Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 40

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 40
ins var alþakið málverkum. Lík málverk hafa fundist í mörg-um hellum á Spáni, Frakklandi og í Belgíu. Þau eru eftir hreinaveiðarana. Þau eru ef til vill 30 þúsund ára gömul. Þessar gömlu myndir hafa mikinn fróðleik að geyma. Flestar þeirra eru af dýrum. Margar eru mjög vel gerðar. Ýms dýr, sem myndirnar eegja frá, eru útdauð fyrir löngu. Svo er um loðfílinn og úruxann. í hell- isgólfinu finnst arinn með ösku. Þar umhverfis eru bein úr þessum dýrum. Beinin hafa verið brotin til mergjar. Myndimar og beinin sýna, að hreina- veiðaramir hafa ekki einungis veitt hreindýr og ýms smádýr, heldur líka loðfíl og úruxa. Jökullinn minnkaði eftir því sem hlýnaði. Fyr- ir á að giska 15000 ámm var jökulbrúnin yfir Danmörku. Um 5000 árum seinna var jökullaust norður í miðja Svíþjóð. Hreindýrin og önnur kulda- beltisdýr færðust norður á bóginn með jöklinum. Suður-Evrópa klæddist laufskógum og öðmm suð- rænum gróðri. Þar varð brátt krökkt af allskonar dýrum, sem komu að sunnan. En hreinaveiðaram- ir felldu sig ekki við breytinguna. Þeir yfirgáfa hella sína með málverkunum og fylgdu hrein- dýrahjörðunum til norðurs. Lítur helst út fyrir, að fyrri lönd þeirra hafi síðan verið óbyggð í all- langan tíma. Yngri steinöld. Svo kom nýtt fólk að sunnan inn í Evrópu. Það ■notaði steináhöld, en þau vora fáguð og miklu bet- ur gerð en áhöldin frá eldri steinöld. Á yngri stein- öld fóru menn að búa í húsum, sem í fyrstu voru 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.