér að vera bendlaður „við eitthv hankípankí með hæstvirt-um fjármálaráðherra“. Hann hefði engum þrýstingi beitt vegna máls-ins. Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki, gerði það sama fyrir hönd samflokksmanna sinna í kjördæminu.
Siðbótar og rannsókna krafist vegna Árbótar
ÁRBÓT Í AÐALDAL Ákveðið var að loka heimilinu eftir að kynferðisbrot kom þar upp
og mjög dró úr eftirspurn eftir rýmum.
FRÉTTASKÝRING: Bætur til meðferðarheimilisins Árbótar
„Það var mjög eðlilega að þessu máli staðið af minni hendi að öllu leyti,“ segir Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmál ráðherra, í samtali við Fréttablaðið. „Málið kemur til kasta ráðuneytisins vegna þess að það nást ekki samningar. Það hafði alltaf verið gengið út frá því að semja um starfslok á milli Barnavernd-arstofu og fólksins. Það var forsendan fyrir uppsögninni og gefin fyrirheit um það þegar Barnaverndarstofa segir upp samningnum,“ segir Árni Páll.
Niðurstaða samningaviðræðna hafi verið að greiða hjónunum 30 milljónir, en Árna Páli hafi þótt óverjandi að leggja svo mikið á Barnaverndarstofu og hafi þess vegna beitt sér fyrir því að fá aukafjárveit-ingu fyrir meirihluta upphæðarinnar. „Það þurfti að semja um málið. Og það var ráðlegging minna emb-ættismanna að ganga frá málinu með þessari upphæð. Þeir leggja fram þessa tillögu á faglegum for-sendum og ég sótti frá fjármála-ráðuneytinu vilyrði um stuðning við aukafjárveitingu upp á átján milljónir og taldi mjög æskilegt að ljúka málinu þannig,“ segir hann. Spurður hvort ekki hefði verið eðlilegt
að leita eftir áliti frá Ríkislögmanni um hvort greiðslu-skylda væri fyrir hendi segir Árni: „Ég er lögfræðingur sjálfur og get alveg lesið hvað stendur í þessu uppsagn-arákvæði. Það er ekki ótvírætt – langt því frá. Rökin fyrir uppsögninni voru forsendubrestur, en það var ekki ótvírætt að hún stæðist. Embættismenn í félags-málaráðuneytinu voru eindregið þessarar skoðunar. Ég tók enga ákvörðun í þessu máli og átti aldrei hugmynd að nokkru skrefi aðra en þá sem mínir embættismenn lögðu til, nema þegar ég ákvað að neita að sætta mig við að það færu 30 milljónir af barnaverndarstarfi í landinu í uppgjörið og heimtaði að það kæmi aukafjárveiting.“Árni Páll greinir í tölvupósti til ráðuneytis-stjóra síns frá því að kjördæmisþingmenn hafi beitt hann þrýstingi vegna málsins. „Þeir hafa svo sem allar heimildir til þess. Það er bara mitt að standa klár á ákvörðuninni. Það þýðir ekkert að kveinka sér undan því. Aðalatriðið er þetta: Jú jú, það var þrýstingur en hann hafði engin óeðlileg áhrif á niðurstöðuna. En það eru ýmsar ástæður fyrir því að ég vil að landið sé eitt kjördæmi og þetta er ein af þeim ástæðum.“
Gerði fyrst og fre st það sem embættismenn lögðu til
ÁRNI PÁLL ÁRNASON
Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar Alþing-is, vill ekki tjá sig um Árbótarmálið að svo stöddu. Hún sag i í samtali við Fréttablaðið í gær að sér hefði ekki gefist tó til að kynna sér allar hliðar málsins, enda væri fjárl gavinnan í fullum gangi. Þ hyggist hún gera áður en hún myndi sér skoðun á málinu.
Á eftir að skoða málið betur
12
25. nóvember 2010 FIMMTU
DAGUR
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
FRÉTTASKÝRING: Bætur ti
l meðferðarheimilisins Árb
ótar
Hugsanlegt er að ríkið h
afi
bakað sér bótaskyldu me
ð
greiðslu 30 milljóna krón
a
bó til meðferðarheimil
-
isins Árbótar í Þingeyjar
-
sýslu. Lögfræðingur Göt
u-
smiðjunnar segir að sam
ið
hafi verið við skjólstæði
ng
sinn á allt öðrum forsend
um
í sumar og ætlar með má
lið
lengra á grundvelli jafn-
ræðisreglu stjórnarskrár
-
innar.
Í lok júnímánaðar var
þjónustu-
samningi Barnaverndar
stofu við
meðferðarheimilið Götu
smiðjuna
rift vegna ásakana um að
Guðmund-
ur Týr Þórarinsson (Mum
mi) hefði
haft í hótunum við börn
sem voru
í vistun á heimilinu. Hin
n 15. júlí
var síðan undirritaður s
amningur
um starfslok heimilisins
, sem fól í
sér að Götusmiðjan fékk
tæpar 20
milljónir í bætur frá Ba
rnavernd-
arstofu sem auk þess la
gði út um
10 milljónir vegna ógreid
dra launa
starfsfólks Götusmiðjunn
ar.
Gísli Kr. Björnsson, lö
gfræð-
ingur Götusmiðjunnar,
telur að
óeðlilega hafi verið staði
ð að lokun
Götusmiðjunnar. Meinta
r hótanir
Guðmundar Týs í garð u
ngmenn-
anna hafi til að mynda al
drei verið
kærðar til lögreglu þrát
t fyrir að
þess hafi verið krafist
af Guð-
mundi Tý sjálfum. Af þe
im sökum
hafi aldrei verið skorið úr
því hvort
ásakanirnar hafi átt v
ið rök að
styðjast eða ekki.
Þetta vekur upp spurnin
gar því
1. ágúst barst yfirlýsing
frá Guð-
mundi Tý og Braga Guðb
randssyni
um ð sættir hefðu náðst
. Í yfirlýs-
ingunni kom fram að s
amkomu-
lagið um starfslok Götus
miðjunn-
ar hefði verið gert í góð
ri sátt og
fæli í sér farsælar málaly
ktir fyrir
alla aðila. Gísli segir að f
orsendan
fyrir starfslokasamning
num hafi
verið sú að Guðmundur
Týr skrif-
aði undir þessa yfirlýsing
u þótt það
hafi verið honum þvert u
m geð.
Gísli segir að í ljósi um
fjöllun-
ar Fréttablaðsins undanf
arna daga
af því hvernig staðið haf
i verið að
samningum um starfslok
meðferð-
arheimilisins Árbótar hyg
gist Guð-
mundur Týr nú leita ré
ttar síns.
Samningurinn við Árbót
hafi verið
gerður á nákvæmlega s
ama tíma
og verið var að semja u
m starfs-
lok Götusmiðjunnar. Að
ferðin við
samningana hafi hins ve
gar verið
gjörólík.
„Mér finnst þetta óeðlileg
stjórn-
sýsla af ráðherrunum o
g Barna-
verndarstofu, þó af ólíku
m ástæð-
um,“ segir Gísli. „Mé
r finnst
óeðlilegt að ráðherrarn
ir blandi
sér inn í annað málið en
ekki hitt.
Þeir hefðu í rauninni át
t að stíga
inn í bæði málin vegna þ
ess að það
voru sömu aðstæður up
pi í mál-
unum. Að sama skapi fi
nnst mér
óeðlilegt af Braga að klá
ra samn-
inginn við okkur vitandi v
its að það
er verið að gera öðruvís
i samning
við annan aðila í máli sem
er alveg
eins. Jafnræðisreglan e
r því aug-
ljóslega ekki
virt.“
Gísli segist
hafa kallað eftir
því að Árni Páll
Árnason, þáver-
andi félagsmála-
ráðherra, gengi í
málið. Það hafi
verið gert strax
í lok júní. Ekkert
svar hafi borist
þrátt fyrir ítrekaðar tilr
aunir.
