Fréttablaðið - 25.02.2011, Qupperneq 56
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Gagnrýni Jóhanns G. ber
árangur
Skarphéðinn Guðmundsson, dag-
skrárstjóri Stöðvar 2, hefur verið
skipaður umboðsmaður íslenskrar
tónlistar á Bylgjunni og tekur
ráðningin gildi 1. mars. Útvarps-
þáttur helgaður nýrri íslenskri
tónlist verður einnig á dagskrá á
hverju sunnudagskvöldi. Tónlistar-
ráð Bylgjunnar, sem velur tónlist
stöðarinnar, hefur jafnframt verið
breikkað og inniheldur nú fimm
einstaklinga af báðum kynjum á
aldrinum 24 til 49 ára. Þetta var
niðurstaða nefndar sem er skipuð
fulltrúum Félags tónskálda og texta-
höfunda, Bylgjunnar og 365. Tón-
listarmaðurinn Jóhann
G. Jóhannsson hefur
gagnrýnt Bylgjuna fyrir
tónlistarstefnu sína
og svo virðist sem
núna hafi að einhverju
leyti verið brugðist
við óskum
hans. Bann
Jóhanns á því
að Bylgjan
spili tónlist
hans er þó
enn í gildi.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Fréttablaðið er nú með 187%
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára.
Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010.
MORGUNBLAÐIÐ
20
09
29
,3%
74,7%
26%
20
10
20
09
71
,4% 20
10
Allt sem þú þarft...
FRÉTTABLAÐIÐ
meiri lestur en Morgunblaðið.
Reyklaus og flott
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
Íslands, hefur verið þekktur and-
stæðingur reykinga. Hann brá sér
í það hlutverk þegar þau forseta-
hjónin heimsóttu nágranna sína í
Lækjarskóla í Hafnarfirði í vikunni.
Ólafur sagði í erindi sem hann hélt
að þau hjón hefðu aldrei reykt. „Ég
held að Dorrit líti ennþá svona vel
út, þó hún sé nú að eldast, meðal
annars því hún hefur aldrei reykt,“
sagði Ólafur og bað konu sína um
að standa
upp og
sýna sig.
Dorrit sat
hins
vegar
sem
fastast.
- fb, jab
1 Leysir ráðgátuna um hvarf
Ameliu Earhart með DNA
rannsókn á bréfi
2 Stakk foreldra sína í augun
3 Naktir Norðlendingar vekja
heimsathygli
4 Gaddafí orðinn réttdræpur
meðal múslíma
5 Gaddafí býr sig undir
ragnarök