Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1886, Page 6

Sameiningin - 01.10.1886, Page 6
—118— liœga l'.vggð"), ]>á er liætt við að uMra fúlki verði liann okki eins kær í hinni nýju mynd. það er líka vafasamt, hvort versið, sem í hinni eldri mynd sálmsins byrjar svo : „Kom þú, minn desú, kom til mín“, hefir ekki eitthvað clofnað við breyting þá, sein nú cr á því orðin. Oss finnst að svo sé.—Hefði þeirri reglu vcrið fylgt, sem vér höfum á minnzt, að setja nokkra allra lielztu sálma eldri bókarinnar í tveim myndum inn í hina nýju bók, livorri við annarar hlið undir sameiginlegu númeri, þá mátti, án þess að hagga bókinni neitt, þá er til þess var tími kominn og hin nýja mynd var komin inn í meðvitund almennings, í seinni útgáfum sleppa eldri myndinni úr bókinni. En af því að þetta hefir nú ekki verið gjört, þá þykir oss nauðsynlegt, þeim til leiðbeiningar, sem tryggð halda við sínagömlu sálma, að benda á, hvar þá er að finna í hinni nýju bók, að því leyti sem þeim hefir til muna verið breytt. þeir, sem byrja eins og áðr að fyrstu hendingunni til, eru auðþekktir, en það eru þessir, 62 alls, eftir númerum nýju bókarinnar : 16, 44, 70, 71, 75, 76, 81, 83, 84, 85, 110, 141, 143, 196, 224, 226, 265, 272, 280, 312, 313, 314, 316, 324, 327, 332, 336, 362, 368, 369, 370, 383, 385, 386, 414, 420, 431, 432, 433, 442,- 452, 484, 491, 493, 498, 499, 509, 510, 511, 519, 523, 524, 525, 526, 527, 528, 531, 549, 552,563, 579, 580. En svo eru 64 sálmar eldri bókarinnar, sem nú byrja öðru vísi en áðr og sem því ekki verða þekktir af upphafshendingum þeirra. Her skal til greint, hverjir þessir sálinar eru með númeri til svaranda sálms í bókinni frá 1871 í svigum aftan við : 2 (2), 3 (3), 7 (11), nýtt lag, 20 (18), 21 (15), n. 1., 22 (19), 25 (14), 27 (23), n. 1., 29(13), 38 (30), n. 1., 40 (247), 49 (258), 51 (20), 54 (31), 55 (265), 56 (32), 64 (77, að eins seinasta vers), 73 (78), 89 (42), n. 1., 151 (104), 152 (108), 173 (121), 181 (129), 189 (137), 206 (136), 2()7 (55), n. 1„ 227 (147), 231 (150), 245 (195), 256 (59), 259 (214), 260 (242), 261 (243), 282 (208), 290 (171), n. L, 296 (.175), 302 (169), 328 (404), 333(238), 335 (280), 346 (300), 374 (273), 375(266), 397 (153), 428 (151), 448 (382), 449 (366), 481 (428), 500 (449), 506 (448), 557 (152), 558 (321), 561 (318), 571 (344), 573 (517), 585 (503), 586 (501), 587 (505), 609 (393), 631 (500), 640 (405), 641 (406), 642 (417, að eins 3. versið áðr), 648 (512). það skal hér tekið fiam, að hinn mikli oghjartnæmi sálmr eftir Bernharcl frá Clairvaux, sem uppi var á fyrri hluta 12. aldar og prédikaði aðra krossferðina til landsins helga,—sálmrinn :

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.