Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1886, Page 9

Sameiningin - 01.10.1886, Page 9
LEXÍIR FVRIR SI VM IMLSSKOLVW. ----o>oOe^=>o<o— — FJÓRÐI ÁRSFJÓRÐUNGK ISS6. Sunnud. 1. Okt.: Jesús svikinn............(Jdb. 18,1-14). ----10. Okt.: Jesús frainmi fvrir Pílatusi.....(Jóh. 18, 28-40). ---- 17. Okt.: Jesús fram seldr til krossfestingar.. (Jób. 10, 1-16). -----24. Okt.: Jesús króssfestr.........(Sób. 19, 17-30). -----31. Okt. : Jesús upp risinn...........(Jób. 20, 1-18). ----- 7. Nóv.: Tómas sannfœrðr..... .(Jób. 20, 19-31). 14. Nóv.: Pétr algenginn Jesú ábönd (Jób. 21,4-19). ----- 21. Nóv.: Ganga í Ijósinu........(1. Jóh. 1, 5-2,6). ----- 28. Nóv.: Jóhannes sér Krist. .... (Op.b. 1, 4-18). 5. l)es.: Tilbeiðsla guðs og larnbsins(Op.b. 5, 1-14). 12. Des.: Hinir útvöldu á himnum. .(Op.b. 7, 9-17). ----- 19. Des. : Tilboðiö mikla.........(Op.b. 22. 8-21). ----- 26. Des.: Yfirlit. LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ. Allar lexíur þessa seinasta ársíjórðungs eru úr rituni Jó- hannesar: fyrst 7 úr fjórum seinustu kapítulum guðspjalls bans, þar næst ein úr hinu fyrsta bréfi hans, og að lokum 4 xir Opin- herunarbókinni.—Með 1. lexíunni byrjar píslarsaga Jesú. Leið- in liggr til Getsemane : Jesús fyrst með sínum bóp, og nokkru síðar Júdas með sínum, hinn fyrri til að biðja til guðs og heyja hið sára sálarstríð sitt, setn hin guðspjöllin segja frá, binn síð- ari til að fremja bið ógrlega myrkraverk, svíkja binn beilaga drottin sinn í hendr blindaðra tjandmanna bans. Hiö sorg- legasta af iillu sorglcgu í píslarsögu frelsarans er það að einn af lærisveinum ltans skuli verða til þess að fá hann hnepptan í íjötur og fangelsi. Og ltvað er sorglegasta atriðið í þeirri sorg- arsögu, sem á nálægri tíð gjörist fyrir vorUm auguin ? Ekki það að sVo möfg guðs börn eru stödd í Getsemane, í sáru stríði við dauðann, því frelsarinn, almáttugf og kærleiksfullr er þar og. Og ekki það heldr, að hópfinn, seírl ef í föf með Jesú skuli ekki vera fjölmennari en hann er eða sýnist, þó að þetta

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.