Spurður hvort Árna Pá
li hafi
verið stætt á því að bla
nda sér í
málið, þar sem Barnaver
ndarstofa
sé sjálfstæð stjórnsýsl
ustofnun
segir Gísli: „Af hverju v
irti hann
það þá ekki í máli Árbót
ar?“ Árni
Páll hafi verið farinn að
beita sér í
máli Árbótar löngu áður
en málið
hafi formlega verið kom
ið á for-
ræði félagsmálaráðuney
tisins.
„Það var full ástæða fyr
ir Árna
Pál að stíga inn í samning
aviðræð-
urnar við okkur,“ segir
Gísli því
samningaviðræðurnar v
ið Barna-
verndarstofu hafi lítið g
engið.
Gísli segir að afgreiðsla
stjórn-
valda á Árbótarmálin
u annars
vegar og Götusmiðjumá
linu hins
vegar ndurspegli br
otalamir
innan stjórnsýslunnar. Í
Árbótar-
álinu hafi ráðherrar b
eitt sér
mjög ákveðið fyrir þv
í að nið-
urstaða næðist en ekk
i í Götu-
smiðjumálinu. Árbót ha
fi af þeim
sökum fengið greidda
r hærri
bætur því auk þess að fá
48 millj-
ónir fyrir að starfa út
sex mán-
aða uppsagnarfrest haf
i heimilið
fengið 30 milljónir krón
a í bætur.
Götusmiðjan hafi þurft
að hætta
strax starfsemi og því ek
ki fengið
greiddan uppsagnarfre
st heldur
aðeins tæpar 20 milljón
ir króna í
bætur.
Á grundvelli alls þess
a telur
Gísli ljóst að jafnræðisre
glan hafi
ekki verið virt. Hann
geti ekki
betur séð en að ríkið h
afi bakað
sér bótaskyldu með þes
sari ólíku
málsmeðferð.
„Eftir helgi munum við
skjóta
málinu til umboðsmann
s Alþing-
is og senda öllum þing
mönnum
erindi þess efnis að m
ál Götu-
smiðjunnar verði tekið u
pp aftur,“
segir Gísli. „Mér finn
st ekkert
óeðlilegt við það að Alþ
ingi hlut-
ist til um það að réttindi
þegnanna
séu virt af stjórnsýslunn
i.“
Gísli segir ekki ákveðið
hversu
háar bætur Götusmið
jan muni
fara fram á verði málið
tekið upp
á ný.
„Eðlilegt er að kröfur Á
rbótar
um fastan útlagðan kos
tnað séu
hafðar til viðmiðunar og
líka það
að það var maður að hæ
tta starf-
semi sem hann hafði si
nnt í tólf
ár.“
Spurður hvort ekki sé na
uðsyn-
legt að fara í skaðabóta
mál fyrir
dómstólum til að sæk
ja bætur
segir Gísli: „Ef við fáum
eins fyr-
irgreiðslu hjá þingmö
nnum og
ráðherrum og Árbót f
ékk þá á
þess ekki að þurfa.“
Götusmiðjan v ll bætur l
íkt g rbó
GÖTUSMIÐJAN Leiðir þeirra
Braga Guðbrandssonar, fo
rstjóra Barnaverndarstofu,
og Guðmundar Týs Þórarin
ssonar, fyrrverandi
forstöðumanns Götusmiðj
unnar, skildu síða tliðið su
mar þegar Götusmiðjunni
var lokað.
Árbótarmálið í hnotskurn
Fréttablaðið hefur undan
farna þrjá daga sagt frá þ
ví hvernig Árni Páll
Árnason, þáverandi félags
málaráðherra, og Steingrí
mur J. Sigfússon fjár-
málaráðherra ákváðu að
greiða eigendum meðferð
arheimilisins Árbótar
í Þingeyjarsýslu þrjátíu m
illjónir króna í bætur vegn
a lokunar heimilisins.
Þetta var meðal annars g
ert þvert gegn vilja Braga
Guðbrandssonar,
forstjóra Barnaverndarsto
fu, og vegna þrýstings frá
þingmönnum Norð-
austurkjördæmis. Fjármál
aráðherra segir að sanngi
rnissjónarmið hafi
ráðið för. Barnaverndarsto
fa hefur þegar greitt tólf m
illjónir. Ráðgert er
að greiða þær átján milljó
nir sem eftir standa þega
r Alþingi hefur afgreitt
fjáraukalög.
Þegar Braga var tilkynnt u
m að til stæði að greiða e
igendum Árbótar
30 milljónir í bætur mótm
ælti hann því enda mat B
arnaverndarstofa
það svo að uppsagnarákv
æðið í samningnum við Á
rbót hefði verið skýrt
og því bæri ekki greiða ei
gendum Árbótar meira en
sex mánaða upp-
sagnarfrest. Í bréfi sem bl
aðið hefur undir höndum
segist Bragi ekki telja
það „samræmast góðri og
vandaðri stjórnsýslu að g
engið sé frá málinu
án þess að leitað sé sjóna
rmiða ríkislögmanns um
greiðsluskyldu ríkis-
sjóðs vegna uppsagnar sa
mningsins”.
Ráðherrarnir töldu ekki ás
tæðu til að leita álits ríkis
lögmanns. Í Frétta-
blaðinu í gær var Árni Pál
l spurður hvers vegna það
hefði ekki verið
gert. „Ég er lögfræðingur
sjálfur og get alveg lesið h
vað stendur í þessu
uppsagnarákvæði. Það er
ekki ótvírætt - langt frá þ
ví.”
GÍSLI KR.
BJÖRNSSON
Torfastaðir fengu þrettán
milljónir
Árni Magnússon, þáveran
di félagsmálaráðherra, gerð
i
samning um að greiða rek
straraðilum meðferðarheim
-
ilisins Torfastaða þrettán m
illjónir króna í bætur fyrir
lokun heimilisins árið 2005
, eða tæpa 21 milljón að
núvirði. Þetta kom fram í M
orgunblaðinu í gær. Þar
sagði jafnframt að fyrir uta
n Árbót í Aðaldal væru Tor
fa-
staðir eina meðferðarheim
ilið sem fengið hefði bætu
r
eftir uppsögn þjónustusam
nings.
Þetta er athyglisvert í ljósi
þess að á þeim tíma var
leitað eftir áliti ríkislögman
ns á því hvort ríkinu bæri
skylda til að greiða eigend
um Torfastaða bætur. Niðu
rstaða hans var sú að
þar sem samningnum hefð
i verið sagt upp með lögm
ætum hætti bæri að
hafna öllum kröfum um bæ
tur.
Hjálpum þeim
sem verst
eru settir
Næst þegar þú verslar getur
ðu keypt
nauðsynjar sem ekki þurfa a
ð vera í kæli
og gefið þeim sem þurfa á h
jálp að
halda. Þú skilur vörurnar eft
ir í merktri
kerru við útganginn og Hjálpa
rstarf
kirkjunnar kemur aðstoð þinn
i til
skila. Aukapokanum má líka
skila beint
til okkar. Takk!
