Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 25

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 25
ið uppi héra og önnur smádýr eér til matar. Hann varð að hugsa. Við það þroskaðist heilinn. Hugs- anir mannsins urðu skarpari, eftir því sem aldir liðu. Samfara því, fullkomnaðist málfæri hans. Tungumál. Sagt er að ýms spendýr, t. d. apar gefi frá sén um 20 mismunandi hljóð, sem hvert hefir sína þýðingu, en menningarsnautt fólk noti um 300 orð til daglegra þarfa. Tungumál breytast stöð- ugt. Fyrir þúsund árum var töluð sama tunga um öll Norðurlönd. Nú skiljum vér hvorki Dani, Norð- menn eða Svía, nema við lærum tungur þeirra. Færeysku skiljum vér enn nokkum veginn. Norð- urlandamálin eru samt skyld. Flest tungumál í Evrópu eru það reyndar líka, þótt skyldleikinn sé ekki eins mikill. En ekki er hægt að segja, að öll mál séu skyld, þótt allar þjóðir séu af sama bergi brotnar. Lítur helst út fyrir að tungumál hafi ver- ið fundin upp á ýmsum stöðum, efitir að mennimir voru famir að dreifast út um jörðina. Þá fyrst hafa talfærin og heilafellingamar, sem þeim stjóma, náð þeim þroska, að hin ófullkomnu hljóð dýrsins gátu breyst í reglulegt mannamál. Eldurinn. Hér á undan hefir verið minnst á 3 atriði, sem greina manninn frá dýrunum: Hann gengur upp- réttur, hann notar áhöld, og hann hugsar og tal- ar. En þetta gera dýrin allt líka, þótt þau hafi ekki náð sömu fullkomnun á þessum sviðum og 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.