Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 59

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 59
(Porfyr), svo að þessar byggingar standa enn í dag, og við dáumst að skrauti þeirra og stærð.. Musterin standa, en guðimir, sem þau voru reist handa, eru fyrir löngu gleymdir. Reglusemi og starfsemi ríkti á heimilunum í borgunum. Konur sáu um heimilisstörfin. Konan hjá Egyptum var frjálsari og meira virt en meðal flestra fomþjóða. Hún réði yfir heimilinu og vinnufólkinu. Vann eða lét vinna hvert verk innan- húss og í görðunum. Húsbóndinn vann oftast úti í borginni. Það mátti segja, að hann hefði aðeins fæði og húsnæði hjá konu sinni. Húsmóðirin fór á fætur í dögun og kveikti eld á arninum úr glæðum, sem hún hafði falið í ösk- unni um nóttina. Hún skammtar því næst morgun- matinn. Karlmennirnir ganga til starfa í vinnu- stofunum. Drengir og stúlkur fara með búpening- inn á beit. Þegar húsmóðirin hefir komið öllu fólk- inu af stað, fer hún að baða sig. Hún gengur til árinnar eða vatnsins, sem er næst. Þar hittir hún vinkonur sínar. Þær ræða fjörugt um ýmsar nýj- ungar, meðan þær baða líkami sína. Er þær hafa lokið því, halda þær heim með fulla krukku af vatni á höfðinu. Undir eins og þær koma heim, fara þær að baka brauð. Konan tekur nokkra hnefa af komi og lætur á aflangan og íhvolfan stein. Svo tekur hún annan stein og malar komið með hon- um, um leið og hún dýfir honum oft í vatn. Við þetta hamast hún að vinna í heilan hlukkutíma. En árangurinn er lítill. Mélið er gróft og í því er ryk og óhreinindi. Nú setur hún dálítið af súrdeigi £ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.