Þessar verslanir eru með:
Krónan – allt höfuðborga
rsvæðið
Bónus – allt höfuðborga
rsvæðið
og Akureyri
Nettó – Mjódd, Hverafo
ld, Akureyri
og Reykjanesbær
Kostur – Kópavogur
Hagkaup – allt höfuðborga
rsvæðið
og Akureyri
12
26. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR
Árbótarhjón höfnuðu í
desember í fyrra tillögu Barnaverndarstofu um að deilu þeirra yrði vísað til bindandi matsnefndar ef allt um þryti. Lögmaður þeirra segir að uppsögn
þjónustus mningsins
hafi verið ólögmæt, enda stjórni Barnaverndarstofa sjálf eftirspurninni að
meðferðarheimilum.
Barnaverndarstofa lagði til um miðjan desember í fyrra að gengið yrði til samninga um upp-gjör við hjónin sem ráku meðferðarheimilið Árbót þar sem tekið yrði tillit til fjárhagslegra skuld-bindinga þeirra vegna uppbyggingar heimilis-ins. Þetta kemur fram í drögum að samningi um lokun heimilisins sem Fréttablaðið hefur feng-ið í hendur frá lögmanni Árbótarhjóna, Björgvin Þorsteinssyni.
Barnaverndarstofa lagði jafnframt til í samn-ingsdrögunum að ef sam-komulag næðist ekki fyrir 1. júlí yrði skip-uð þriggja manna mats-nefnd sem hefði það hlut-verk að ákveða endanlegt uppgjör vegna lokunar-innar og skyldi niður-staða hennar vera bind-andi. Nefndin átti að vera skipuð fulltrúa
Barnaverndar-
stofu, félagsmála-
ráðuneytisins og
Árbótar.
„Þessum
samningsdrög-
um var að sjálf-
sögðu hafnað
enda fráleitt að
ríkið hefði tvo
menn í matsnefndinni en Árbót einn,“ segir lögmaðurinn Björgvin Þorsteinsson í greinargerð sem hann hefur sent Fréttablaðinu um málið. Greinargerðin er birt í heild sinni á Vísi í dag.
Uppsögnin ólögmæt
Björgvin segir að eftir að samn-ingsdrögunum var hafnað hafi Árbótarhjónin mótmælt uppsögn-inni og sett fram tillögu að sátt sem kvað á um Barnaverndarstofa greiddi þeim sex mánaða uppsagn-arfrestinn auk rekstrarframlags til þrettán mánaða, eða helming þess tíma sem þá stæði eftir af samn-ingnum. Sex mánaða uppsagnar-fresturinn nam um 44 milljónum og þrettán mánuðir til viðbótar hefðu verið um 95 milljónir.
„Grundvöllur kröfunn-ar var að uppsögn samn-ings aðila væri ólög-mæt,“ segir Björgvin. „Á því var byggt, m.a. af hálfu Barnaverndar-stofu að eftirspurn eftir vistmeðferð í Árbót hefði minnk ð. Hið rétta er að Barnave ndarstofa sjálf ræður því á endanum hvar unglingar eru vist-aðir og getur því alfarið stjórnað eftirspurninni.“ Hann segir þá skýringu að þörfin hafi minnkað koma illa heim og saman við þá yfirlýsingu Braga Guðbrandssonar, for-stjóra Barnaverndar-stofu, að byggja þyrfti nýtt heimili undir slíka starfsemi á Suðurlandi.
Þá gagnrýnir hann tal um að kynferðis-brotið sem upp kom geti réttlætt uppsögn-ina. „Meint kynferð-isbrot starfsmanna heimilisins gat held-
ur ekki verið ástæða uppsagnar samnings-
ins og lokunar vist-
heimilisins. Í slíkum tilvikum er viðkom-andi starfsmanni sagt upp störfum en starf-
seminni ekki hætt. Hefur þess einhvern tímann verið krafist að kirkju sé lokað vegna meints kyn-ferðisafbrots prests? Ekki svo vitað sé til.“
Þrjátíu milljónir of lítið
Til stuðnings bótakröfunni vísar Björgvin til skuldastöðu Árbótar-hjóna, sem lagt hafi út í mikinn kostnað við byggingarframkvæmd-ir á heimilinu að kröfu Barnavernd-arstofu. Björgvin segir að skuldir í bókhaldi þeirra vegna þeirra fram-kvæmda hafi um síðustu áramót numið rúmum 48 milljónum króna. Barnaverndarstofa hefur hins vegar mótmælt þeirri fullyrðingu
og sagt að ekki hafi verið sýnt fram á skuldastöðuna með fullnægjandi hætti. Nánar er fjallað um þá hlið málsins hér til hliðar.
Vegna alls þess sem að framan greinir taldi Björgvin Árbótarhjón-in eiga rétt á að ríkið greiddi þeim vegna þess tjóns sem þau urðu fyrir við samningsrofin. Niður-staðan hafi verið að þau fengju 30 milljónir. „Er það mín skoðun að sú
fjárhæð hafi verið of lág en þau […] vildu ganga að þessu tilboði í stað þess að sækja rétt sinn fyrir dóm-stólum,“ segir Björgvin.Segir Björgvin að allir sem um málið hafi fjallað hafi gert það af „yfirgripsmiklu þekkingarleysi á atvikum öllum“ án þess að leita sjónarmiða Árbótarhjóna og vill hann með greinargerð sinni koma þeim á framfæri.
FRÉTTASKÝRING: Bætur til meðferðarheimilisins Árbótar
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
Höfnuðu því að matsnefnd ákvæði bætu
ÁRBÓT Í AÐALDAL Hjónin í Árbót fengu 30 milljóna greiðslu. Tólf hafa verið greiddar en átján eru á fjáraukalögum næsta árs.
Bragi Guðbrandsson var andvígur samkomulaginu en félagsmálaráðherra lét hann skrifa undir það.
BJÖRGVIN
ÞORSTEINSSON
Fram kom í Fréttablaðinu í gær að lögmaður Götusmiðj-unnar teldi að jafnræðisregla stjórnarskrárinnar hefði verið brotin þegar ráðherrar blönduðu sér í samninga-viðræður um uppgjör við Árbótarhjónin, enda hefði Götusmiðjan fengið allt aðra meðferð í kerfinu þegar samningnum við hana var sagt upp. Sagðist hann ætla að kvarta yfir málinu til umboðsmanns Alþingis.Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, lét í ljós áhyggjur af fordæmisgildi samninganna við Árbótarhjónin á fundi í félagsmálaráðuneytinu 8. apríl síðastliðinn.
Í minnisblaði Einars Njálssonar, skrifstofustjóra í ráðuneytinu, um fundinn segir: „Bragi mótmælti því að nokkurt tilefni eða rök væru fyrir því að greiða rekstraraðilum nokkuð umfram það sem þau samkvæmt samningi ættu rétt á, þ.e. greiðslur í 6 mánuði eftir uppsögn samnings. Varaði hann við því að í þessu gæti falist fordæmi sem gerði það að verkum að einkarekstur á meðferðarheimilum yrði alveg út úr myndinni í
framtíðinni, þar sem það yrði alltaf dýrara en ríkisreksturinn, ef rekstraraðilar
ættu alltaf rétt á að fá greiddar óskilgreindar háar fjárhæðir fram yfir samn-ingsbundnar greiðslur við starfslok.“
Bragi varaði við fordæmisgildinu
BRAGI
GUÐBRANDSSON
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis ætlar að funda um Árbótarmálið á
mánudaginn.
Sigríður Ingi-
björg Ingadóttir,
formaður nefnd-
arinnar, kvaðst í
samtali við Vísi í
gær ekki vilja tjá
sig um það þangað til. Það voru Unnur Brá Konráðsdóttir og Pétur H. Blöndal, fulltrúar Sjálfstæðis-flokksins í nefndinni, sem fóru fram á fundinn til að fá upplýsing-ar um stjórnsýslu félagsmálaráðu-neytis og Barnaverndarstofu vegna meðferðarheimila, einkum Árbótar og Götusmiðjunnar.
