Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 26

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 26
allra frumstæSustu menn. Mannapar ganga hálf- uppréttir. Sumir þeirra kasta grjóti, ef á þá er ráðist, og brjóta jafnvel hnetur með steinum. Mætti kalla það frumstig eða byrjun í notkun á- halda. Spendýrin, fuglar og mörg lægri dýr nota hljóð, sem italist geta ófullkomið mál. En ekkerfc dýr hefir tekið eldinn í þjónustu sína. Á því sviði er maðurinn einsdæmi. Ekki vitum vér nú, hvemig maðurinn hefir fyrst uppgötvað eldinn. En við getum gert okkur það í hugarlund. Stormurinn þýtur í frumskóginum. Dýrin leita sér skjóls í bælum sínum. Nokkrir villimenn koma út úr skógarþykkninu. Þeir hafa verið á veiðum. Þeir líta hvað eftir annað kvíðafullir upp í loftið. Það leggst í þá, að laufþakið muni veita þeim lítið skjól fyrir regni og vindi nóttina sem í hönd fer. Þeim virðast skýin í svo mikilli æsingu. Þeir flýta sér heim. Lágar þrumur heyrast í fjarska. Þær nálgast óðum. Hlykkjóttar ljósrákir elding- anna þjóta um himininn hver af annarri og síð- an margar samtímis, en þrumurnar kveða við í sífellu. Þær yfirgnæfa algjörlega hræðsluóp mann- anna, er hnipra sig saman sem steini lostnir af skelfingu. Rigningin steypist úr loftinu. Eftir nokk- urn tíma slotar óveðrinu. Fólkið er holdvott eftir dembuna og getur ekki sofnað fyrir kuldahrolli. Það fer á kreik. Þá sér það, að enn er Ijósbjarmi yfir skóginum, þótt engar þrumur heyrist. Það verður forvitið. Huguðustu mennirnir halda inn í skóginn á eftir foringja sínum. Sjá þeir þá tré 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.