19. júní


19. júní - 19.06.1994, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1994, Blaðsíða 17
íslenskar konur fjölmenna til Finnlands á Nordisk Forum 1994. Valgerður Gunnarsdótir, formaður undirbúningsnefndar NF’94 Nú eru aðeins örfár vikur þar til norræna kvennaþingið, Nord- isk Forum hefst í Ábo/Turku í Finnlandi. íslenskar konur hafa sýnt geysilegan áhuga og er fjöldi þeirra sem tilkynnt hafa þátttöku nú um eða yfir 1200. Flestir þátttakendur eru búnir að fá svar um gistingu og verða konurnar héðan ým- ist á hótelum eða á stúdenta- görðum. Ekki reyntist unnt að verða við óskum allra um gist- ingu en ráðstefnuskrifstofan í Ábo sem sér um gistibókanir hefur reynt að bjóða öllum það sem þeir geti verið ánægð- ir með. Tekið skal fram að hægt er að <h skrá sig á þingið alveg fiam á síðasta dag. Eldd er hægt að ábyrgjast gistingu nálægt miðbænum lengur en sjálfsagt að láta reyna á hvað boðið er upp á af gisdplássum. Þær sem hafa yndi af útivist geta líka gist á fallegu tjaldstæði Ábobæjar, sem stendur spöl frá miðbænum, við ströndina og í skógarlundi og er að sjálfsögðu afar ódýr kostur. Þegar þetta er ritað er verið að póstleggja fyrirlestradagskrá þingsins til allra þeirra sem hafa skráð sig til þátttöku. Sérstök dagskrá yfir menningar- og listviðburði verður gefin út í byrjun þings og afhent við komu. Og nú eru framundan við- burðaríkir dagar í Ábo. Ég óska öllum þátttakendum góðrar ferðar og ánægjulegarar og árangursríkrar þátttöku í Nordisk Forum. Það verður gaman að vera með ykkur þar. Sjáumst í Ábo. Hótel Varmahlíð Sími 95-38170 - Fax 95-38870 Nýtt og glæsilegt hótel í hjarta Skagafjarðar * 12 tveggja manna herbergi m/baði * 110 manna veitingasalur * Bar og setustofa * Veiöileyfi, sundlaug og hesta- leiga á staönum. Verið velkomin Ásbjörg Jóhannsdóttir hótelstjóri L.TEN CATE Lady High-leg 3813 S,M,L, Rio 3812 Verð 5 stk. kr. 3.400,- DESIREE 3703 S,M,L Verð 5 stk. kr. 3.200,- High-leg Verð 5 stk. kr. 3.000,- ATH. ÖLL VERÐ MIÐAST VIÐ PÓSTKRÖFU M. Magnúsdóttir sf. símí 91-689450 / fax 91-689456 1

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.