Rætt um Árbót í
félagsmálanefnd
Lúðvík Emil Kaaber
Látum stjórnmálamenn
stjórna, ekki
sérhagsmunahópa!
Sköpum heiðarlegum
stjórnmálamönnum
skilyrði til þess!
www.ludvik.is
5823
Viltu færa bankaviðskiptin þín
Ég aðstoða fólk og minni fyrirtæki við að opna reikninga og stunda bankaviðskipti við banka í Englandi. Ef þú vilt færa bankaviðskiptin þín og þitt úr landi hafðu þá samband við mig.
Ekki er um lánaviðskipti að ræða
bankavidskipti@gmail.com
Hefur þess
einhvern
tímann verið
krafist að
kirkju sé lokað
vegna meints
kynferðisbrots
prests? Ekki
svo vitað sé
til.
Í greinargerð sinni segir Björgvin að Árbótarhjónin hafi á árunum 2002 til 2004 lagt út í 43 milljóna kostnað við stækkun og breytingar á húsnæði að kröfu Barna-verndarstofu. Barnaverndarstofa hafi farið fram á viðbótarframlag á fjárlögum næstu tíu ára til að mæta þeim kostnaði og fengið þau. „Mér reiknast svo til að vegna þessara framkvæmda hafi þau fengið greiddar frá ríkinu alls kr. 23.150.000, þar af kr. 17.900.000 miðað við verðlag í desember 2004 og kr. 5.250.000 miðað við verðlag í mars 2008,“ segir Björgvin. Um síðustu áramót hafi eftirstandandi skuldir hjónanna vegna framkvæmd-anna numið rúmum 48 milljónum, samkvæmt bókhaldi félagsins.
Þessu hefur Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna-verndarstofu, mótmælt. Í viðbrögðum hans við bréfi Steingríms J. Sigfússonar segir: „Samkvæmt ársreikn-ingum meðferðarheimilisins sem skilað er reglulega til
Barnaverndarstofu nema langtímaskuldir um 2,6 mkr. Fjárfestingar rekstraraðila vegna heimilisins (og hugsan-lega annarrar starfsemi) eru hins vegar á vegum sérstaks einkahlutafélags, Bragabótar, en Barnaverndarstofu hefur ekki verið látin í té gögn um fjárhagsstöðu þess þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir því í tengslum við hugsanlegt uppgjör.
Á hinn bóginn kemur fram í ársreikningum meðferð-arheimilisins sem skilað hefur verið til Barnaverndar-stofu að meðferðarheimilið Árbót hefur greitt verulegar fjárhæðir til Bragabótar ehf. undanfarin ár. Þannig nema t.d. greiðslur til Bragabótar fyrir aðeins þrjú ár 2006 til 2008 alls um 54 mkr. vegna afnota af eignum þess. Í ljósi þessara upplýsinga telur Barnaverndarstofa afar ólíklegt að skuldastaða vegna meðferðarstarfsins sé með þeim hætti sem fjármálaráðherra hefur fengið upplýsing-ar um.“
Deilt um milljónaskuldir systurfélags meðferðarheimilisins
18
1. desember 2010 MIÐVIKU
DAGUR
Björgvin Þorsteinsson, lögm
aður eigenda Árbótar, sagð
i
í viðtali í síðdegisútvarpi R
ásar 2 á fimmtudaginn að
Bragi Guðbrandsson, forstj
óri Barnaverndarstofu, hefð
i
undirritað starfslokasamnin
ginn við Árbót þar sem
samið var um 30 milljóna
króna uppgjör við heimilið
.
„Ég er nú með þennan sam
ning fyrir framan mig sem
undirritaður var í sumar. U
ndir þennan samning hefu
r
Bragi Guðbrandsson skrifa
ð,“ sagði Björgvin. „Ég veit
ekki til þess að neinn hafi
verið með byssu við höfuð
ið
á honum þegar hann skrifa
ði undir þetta.“
Í minnisblaði frá Braga Guð
brandssyni sem dagsett
er 14. júlí síðastliðinn kem
ur fram að á fundi með ráð
u-
neytisstjóra félagsmálaráðu
neytisins og skrifstofustjóra
hafi verið óskað eftir því að
Barnaverndarstofa tæki þá
tt í afgreiðslu málsins
með undirskrift á samkom
ulaginu enda væri stofan s
amningsaðili við Árbót.
„Ég vísaði til fyrri samskipt
a við ráðuneytið vegna má
lsins, meðal annars
bréfa og tölvupóstsamskip
ta, þar sem stofan hefði ítr
ekað látið í ljós það álit
að samkomulagið stæðist
ekki góða stjórnsýslu af ma
rgvíslegum ástæðum,“
segir í minnisblaði Braga u
m fundinn. „Þá orkaði tvím
ælis að stofan ætti
aðild að samkomulaginu þ
ar sem málinu hefði á sínu
m tíma, að ósk
ráðuneytisins sem og rekst
raraðila, verið vísað til afgr
eiðslu ráðuneytisins
[...] Þannig væru drög að u
mræddu samkomulagi alfa
rið unnin af hálfu
ráðuneytisins og án aðkom
u stofunnar og því væri óe
ðlilegt að Barna-
verndarstofa skrifaði undir
það. Á hinn bóginn væri s
tofunni skylt að hlíta
fyrirmælum ráðherra í þes
sa veru ef svo bæri undir [
...] Ég skyldi tryggja að
það gengi eftir. Væri kallað
eftir sjónarmiði mínu af h
álfu annarra vegna
samkomulagsins greindi é
g frá því að ég myndi alls e
kki tjá mig um það,
hvorki verja það né gagnrý
na.“
Félagsmálaráðuneytið ta
ldi
óhjákvæmilegt að segja
upp
samningi við Árbót. Deil
t
hefur verið um uppsagna
r-
ákvæði samningsins. Í m
áli
Geldingalækjar árið 199
8
komst Hæstiréttur að þv
í að
ákvæðið stæðist lög. Rík
is-
lögmaður komst að sömu
niðurstöðu í áliti vegna
máls Torfastaða árið 200
4. Í
tölvupósti frá 30. desemb
er
í fyrra kemur fram að Á
rni
Páll Árnason, fyrrverand
i
félagsmálaráðherra, vild
i
ekki að greinargerð fylg
di
með uppsagnarbréfi til
Árbótar.
Bæði Árni Páll Árnason
, fyrrver-
andi félagsmálaráðherra
, og Stein-
grímur J. Sigfússon fjár
málaráð-
herra hafa, í rökstuðnin
gi sínum
fyrir réttmæti 30 milljó
na króna
starfslokagreiðslu til m
eðferðar-
heimilisins Árbótar, bent
á að upp-
sagnarákvæðið í samnin
gi Barna-
verndarstofu við Árbót
hafi ekki
verið ótvírætt.
