Sameiningin - 01.06.1886, Síða 15
einstakra kirkjufélaga hafa unniö máli þessu til eflingar innan sinna kirkjudeilda.
Og ekki einungis í Philadelphia var þessa atburðar minnzt hátíðlega, heldr einnig
víðsvegar um Ameríku. |>að er gleðilegr sannleikr, að hinir ýmsu flokkar kristi-
legrar kirkju eru meir og meir að verða hlynntir ]>essu mikla velferðarmáli mann.
kynsins, og svo má að orði kveða, að bindindisstarfsemin hér í landi sé að miklu
leyti í höndum kirkjuflokka og kristindómsboðenda. Og Jk> að drykkjuskaprinn sé
enn og verði líldega lengi eitt voðalegt alls-herjar-átumein mannlegs félags einnig
hér í landi, sjálfu aðalbóli bindindis-starfseminnar, ]>á er enginn vafi á ]>ví, að vér
myndum sjá tífalt meira böl hvíla yfir landsins lýð, stafanda af ofdrykkjunni, heldr
en vér nú sjáum, ef engin bindindisfélög og engin bindindis-starfsemi væri hér til.
—Ut af áðr nefndri ritgjörð eftir Dr. Rush tók presbyteríanska kirkjudeiklin í Banda-
ríkjum, sem maðr ];essi til heyrði, af kappi að vinna að bindindismálum. 1813 hjálp-
aði hann til að mynda bindindisfélag í Massachusetts, sem 1826 nefndi sig ,,hið
ameríkanska félag til bindindis-eflingar“ og fœrði um leið út verksviðsitt yfír allt
landið. Árið 1833 kviknaði út af ]>essu hin stórkostlegá bindindis-hreifing, er
breiddi sig nálega í einni svipan yfir England og Ameríku. Á undan bindindis-hreif-
ing ]>essari mátti svo að orði kveða, að allir drvkki annaðhvort í óhóíi eða svo kölluðu
hófi. En upp frá ];essu tók fólk að skiftast í tvo flokka, ];eirra manna, er drukku,
og J;eirra, er með öllu héldu sér frá nautn áfengra drykkja. Bindindis-hreifingin á
árinu 1833 var svo mikil, að ]>að er oft, en J;ótt ranglega, litið svo á, að hún sé hið
fyrsta upphaf alls bindindis-félagsskapar bæði í Norðrálfu og hér. Frá Englandi
breiddist bindindis-baráttan út til J;jóðanna á meginlandi Evrópu. Kvekarinn Asbjörn
Kloster, norskr mannvinr, í Stafangri, sem 1861 ferðaðist um Island ásamt hinum
enska Kvekara-öldung Isaak Sharp, lagði grundvöllinn til bindindis-starfseminnar
í Norvegi, sem mjög er unnið fyrir nú á tímum. I öllum löndum er nú starfað
að útbreiðslu bindindis. Jafnvel í Danmörk, };ar sem drykkjuskaprinn hefir komizt
lengra og náð meiri hefð heldr en í flestum öðrum löndum og sem um langan aldr
hefir séð fyrir ];ví, að aldrei ]>ryti í brennivíns-brunnum J;jóðar vorrar, hvað sem
öllu öðru liði,—jafnvel ];ar er í seinni tíð farið að vinna að bindindi af ötulu ' fé-
lagi, sem meir og meir breiðir sig lit um hin ýmsu byggðarlög landsins og sem frá
Kaupmannahöfn lieldr úti góðu bindindis-blaði.—I ritgjörðinni eftir Dr. Rush standa
];essi orð, nú orðin hundrað ára gömul: ,,Væri mér unnt að tala með svo hárri
rödd, að menn mætti mál mitt heyra frá ánni St. Croix (milli Bandaríkja og Canada
á austrströnd landsins) til bakkanna lengst í burtu á Mississippi-fljóti, sem tak-
markar landeign Bandaríkja, ];á mynda eg segja: ,Vinir og samborgarar, hættið að
!eggia í vana yðar að neyta þessara táldrykkja*. J>ér prestar af hverri kirkjudeild
sem er innan Bandaríkja, hjálpið mér með öllum ];eim áhrifum og öllu ]>ví afli,
sem hið helga embætti yðar veitir yðr, til ];ess að frelsa meðbrœðr yðar frá ];ví að
verða eyðilagðir af hinum mikla eyðileggjara lífs ];eirra og sálna“. Orð ];au, sem
J;essi maðr viJdi að sem flestir heyrði, hafa á liðnum hundrað árum lieyrzt um langt-
um stœrra svið en hann J;á áræddi að óska þau mætti heyrð verða. Honum tókst
mót von að tala svo hátt, að bergmálið af ];essari fyrstu bindindis-áskoran hans
kveðr nú eftir hundrað ár við ekki að eins innan hinna ];á verandi endimarka Banda-
ríkja, og ekki að eins um allt ];etta land, lieldr og nálega um allan heim.
I sambandi við J;etta má geta ];ess, að nýkomin er út bók hér í Ameríku á
enskri tungu, rit eitt allmikið, er greinilega segir sögu allrar þessarar hundrað ára
baráttu fyrir bindindismálið og sem talið er hið helzta bindindis-rit, sem enn er
nokkurs staðar út komið, að minnsta lcosti að ];ví er snertir hinn ensku-talanda
mannheim. Bókin er lit gefin í New York og heitir : One Hundrcd Years of Tem-
perance. Einn ];áttr bókarinnar er safn af ritgjörðum, sem tekið ha'a saman ýms-