Barnablaðið - 01.02.1945, Síða 3

Barnablaðið - 01.02.1945, Síða 3
BARNABLAÐIÐ 3 Myndastytta og kirkja John Bunyan í Bradford. ford í Englandi, borginni, þar sem Bunyan, höfundur bókarinnar, dvaldi lengst af. Bunyan var af lítilsmetinni Zigaunaætt. Faðir lians var málm- smiður, sem gerði við katla og potta, en sonur hans fékk samt gott uppeldi. En allt það góða, sem hann lærði í æsku, týndist er hann gerðist hermaður í liði Cromwells, er liann barðist við Englandskon- ung á 17. öldinni. Bunyan kom þó ungur til aftur- hvarfs og tók skírn, þess vegna var hann mjög ofsóttur og um síður settur í fangelsi, þar sem farið var mjög illa með hann. Honum vai' boðin lausn úr fangelsinu með því skilyrði, að liann afneitaði þessari heitn trú sinni á Erelsara sinn og Drottinn. En hann kaus heldur fangelsisvistina, og þar sat hann í 12 löng og erfið ár. Mest þjáðist hann af því, að kona hans og dóttir áttu við svo mikla erfiðleika að stríða, af því að hann var í fang- elsinu. Lítið eitt gat hann unnið sér inn í fangelsinu og það sendi hann mæðgunum til bjargar. Það var einmitt í fangelsisvist- inni, sem hann samdi þetta fræga ritverk sitt: „För pílagrímsins", sem er önnur mest útbreiddasta bók heimsins, næst sjálfri Biblí- unni. Þar lýsir hann á átakanlegan hátt reynslu þess manns, sem er fast ákveðinn í að fylgja Drottni sínum allt til dauða, hvað sem það kostar. Það er einmitt þessi bók, sem

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.