Eins og áður hefur verið
bent á
sáu þeir ekki ástæðu til
að fá álit
ríkislögmanns á því. Þe
gar Árni
Páll var spurður að því
, í Frétta-
blaðinu á miðvikudaginn
í síðustu
viku, hvers vegna ekki h
afi verið
leitað álits sagði hann: „
Ég er lög-
fræðingur sjálfur og g
et alveg
lesið hvað stendur í þessu
uppsagn-
arákvæði. Það er ekki ó
tvírætt –
langt því frá. Rökin fyrir
uppsögn-
inni voru forsendubrestu
r, en það
var ekki ótvírætt að hún
stæðist.“
Á Alþingi á mánudagin
n í síð-
ustu viku sagði Steingrím
ur: „Það
er þannig með þessa sam
ninga að
í þeim er ekki ótvírætt
uppsagn-
arákvæði heldur endurs
koðunar-
ákvæði.“
Ráðuneytin aldrei gert ath
uga-
semd
Áður en þjónustusamnin
gar milli
Barnaverndarstofu og m
eðferðar-
heimila eru gerðir fara
ráðuneyt-
in yfir þá, enda þurfa ráð
herrar að
undirrita samningana. S
amkvæmt
heimildum blaðsins hef
ur aldrei
verið gerð athugasemd
við orða-
lag eða skýrleika ákvæð
a.
Í máli Torfastaða, þar sem
samn-
ingi var sagt upp með se
x mánaða
fyrirvara, mat ríkislögm
aður bóta-
skylduna. Niðurstaða ha
ns var sú
að þar sem samningnum
hafi verið
sagt upp með lögmætu
m hætti
bæri ríkinu að hafna öllu
m kröfum
um bætur.
Hæstiréttur sýknaði ríkið
Árið 1998 féll dómur ve
gna upp-
sagnar ríkisins á sam
ningi við
meðferðarheimilið Gel
dingalæk
á Rangárvöllum. Forsv
arsmenn
heimilisins höfðuðu þá
mál gegn rík-
inu þar sem
krafist var
ógildingar
á uppsögn
samnings-
ins og skaða-
bóta.
Samn-
ingnum hafði
verið sagt upp
vegna þess að annar for
ráðamað-
ur heimilisins hafði orð
ið uppvís
af ölvun í húsakynnum h
eimilisins
og sýnt af sér kynferðisle
ga áreitni
við samstarfskonu.
Í dómi Hæstaréttar segir
að þar
sem Barnaverndarstofa
hafi ekki
rift samningnum stra
x heldur
gefið forráðamönnunum
kost á að
segja honum upp með se
x mánaða
fresti hafi meðalhófsreg
lu stjórn-
sýslulaganna verið gætt
.
Í Árbót féll nýting rým
a niður
eftir að upp komst um k
ynferðis-
brotamál á heimilinu. S
túlku var
nauðgað af starfsmanni h
eimilisins
sem var í október í fyrr
a dæmd-
ur í tveggja ára fangelsi
. Líkt og í
Geldingalækjarmálinu ri
fti Barna-
verndarstofa ekki strax s
amningn-
um við Árbót heldur gaf
eigendun-
um kost á að segja honum
upp með
sex mánaða fresti. Það
vildu þau
ekki og var samningnum
því sagt
upp um síðustu áramót m
eð vísun
í sex mánaða uppsagnar
ákvæðið í
þjónustusamningnum.
Í Geldingalækjarmálinu
komst
dómurinn enn fremur
að þeirri
niðurstöðu að sex mán
aða upp-
sagnarákvæðið stæðist l
ög og var
ríkið sýknað af bótakrö
fum for-
svarsmanna heimilisins
.
Greinargerð fylgdi ekki
Þegar Árni Páll var spu
rður út í
aðkomu hans að Árbótar
málinu í
Fréttablaðinu á miðvik
udaginn í
síðustu viku sagði hann
: „Ég tók
enga ákvörðun í þessu m
áli og átti
aldrei hugmynd að nokk
ru skrefi
aðra en þá sem mínir e
mbættis-
menn lögðu til, nema
þegar ég
ákvað að neita að sætta
mig við
að það færu 30 milljónir
af barna-
verndarstarfi í landinu
í uppgjör-
ið og heimtaði að það kæ
mi auka-
fjárveiting.“
Þessi yfirlýsing ráðh
errans
stangast á við gögn sem
Frétta-
blaðið hefur undir höndu
m. Þegar
Barnaverndarstofa er í
sambandi
við félagsmálaráðuneyti
ð áður
en uppsagnarbréfið t
il
Árbótar er sent, fylgdi
greinargerð með upp-
sagnarbréfinu.
Í tölvupósti sem
Heiða Björg Pálma-
dóttir, lögmaður
Barnaverndarstofu,
sendi Braga Guð-
brandssyni, for-
stjóra stofunnar,
klukkan 17.29 30. desem
ber, lýsir
hún þeirri skoðun sinni a
ð hún telji
öruggara að greinarger
ðin fylgi
með bréfinu.
Í tölvupóstinum segir
Heiða:
„Tel öruggara að forsen
dur stof-
unnar, eins og þær eru
raktar í
meðfylgjandi greinarg
erð, fylgi
með uppsagnarbréfi til
forstöðu-
manna, enda gerir stj
órnsýslu-
rétturinn kröfur til þess
að í rök-
stuðningi fyrir ákvörð
u komi
fram helstu forsendu
r og rök
fyrir niðurstöðu. Með
hliðsjón
af því að dómstólar töld
u ákvæði
stjórnsýslulaga gilda um
uppsögn
samnings vegna Geldin
galækjar
gæti það komið Barn
verndar-
stofu illa, fari málið fyri
r dóm, að
gera ekki grein fyrir o
rsendum
ákvörðunarinnar þe ar
ákvörðun
er kynnt aðilum.“
Tölvupóstur að t ðarman
ns
Í tölvupósti Önnu Sigrúnu
Baldurs-
dóttur, þáverandi aðstoð
armanns
Árna Páls, til Bolla Þó
rs Bolla-
sonar ráðuneytisstjóra
og áfram-
sendur var til Barnaver
ndarstofu
klukkan 19.40 30. desemb
er í fyrra
segir: „Ráðherra telur ás
tæðulaust
að þetta [greinargerðin]
fylgi með,
bætir í raun engu við.“
Samkvæmt heimildum
Frétta-
blaðsins fór ráðherra sí
ðan fram
á það að í uppsagnarbr
éfið, sem
sent var 30. desember í f
yrra, yrði
bætt við eftirfarandi m
álsgrein:
„Þrátt fyrir að rekstr
arsamn-
ingi við yður [eigendur
Árbótar]
vegna starfsemi meðferð
arheimil-
isins að Árbót sé hér með
sagt upp
vill Barnaverndarstofa
ítreka þá
afstöðu sína að æskilegt
sé að aðil-
ar nái sátt um starfslok.
Því árétt-
ar stofan að af hennar há
lfu er vilji
til áframhaldandi samræ
ðna sem
miði að því að ljúka má
linu með
samkomulagi í samræm
i við far-
sælt samstarf sem Bar
navernd-
arstofa hefur átt við yð
ur í mörg
ár. Sé vilji til þess að y
ðar hálfu
er ekkert því til fyrirstö
ðu að við-
ræður geti hafist fljótl
ega eftir
áramót.“
Eins og greint var frá í
Frétta-
blaðinu á þriðjudaginn
í síðustu
viku sýna tölvupóstsams
kipti ótví-
rætt fram á að samninga
viðræður
milli Steingríms, félagsm
álaráðu-
neytisins og eigendur Ár
bótar, hóf-
ust í byrjun janúar. Er þ
að tæpum
þremur mánuðum áður
en ráðu-
neytið var formlega ko
mið með
forræði í málinu, en þa
ð gerðist
ekki fyrr en 25. mars.
