Barnablaðið - 01.12.1955, Page 10

Barnablaðið - 01.12.1955, Page 10
Enginn parf að óttast siður en Guðs barna skarinn friður. Fugl i laufi innsta eigi, ekki stjarna á himinvegi. Hvað var þetta? Tár rann niður kinnina á Borg. Gott að enginn sá það. Mamma var í eldhúsinu. Borg kennari svaf ekki mikið þessa jólanótt. Guð talaði til hans. Vildi hann taka á sig ábvrgðina af því að taka þessa tryggu barnatrú frá drengnum sínum, sem Evert átti? Um morguninn stóð liann við rúm drengjanna og ýtti við þeim. „Á fætur nú. Við förum til jóla- guÖsþjónustunnnar,“ sagði hann. Drengirnir glaðvöknuðu og stukku fram úr rúmunum. Á þessum jólum urðu þáttaskipti í lífi fjölskyldunnar. Það var að þak'ka Guði, sem sendi þeixn litla jólagestinn frá Skáni. Til Ie§enda Itarnablað§in§. Við þökkum hjartanlega sam- starfið á þessu ári, sem nú er bráð- um á enda runnið. Mjög margir kaupendur hafa greitt árgjöld sín, eitt eða fleiri, og eru því skuld- lausir við blaðið. Þetta er ómetan- legur styrkur fyrir útgáfu þess og framtíð. Okkur hefur dottið í hug að hyrja á þeirri nýbreytni frá og með næsta blaði, að hii'ta gítai'-grip og þá einföldustu leiðbeiningar fyrir byrjendur. Við ti'úum því, að það geti oi’ðið einhverjum lesendum blaðsins til ánægju og fróðleiks. 74 BARNABLAÐIÐ Þá hefur komið til orða, að koma til móts við óskir margra lesenda, og byrja framhaldssögu í næsta blaði. Verði það svo, að það nái al- mennum vinsældum lesendanna, gæti orðið áframhald á því. Það er gott að kaupendur láti í Ijós álit sitt á efni blaðsins, svo að við fáum að heyra, hvað þeim finnst. En mest áríðandi er að við sameinum okkur í bæn til Guðs fyrir blaðinu og efni þess. Með beztu kveðjum. Ritstj.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.