Sameiningin - 01.06.1886, Qupperneq 14
—62—
lerar. það aS vér íslenclingar höfum átt íræga forfeðr og glœsi-
lega fornöld, fulla af hreysti, frelsi og drengskap, dugar oss aS
engu, ef þessi föSurarfr er farinn, ef í staSinn fyrir þessa gömlu
og góSu gullskildi cru komnir ónýtir eftirgjörSir eirskildir, eins
og ]>eir, sem Róbóam konungr lét forSum smíSa í staS þeirra,
sem Egyptalandskonungr lét frá honum ræna og sem hann hafSi
erft eftir Salómon föSur sinn (sjá 1. Kg. 14, 26-27). þetta dugar
oss ekki fremr en það dugSi GySingum á Krists tímum aS telja
sér þaS til gildis, aS Abraham, sá mikli maSr, var forfaSir þeirra.
—HvaS er þaS, sem gjörir mann frjálsan, sannarlega frjálsan ?
Sannleikrinn, segir Jesús. „HvaS er sannleikr ? “ spurSi Pílatus.
Yantrúin þykist allt af vera að leita sannleikans. Menn grafa
undirstöSuna undan trú og guðs ótta í hjarta sínu og annarra, og
þykjast vera aS leita sannleikans. „þitt orS er sannleikr", segir
Jesús biSjandi viS föSur sinn á himnum. Enginn annar sannleikr
getr gjört þig frjálsan, maSr, Margir píslarvottar drottins hafa
veriS í fjötrum og fangelsi, en þeir voru þó frjálsir—fyrir sann-
leik guSs orSs. Margir krossberar eru enn í böndum dauSans,
en þeir eru þ(5 frjálsir—fyrir þennan sama sannleika. „Sá, sem
syndina drýgir, er þræll syndarinnar".—Nú er frelsis-öld kölluS,
og menn heilsa þeim degi, þá er þjóSirnar telja aS þær hafi frelsi
sitt fengiS, í þessu landi og svo mörgum öSrum löndum árlega
meS fögnuði og gleSilátum. Vilja menn þá ekki líka eiga and-
lega frelsisöld og hætta aS vera þrælar syndarinnar ? Sjálfr getr
þú ekki af eigin rammleik orSiS frjáls í þessum skilningi, en
guSs sonr meS sínu sannleiksorSi getr gjört alla frjálsa.
„Hann gefr hreina trú, hann fallinn reisir;
Hann veikan hressir nú, hann bundinn leysir“.
Sá maðr, sem kom bindindis-starfseminni fyrst á í Bretlandi (og þá með pví
eiginlega einnig i Norðrálfu), var Livesey frá Preston í Englandi, sem nú er fyrir
skömmu dáinn. En hér í Vestrheimi er baráttan gegn ríki Bakkusar miklu eldri,
og voru árið sem leið rétt hundrað ár liðin frá því er sú barátta hófst. Og byrj-
anin var sú, að Dr. Benjamín Rush í Philadelphia gaf út ritgjörð, sem vakti hina
mestu eftirtekt, um áhrif brennivíns á mannlegan líka-ma. Og í Philadelphia var
stórkostleg hátíðarsamkoma haldin 23. og 24. Sept. síðastl. haust í nafni alls-herjar
bindindisfélaga landsins til minningar þessa atburðar, sem öll hin mikla starfsemi
fyrir bindindismálið nú á tímum á rót sína að rekja til og sem gjörðist fyrir
hundrað árum. A samkomu þessari var af merkum rœðumönnum gefin lýsing á
)>ví meðal annars, hvernig og af hverjum helzt hefir á liðinni öld verið unnið hér
í Iandi fyrir framgangi bindindismálsins, hvað gjört hefir verið' í heiminum yfir
höfuð, síðan bindindis-s( arfsemin hófst, í sömu átt, og sérstaklega, hvað starfsmenn