Óhjákvæmilegt að segja s
amn-
ingnum upp
Bæði Steingrímur og Á
rni Páll
hafa vísað til þess að up
psagnar-
ákvæði samningsins við Á
rbót hafi
ekki verið ótvírætt, eins
og rakið
var hér á undan. Þetta m
at þeirra
stangast á við mat Boll
a Þórs og
Vilborgar Ingólfsdóttu
r, skrif-
stofustjóra í félagsmála
ráðuneyt-
inu, sem 14. desember 2
009 svör-
uðu erindi Barnaverndar
stofu, þar
sem óskað var
Ráðuneytið t ldi uppsögn
óhjákvæ ilega
Enginn með byssu við hö
fuðið á Braga
Stiklað á stóru í Árbótarm
álinu
BJÖRGVIN
ÞORSTEINSSON
Ríkisendur-
skoðun hefur
þegar hafið
athugun á
samningum
hins opinbera
við meðferð-
arheimili og
og starfslok-
um þeirra.
Ríkisend-
urskoðun hefur óskað eftir
öllum
gögnum, þar á meðal bréfa
- og
tölvupóstsamskiptum, um
samn-
inga við meðferðarheimili
frá árinu
1996.
Í samtali við Fréttablaðið s
agði
Sveinn Arason ríkisendursk
oð-
andi að óvíst hver u langan
tíma
athugunin myndi taka. Jóh
anna
Sigurðardóttir forsætisráðh
erra
telur affarasælast fyrir alla
aðila að
Ríkisendurskoðun fari í má
lið og
klári athugunina sem allra
fyrst.
Víðtæk athugun
SVEINN ARASON
heimildar til uppsagnar
á samn-
ingnum við Árbót.
Í bréfi Bolla Þórs og Vil
borgar,
sem þau skrifa undir fy
rir hönd
Árna Páls, segir: „Þá er
u í erindi
yðar [Barnaverndarsto
fu] færð
margvísleg rök fyrir þv
í að ekki
verði séð að meðferð
arheimil-
ið Árbót muni breyta s
tarfsemi
sinni þannig að nýting
á rýmum
Árbótar verði fullnægja
ndi. Ekki
séu því fjárhagslegar f
orsendur
fyrir áframhaldandi rek
stri með-
ferðarheimilisins að Árb
ót. [...] Af
þessu tilefni tekur ráðune
ytið fram
að að vel athuguðu máli
er niður-
staða þess sú að óhjákvæ
milegt sé
að segja upp samningi Ba
rnavernd-
arstofu við Árbót. Ráðun
eyt-
ið fellst því á tillögu
Barnavernd-
arstofu um að
samningnum
verði sagt upp
fyrir árslok
2009.“
Þrýstingur eða ekki þrýstin
gur
Í Fréttablaðinu á miðvik
udaginn í
síðustu viku gerði Árni
Páll lítið
úr þrýstingi þingman
na Norð-
austurkjördæmis í máli
nu. Hann
sagði meðal annars: „Jú j
ú, það var
þrýstingur en hann ha
fði engin
óeðlileg áhrif á niðurstö
ðuna.“
Þetta gengur í berhö
gg við
það sem hann segir í t
ölvupósti
til ráðuneytisstjóra síns
7. maí. Í
tölvupóstinum sér hann
sérstaka
ástæðu til þess að nefna
þrýsting
frá þingmönnum kjörd
æmisins.
Þar segir Árni Páll meðal
annars: „
Af hverju erum við að bo
rga meira
en 30 milljónir umfram
skyldu?
Jú – vegna sanngirnissj
ónarmiða
og þrýstings frá kjördæ
misþing-
mönnum.“
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
FRÉTTASKÝRING: Bætur ti
l meðferðarheimilisins Árb
ótar
Frá því á mánudaginn 22.
nóvember hefur Fréttabl ð
ið fjallað um það
hvernig og hvers vegna ák
veðið var að greiða eigend
um meðferðarheim-
ilisins Árbótar í Þingeyjarsý
slu 30 milljónir króna í bæ
tur vegna lokunar
heimilisins. Hér er stiklað á
stóru í málinu:
■ Samið var um 30 milljó
na króna bætur til eigenda
Árbótar þrátt fyrir
ítrekuð mótmæli Barnaver
ndarstofu.
■ Ráðuneytin voru farin a
ð semja áður en málið var
formlega komið á
þeirra forræði. Tölvupóstar
sýna að samningar milli fé
lagsmálaráðuneytis
og eigenda Árbótar hófust
í byrjun janúar. Málið kom
st á forræði ráðu-
neytisins 25. mars.
■ Samið var án þess að b
ótaskylda ríkisins vegna hu
gsanlegra lögsóknar
eigenda Árbótar væri könn
uð. Í þjónustusamningnum
við Árbót var
ákvæði um sex mánaða u
psagnarfrest verði forsendu
brestur fyrir
starfseminni. Í áliti í máli To
rfastaða komst ríkislögmað
ur að því að
amskonar uppsagnarákvæ
ði stæðist lög og ríkið væri
ekki bótaskylt yrði
höfðað mál. Hæstiréttur Ís
lands komst að sömu niðu
rstöðu í dómsmáli
vegna meðferðarheimilisin
s Geldingalækjar. Í því mál
i var ríkið sýknað af
bótakröfum.
■ Samið var um bætur, m
eðal annars vegna fjárfesti
nga sem eigendurnir
höfðu lagt í, án þess að fyr
ir lægju ársreikningar frá B
ragabót sem
innheimt hefur leigu og sta
ðið í fjárfestingum vegna s
tarfseminnar.
Bragabót er félag í eigu eig
enda Árbótar.
■ Samið var við Árbót veg
na þrýstings frá þingmönn
um norðausturkjör-
dæmis eins og skýrt kemu
r fram í tölvupóstum frá Ár
na Páli Árnasyni,
Steingrími J. Sigfússyni og
Kristjáni Þór Júlíussyni.
■ Lögmaður Götusmiðjun
nar kvartar til umboðsman
ns Alþingis vegna
ólíkrar málsmeðferðar stjó
rnvalda við gerð starfsloka
samninga vegna
Árbótar og Götusmiðjunna
r. Lögmaðurinn telur að jaf
nræðisreglan hafi
verið brotin.
■ Félagsmálanefnd Alþing
is fundaði um málaflokkin
n í fyrradag.
24
9. desember 2010 FIMMTUDAGUR
Eigendur meðferðarheim-ilsins Árbótar hafa síðan 2001 greitt sjálfum sér um 150 milljónir að núvirði í húsaleigu. Þrjátíu milljóna króna bætur stjórnvalda til þeirra grundvölluðust að miklu leyti á skuldum vegna framkvæmda á
staðnum. Skuldirnar liggja í félagi sem sinnir ekki
bara meðferðarheimilinu. Viðsemjendur fengu aldrei reikninga þess í hendur.
Eigendur meðferðarheimilisins Árbótar létu Barnaverndarstofu, félagsmálaráðuneytinu eða fjár-málaráðuneytinu aldrei í té árs-reikninga til stuðnings kröfu sinni um bætur vegna lokunar heimilins. Bæturnar voru ekki síst ákvarðaðar með hliðsjón af
skuldum sem væru vegna upp-byggingar og endurbóta á hús-næði Árbótar. Skuldastaðan er hins vegar mjög óljós og reikn-ingar lágu sem áður segir aldrei fyrir.
Bragabót fengið 150 milljónirFrá árinu 2001 hefur Meðferðar-heimilið Árbót fengið yfir 700 milljóna króna rekstrarframlag frá Barnaverndarstofu, séu fram-lögin hvert ár færð að núvirði.
