Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1886, Side 11

Sameiningin - 01.06.1886, Side 11
—59 RoeSan, sem Jesús hélt fyrir fólkinu claginn eftir að hann var kominn aftr vestr yfir vatnið til Kapernaum, er 10. lexían. FólkiS, sem mettaS hafSi veriS í eySibyggSinni austan vatnsins, var líka komiS til Kapernaum. Jesús tekr þaS skýrt og skorin- ort fram, aS hvötin til aS fylgja sér hjá þessu fólki, sé lág og jarSnesk—ekki af því þeir sáu teiknin (þ. e.: fengu sönnun fyrir guSdómi hans, fyrir því aS hann var hinn fyrirheitni Messías), heldr af því þeir átu af brauSunum og urSu mettir. þetta minn- ir á ritningargreinina: „GuSs ríki er ekki matr eSa drykkr, heldr réttlæti, friSr og fögnuSr í heilögum anda“ (Róm. 14, 17). þaS er ekki von um aukin veraldargoeSi, sem draga á eSa í sann- leika dregiS getr menn aS frelsaranum. ViS hinn unga auSuga mann, sem kom til Jesú forSum, sagSi hann : „Far þú og sel eigur þínar og gef þær fátœkum; kom svo og fylg mér“ (Matt. 19, 21). þá varS maSrinn hryggr og fór burt. þaS er fjársjóSr fyrir eilíft líf, sem kristindómrinn býSr; þaS er fœSa fyrir sál- ina, sem meS frelsaranum fæst. Hann sjálfr er þessi fœSa, þessi andlegi fjársjóSr. Jesús er lífsins hrauSiS. AfliS ySr þeirrar fœSu. SpursmáliS fyrir þig, sem kristinn vilt vera, er þá þetta: Langar þig eftir þessari andlegu fœSu ? Hungrar þig eftir frels- ara, ekki aS eins frá sorgum og dauSa, heldr og frá synd og rang- læti ? GySingar spurSu Jesúm: „Hver teikn gjörir þú, svo aS vér sjáum og trúum þér ? “ Margir spyrja enn: Hvar er sönnun fyrir því, aS hin yfirnáttúrlega kenning kristindómsins sé ekki tómr heilaspuni ? En svo spyr enginn, sem þekkir hiS kristi- lega kærleiks-evangelíum, nema því aS eins aS hann hafi ekki neina tilfinning fyrir synd sinni og andlegri eymd. Mótbárur manna gegn boSskap hinnar kristnu kenningar, útásetningar manna á þaS, sem kennt er í kristnum söfnuSum, koma í raun- inni yfir höfuS aS tala af því aS sálirnar elska sitt eigiS myrkr, halda dauSahaldi í sína eigin synd, og hafa viSbjóS á hinni and- legu fœSu, sem frelsarinn býSr. Sorglegt er, aS þessi viSbjóSr skuli einnig eiga heima hjá fólki í kristnum söfnuSum. En þó aS þú í dag ekki finnir til löngunar eftir fœSu kristindómsins fyrir sálina, viltu þó ekki borSa viS ókomnu hungri ? AS því kemr þó einhvern tíma, aS alla hungrar eftir þessari fœSu. Sálin iætr sér eklci til enda nœgja meS kristindómslausa fœSu. Jesús bendir á þetta ókomna hungr, þegar hann segir : „Sá, sem kemr til mín, mun ekki verSa hungraSr''; en sá, sem ekki kemr til hans, hann mun—fyr eSa síSar—hungra. Viltu ekki safna þér

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.