Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 29

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 29
alveg liðið undir lok, vegna þeas að eldurinn dó hjá þeim, og þeir gátu hvorki kveikt eða sótt eld til annarra. Eldborinn. Flestar frumstæðar þjóðir kveikja eld með því að núa saman tveimur þurrum spýtum. Eldborinn er algengastur. Kveikt er með honum á þann hátt, að laut er gerð í mjúka spýtu. Nokkur sandkorn eru látin þar í. Síðan er öðrum enda tréborsins stungið niður í lautina. Honum er snúið milli hand- anna. Við núninginn kemur trésalli í holuna. Eftir nokkra snúninga kemur glóð í sallann hjá þeim, sem þessi eldfæri kunna að nota. Negramir í Aust- ur-Afríku kveikja með eldbor. En venjulega fela þeir eldinn, því að ekki geta þeir nærri allir kveikt með eldbornum, þó á þurfi að halda. Þeir þekkja ekki eldspýtur. Þeir verða því að gæta þess vel, að eldurinn deyi ekki alveg. Venjulega er glóð undir öskunni, þótt hann sýnist dauður. Sé glóðin mjög lítil, verður að fara varlega, svo að hún kulni ekki alveg út. Þurt og eldfimt efni er lagt á glóð- arköggulinn og síðan blásið í hann, þangað til logi myndast. Þetta eldfima efni er kallað tundur. Dúnn, þurr mosi, eða trésalli, sem fæst þegar tré er fágað, er ágætt tundur. Það verður allt af að vera við hendina, þegar eldurinn er lífgaður. Ef eldurinn deyr, t. d. hjá Negrunum í Afríku, og ekki er hægt að sækja eld til nágrannanna, þá kveikja þeir með eldbomum. Líka aðferð nota flestar þjóðir á lágu menningarstigi. Forfeður vor- ir á Norðurlöndum hafa eflaust farið eins að, því 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.