Barnablaðið - 01.06.1958, Qupperneq 2

Barnablaðið - 01.06.1958, Qupperneq 2
oöt ou) gdttautí. í síðasta tölublaði Barnablaðsins voru birtar nokkrar tilvitnanir í Biblíuna. — Spurningin var síðan hver hefði sagt þessi orð og við hvern eða hverja. .Réttar biblíutil- vitnanir áttu að fylgja svörunum og var svar því aðeins tekið gilt, að réttar tilvitnanir fylgdu. Við birtum nú svörin í réttri röð ásamt tilvitnunum í Biblíuna. 1. Símon Pétur sagði þetta við Jesúm. Jóh. 6;68. 2. Jósúa Núnsson sagði þetta við ísraelslýð. Jósúa 24:15. 3. Stefán píslarvottur sagði þetta við þá sem grýttu hann. Post. 7; 56 4. Akab konungur sagði þetta við Elía. I. Kon. 18; 17 5. Jesús svarar Satan á þessa leið. Matt. 4;4. 6. Agrippa konungur sagði þetta við Pál postula. Post. 26;28. 7. Elísa sagði þetta við spámanna- sveinanna. II. Kon. 2:3 og 5. 8. Jesús sagði þetta við fræðimenn- ina og Faríseana. Jóh. 8;7. 9. Drottinn sagði þetta við Abra- ham. I. Mós. 12; 1. 10. Móðir Jesús sagði þetta við þiónana í brúðkaupinu í Kana. Jóh. 2;5 Nokkrar ráðningar bárust og kornu aðeins 7 þeirra til greina. — Var síðan dregið um þessar 7 og Ikomu upp þessi nöfn: Sússanna Pálsdóttir, Tunguveg 20, Rvík, Kornelíus Traustason, Vestmanna- braut 69, Vestmannaeyjum og Guð- ifinna Óskarsdóttir, Suðurgötu 68, Siglufirði. Þessi þrjú hafa þá unnið til þeirra bókaverðlauna, sem heitið var. Að þessu sinni birtist engin get- raun í blaðinu, en síðar munum við koma með nokkrar eftir ástæð- um. Næsta blað verður afmælisblað þar sem við minnumst 20 ára af- mælis blaðsins. Margir nýjir kaupendur hafa bæzt við á þessu ári og viljum við bjóða þá hjartanlega velkomna í lesendahópinn. 34 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.