Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 58

Sólskin - 01.07.1933, Blaðsíða 58
áttum, svo að það varð mjög þéttbýlt, er aldir liðu, og borgirnar mannmargar. Gengjum við inn í egypska borg á þessum tím- um, yrðum við fyrir miklum vonbrigðum, jafnvel í sjálfri höfuðborginni Þebu. Við búumst við fal- legum steinhúsum og skrautlegum höllum, en sjá- um aðeins dökkgrá og óásjáleg íbúðarhús, sem er hrúgað upp úr þurrkuðum tígulsteinum, sem búnir eru til úr leir, er áin Níl flytur með sér. Inni í húa- unum er fremur fátæklegt. Herbergin eru fá, veggirnir berir, og aðeins hin allra nauðsynlegustu húsgögn. Flest húsin eru ein hæð, en sum eru tvær. Komi steypiregn, getur allt húsið leyst í sundur og hrunið saman. En á einni viku er hægt að reisa annað hús í staðinn, sem er alveg eins og það gamla var. Allir kunna að þurrka tígulsteina úr leirnum. Faraó sjálfur og mestu höfðingjar lands- ins hafa ekki búið í glæsilegri húsum. Ekkert þess- ara húsa hefir varðveist gegnum aldimar, svo að við vitum aðeins af myndum, hvernig þau hafa litið út. Hús auðugu og voldugu mannanna voru gjörð úr sama efni, en nokkru stærri, og haldið er að grind hafi verið í nokkrum þeirra, eða sum jafn- vel úr eintómu tré. Musterin og bústaðir hinna framliðnu, voru þau einu hús, sem staðið gátu lítið breytt í þús- undir ára. Það var um að gera að halda guðunum hjá sér, og varðveita hina dánu. Þess vegna gerðu Egyptar grafhýsi og pýramída eins trausta og vandaða og mögulegt var. Musterin og pýramíd- amir voru byggðir úr granít og purpurasteini 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.