Af þeim fjármunum hafa um 150 milljónir að núvirði runnið til systurfélagsins Bragabótar í formi húsaleigu. Bragabót var stofnað árið 2001 til að halda utan um húseignir Árbótarhjóna. Bragabót hefur lagt út í tölu-verðan kostnað vegna endurbóta á húsnæðinu og annarrar upp-byggingar, að því er virðist að ósk Barnaverndarstofu og félagsmála-ráðuneytisins. Björgvin Þorsteins-son, lögmaður Árbótarhjóna, hefur fullyrt að útistandandi skuldir vegna þessara framkvæmda hafi við slit þjónustusamnings Barna-verndarstofu við Árbót numið um 48 milljónum króna. Eðlilegt hefði verið að bæta þeim þá upphæð og því hafi þrjátíu milljóna bæturnar sem samdist um að lokum í raun verið óeðlilega lágar.
Ekki verið sýnt fram á skuldirnarÞeir sem með unnu að samn-ingsgerðinni á vegum hins opin-bera sáu hins vegar aldrei aðra
reikninga en Meðferðarheimilis-ins Árbótar. Skuldir þess félags námu í fyrra aðeins 2,6 milljón-um.
Hins vegar námu skuldir Braga-bótar ehf. í árslok 2009 tæpum 56 milljónum. Það er nokkru meira en þær 48 milljónir sem lögmaður-inn Björgvin Þorsteinsson nefndi í greinargerð sinni um málið.Þar að auki er umsýsla fasteigna meðferðarheimilisins ekki það eina sem Bragabót fæst við. Inni í félaginu er húseign að Sandi, sem aldrei hefur hýst meðferðar-úrræði á vegum Barnaverndar-stofu, auk þess sem ársreikning-ur félagsins frá 2007 sýnir að það ár keypti félagið hús á Húsavík á tæpar 29 milljónir króna.Þá ber þess að geta að bóta-krafa Árbótarhjóna lækkaði nokk-uð á meðan á samningaviðræðum stóð. Hún var upphaflega rúmlega níutíu milljónir, auk sex mánaða uppsagnarfrests, með vísan til þess hversu langur tími var eftir
af þjónustusamningnum. Hún fór síðan stiglækkandi þar til samn-ingsaðilar sættust á þrjátíu millj-óna króna greiðslu.
Segir ríkið ekkert skulda
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefur í nokkr-um tölvubréfum sem Fréttablaðið hefur undir höndum mótmælt bótakröfu Árbótarhjóna harð-lega. Þá hefur hann fullyrt að það standist varla að hið opinbera skuldi hjónunum enn stórfé vegna framkvæmda að Árbót, enda hafi þau greitt til félagsins tugi millj-óna í húsaleigu á allra síðustu árum, sem hefðu átt að duga til að greiða niður skuldir vegna fram-kvæmdanna.
Þessa skoðun sína hafði Bragi látið í ljós við félagsmálaráðuneyt-ið áður en gengið var til samninga við Árbótarhjónin. Þrátt fyrir það var aldrei kallað eftir sundurlið-uðum reikningum til stuðnings bótakröfunni.
FRÉTTASKÝRING: Bæt r til meðferðarheimilisins Árbótar
Stígur
Helgason
stigur@frettabladid.is
Trausti
Hafliðason
trausti@frettabladid.is
Á fundi félagsmálanefndar Alþingis í síðustu viku, þar sem Árbótarmálið var til umræðu, kom fram í máli fulltrúa félagsmálaráðuneytisins að ekkert lögfræðiálit hefði verið unnið í ráðuneytinu um það hvort rétt eða skylt væri að greiða Árbótarhjónum bætur, umfram þann sex mánaða uppsagnarfrest sem áskilinn var í þjónustu-samningi heimilisins við Barnaverndarstofu.
Þetta fær stoð í þeim gögnum sem Fréttablaðið hefur fengið í hendur frá ráðuneytinu. Þar er hvergi neitt lög-fræðiálit að finna.
Fjármálaráðuneytið kom einnig að samningsgerðinni og Fréttablaðið hefur nú einnig fengið í hendur öll gögn sem þar eru til og varða málið. Ekkert lögfræðiálit er þeirra á meðal.
Engin lögfræðiálit um bæturnar unnin í ráðuneytunum
Bæturnar byggðar á óljósri skuldastöðu
ÁRBÓT Í AÐALDAL Utan um meðferðarheimilið sjálft reka hjónin félagið Meðferðarheimilið Árbót ehf. Fasteignir heimilisins, auk annarra eigna, eru hins vegar í félaginu Bragabót. Frá því fyrra til hins seinna hafa runnið
um 150 milljónir að núvirði frá árinu 2001.
ÁRNI PÁLL ÁRNASON
Síðari greiðslan samþykkt af Alþingi
Alþingi samþykkti í fyrrakvöld fjáraukalög næsta árs og þar með greiðslu síðari hluta bótanna til Árbótar-hjóna. Fyrri hlutinn, tólf milljónir, var greiddur úr sjóðum Barnaverndarstofu nú í haust en Barnaverndarstofa fær aukafjárveitingu úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða seinni átján milljónirnar.Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráð-herra, hefur sagt að það hafi verið að kröfu hans að aukafjárveiting fékkst fyrir hluta greiðslunnar þar sem honum hafi þótt það ganga of nærri barnaverndarstarfi í landinu að verja miklu meiru en rúmum tíu milljón-um í bæturnar úr sjóðum þess.
HJÁLPARSTARF HEIMA OG HEIMAN
HELMINGUR FRAMLAGA RENNUR TIL AÐSTOÐAR INNANLANDS
UMFJÖLLUN FRÉTTABLAÐSINS „Málið fék nýj vídd þegar Frétt bla i rei di frá því í ítarl g i fr tt 22. óvember,“ g r Ríkis-
endurskoðun. Málið v í kjölfarið te ið ti umræðu á Alþingi og víða . Fréttablaði bir i næstu d a og vikur fleiri fréttir um málið.
Skýrsla Ríkisendurskoð-
unar er áfellisdómur yfir
vinnubrögðum við bóta-
greiðslur til meðferðar-
heimila, einkum Árbótar í
Aðaldal. Þáverandi félags-
málaráðherra er gagn-
rýndur, sem og fjármála-
ráðherra fyrir afskipti af
málinu. Ákvörðunin um að
greiða Árbót 30 milljónir
var byggð á sandi.
Fréttablaðið greindi frá því í
nóvember að félagsmálaráðherra,
sem þá var Árni Páll Árnason, hefði
í samráði við Steingrím J. Sigfús-
son fjármálaráðherra samið við
meðferðarheimilið Árbót í Aðaldal
um bætur fyrir lokun heimilisins.
Þetta var gert þvert á vilja Barna-
verndarstofu.
Í kjölfar umfjöllunarinnar hóf
Ríkisendurskoðun athugun á því
hvernig farið hefði verið með alla
þjónustusamninga milli Barna-
verndarstofu og meðferðarheimila
frá árinu 1995.
Forðast ber uppgjörsgreiðslur
Í skýrslunni sem nú hefur verið
skilað er farið yfir alla slíka samn-
inga. Langmest er fjallað um upp-
gjörið við Árbót, sem komið verð-
ur að síðar, en einnig stuttlega um
eins konar „sanngirnisbætur“ til
tveggja annarra meðferðarheim-
ila: Torfastaða og Götusmiðjunnar.
Þessar þrjár greiðslur þykja þó lítt
samanburðarhæfar.
Samkomulag félagsmálaráðu-
neytis við Torfastaði frá 2005 um
13,5 milljóna greiðslu byggði eink-
um á því að Torfastaðir hefðu feng-
ið lægri framlög frá ríkinu en önnur
sambærileg heimili. Barnaverndar-
stofa lagðist þó gegn greiðslunni.
