Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 8

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 8
andi fegurðar. Rándýrin taka daglega af lífi sæg dýra, sem lifa á jurtum. Vespurnar, sem lifa í Afríku og víðar og eru skyldar býflugum, hafa þá aðferð, að draga konguló heim að hreiðrinu, lama hana með eitri, svo að hún kemst ekki burt, en dregur þó lífið. Vespan verpir líka eggjum sínum inn í líkama kongulóarinnar, sem leggur til lík- amshita sinn til útungunarinnar. Þegar ungarn- ir (lirfurnar) koma úr eggjunum, lætur konguló- in líf sitt, en þeir gera sér gott af kjöti hennar. Þannig er það alls staðar í náttúrunni, að eitt styður annað. Ein þorskamóðir fæðir af sér níu miljónir hrogna í einu. Yrði þetta allt að full- orðnum þorskum, myndu höfin fyllast. Af öllum þessum ógurlega grúa ná aðeins 5—6 fullorðin3 aldri. f höfunum búa sem sé fjölmörg önnur dýr, sem lifa á hrognunum eða litlu seyðunum, sem koma úr þeim. Náttúran ber vel á borð fyrir börnin sín, en hún vill láta allt verða að ein- hverju gagni. Krókódílar, gammar og hýenur eyða hræjum, sem annars myndu fylla allt af fýlu og rotnun. Náttúran hefir ráð við öllu, til þess að halda reglu og jafnvægi. Hvergi er eyða í allri náttúrunni. Alls staðar morar allt af lífi í lofti, jörð, sjó og vötnum. Augu okkar eru ekki nógu vel út búin, til þess að sjá öll systkini okkar, böm náttúrunnar. Væru þau eins sterk og bestu sjónaukar og stækkun- argler, þá myndum við sjá, að loftið, sem við önd- um að okkur er fullt af örsmáum lífverum. Við 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.