Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 22

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 22
Ekki hafa mennirnir allt í einu lært að ganga upp- réttir. Þroskaferill mannkynsins hefir verið líkur og bamsins. Fyrst skríður það, gengur síðan hik- andi og styður sig með höndunum. En á nokkr- um mánuðum lærir það listina að ganga, þótt það sé nokkuð valt á fótunum fyrstu árin. Enginn veit aftur á móti, hve óralangan tíma það hefir tekið forfeður mannanna, að venja sig af að ganga á fjórum fótum og læra að ganga upp- réttir. Árið 1891 fann hollenskur læknir hauskúpu og fleiri bein austur á Java. Eru beinin úr mjög frumstæðum manni, sem kallaður er apamaður eða Javamaður. Hann hefir verið uppi í byrjun jökultímans. Heili hans hefir verið miklu stærri en nokkurs apa, en samt töluvert minni en nútíma- manna, einkum sökum þess, hve ennið hefir verið lágt. Javamaðurinn hefir verið lítill vexti og gengið hokinn. Hann hefir verið uppi fyrir 500 þúsund árum að minnsta kosti. Ef til vill eru miljónir ára síðan. Á nokkrum stöðum í Evrópu hafa fundist steingerð bein úr svonefndum Neanderdalsmönn- um. Þeir voru uppi á síðasta sumarskeiði jökul- tímans. Heili þeirra er töluvert stærri en Java- mannsins, enda hafa þeir verið uppi mörgum ára- þúsundum seinna. Þó er talið, að þeir hafi verið hoknir í hnjám og álútir. Ýmsum getum hefir verið leitt að því, hvem- ig forfeður vorir hafi lært að ganga uppréttir. Ein er á þá leið, að þeir hafi haldið sig á graslendi með nokkrum trjágróðri, þar sem ómögulegt var að 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.