Í tilviki Götusmiðjunnar samdi
Barnaverndarstofa sjálf um upp-
gjörið. 13,7 milljónir voru greidd-
ar í laun starfsmanna og 19,9
vegna sannanlegra skulda heim-
ilisins. Ríkisendurskoðun telur þó
að sú greiðsla hafi ekki átt stoð í
samningum, og skuldirnar hafi
þar að auki verið til komnar áður
en þjónustusamningurinn við
Barnaverndarstofu var gerður.
Um Árbót segir svo að engin rök
hafi staðið til að greiða hjónunum
sem ráku heimilið bætur.
Almennt er það mat Ríkisendur-
skoðunar að forðast beri sérstak-
ar uppgjörsgreiðslur sem eiga sér
ekki stoð í samningum. Þótt ekk-
ert banni þær og þær geti hugsan-
lega átt rétt á sér í einhverjum til-
vikum verði ekki fullyrt að þessi
þrjú heimili hafi átt meira tilkall
til þeirra en önnur. „Á þann hátt
virðast slíkar greiðslur geta farið í
bága við jafnræðissjónarmið. Einn-
ig má velta fyrir sér hvort slíkar
greiðslur samræmist þeirri hugs-
un sem felst í útvistun verkefna
með þjónustusamningum þar sem
lögmál markaðarins ráða.“
Bótagreiðslur ráðherra til
Árbótar byggðar á sandi
■ Ríkisendurskoðun telur rétt að velferðarráðuneyti taki faglega afstöðu til
þess hvort dagar einkarekinna meðferðarheimila fyrir börn og unglinga
séu hugsanlega liðnir.
■ Greiðslur vegna samningsslita séu gagnsæjar og málefnalegar.
■ Mikilvægt er að velferðarráðuneyti gangi jafnan úr skugga um að upp-
sagnir þjónustusamninga séu lögmætar og leiti til ríkislögmanns leiki
einhver vafi á um slíkt.
■ Efla þarf eftirlit með þjónustu Barnaverndarstofu. Ríkisendurskoðun telur
mikilvægt að velferðarráðuneyti komi á sjálfstæðu ytra eftirliti með fram-
kvæmd þjónustusamninga.
■ Setja þarf skýrt viðmið um nýtingarhlutfall heimila.
■ Setja þarf skýrt viðmið um fagmenntun meðferðaraðila.
■ Tryggja þarf að Ríkisendurskoðun berist ársreikningar meðferðarheimila.
Ábendingar um úrbætur
„Ég er lögfræðingur sjálfur“
Sem áður segir er langmest fjallað
um málefni Árbótar í skýrslunni.
Meðal þess sem deilt hefur verið
um í málinu er hvort uppsagnar-
ákvæðið í þjónustusamningnum,
sem ákvörðun Barnaverndarstofu
byggði á, hafi verið ótvírætt eða
ekki. Það er á þá leið að „komi til
ófyrirséðra breytinga sem, að mati
annars eða beggja samningsaðila,
raski forsendum samnings þessa,
getur hvor aðili um sig óskað endur-
skoðunar eða uppsagnar samnings-
ins“. Tiltekið er að slíkur forsendu-
brestur geti verið að nýting rýma
á heimili minnki til muna, eins og
gerðist í Árbót.
Steingrímur J. Sigfússon sagði
aðspurður að uppsagnarákvæðið
væri ekki ótvírætt og því hefðu
menn ekki hætt á annað en að semja
um bætur. Í tilkynningu frá félags-
málaráðuneytinu sagði „að upp-
sögn þjónustusamnings á grund-
velli forsendubrests hafi verið
umdeilanleg“.
Þá gagnrýndi Barnaverndar-
stofa það einnig harðlega að ekki
hefði verið leitað eftir áliti ríkislög-
manns á því hvort bótaskylda væri
fyrir hendi.
Þegar Fréttablaðið spurði Árna
Pál Árnason um það atriði í nóvem-
ber svaraði hann því til að það hefði
ekki þótt nauðsynlegt: „Ég er lög-
fræðingur sjálfur og get alveg lesið
hvað stendur í þessu uppsagnar-
ákvæði. Það er ekki ótvírætt – langt
því frá.“
Ekki á að þurfa að deila um það
Niðurstaða Ríkisendurskoðunar um
þessi tvö atriði gæti hins vegar ekki
verið skýrari.
„Að mati Ríkisendurskoðunar er
þetta [uppsagnar]ákvæði í alla staði
ótvírætt,“ segir í skýrslunni. Það
hafi auk þess verið nýtt til að segja
upp þremur öðrum samningum og
því séu „augljós fordæmi“ fyrir að
beita því.
Eðlilegt hafi verið að segja upp
samningnum í ljósi lakrar nýtingar,
þótt þolinmæði Barnaverndarstofu
hafi reynst heldur lítil undir lokin.
Ríkisendurskoðun telur einnig að
það hafi augljóslega verið rangt af
ráðuneytinu að leita ekki til ríkis-
lögmanns. „Mikilvægt er að vel-
ferðarráðuneyti gangi jafnan úr
skugga um að uppsagnir þjónustu-
samninga séu lögmætar og leiti til
ríkislögmanns leiki einhver vafi á
um slíkt. Ekki á að þurfa að deila
um það,“ segir í skýrslunni.
Engin málefnaleg rök
Bótakrafa Árbótarhjóna byggði
einkum á þeim rökum að þau hefðu
lagt út í mikinn kostnað við endur-
bætur á húsakosti meðferðarheim-
ilisins að undirlagi Barnaverndar-
stofu og væru stórskuldug vegna
þess.
Fréttablaðið sagði hins vegar frá
því á sínum tíma að þessi bótakrafa
hefði aldrei verið studd neinum
gögnum, starfseminni hefði verið
skipt á milli eignarhaldsfélaga sem
hefðu ólíka og óljósa skuldastöðu
og að ársreikningar hins skuldsetta
fasteignafélags hjónanna hefðu
aldrei verið lagðir fram í samninga-
viðræðunum.
Þá hefur Barnaverndarstofa frá
upphafi haldið því fram að tugmillj-
óna leigutekjur sem hjónin greiddu
sjálfum sér af framlagi ríkisins
hefðu átt að duga vel til að greiða
niður umræddar skuldir.
Greining Ríkisendurskoðunar á
ársreikningunum leiðir hið sama í
ljós. „Af þessum samanburði virð-
ist mega ráða að engin málefnaleg
rök hafi legið fyrir því að greiða
Árbótarheimilinu sérstaklega
vegna skulda eða annars kostnaðar
sem rekja mátti til endurbóta eða
uppbyggingar á staðnum,“ segir í
skýrslunni.
ÁRNI PÁLL
ÁRNASON
milljónir króna
voru greiddar til
Árbótarhjóna án
nokkurrar lagaskyldu eða
málefnalegra röksemda, að
mati Ríkisendurskoðunar.
30
Frá Tónlistarskóla F.Í.H.
Laugardaginn 26. febrúar verður opið hús í Tónlist-
arskóla F.Í.H. milli kl. 2 og 4 í tilefni Dags tónlistar-
skólanna sem haldinn er hátíðlegur í tónlistarskólum
landsins þennan dag.
Boðið verður upp á tónlistaratriði nemenda djass-
og rokkbrauta og sígildrar brautar, en einnig verður
kór skólans með opna æfingu.
Gestum og gangandi er boðið að skoða skólann og
kynna sér starfið undir leiðsögn kennara og yfir-
stjórnar.
Léttar kaffiveitingar í boði.
Vonumst til að sjá sem flesta !
Skólastjórn.
Lifandi tónlist – Lifandi fólk
KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON
STEINGRÍMUR
J. SIGFÚSSON