Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1886, Side 4

Sameiningin - 01.12.1886, Side 4
—148— fermingunni alveg heldr en láta hana verða þannig svo og svo mörgum freisting til syndar; það er hezt aS hætta viS þann helgisið algjörlega í söfnuSum vorum, úr því svo inikil og hættu- leg heimska og hjátrú heíir fest sig við hann í áliti margra“. Og þegar fólk vort er komiS til þessa lands, þá tekr þaS eftir því, aS hér morar af fölki og söfnuSum með kristnu nafni, sem alls ekki hafa þennan vorn fermingarsið, og það styrkir ýmsa Islend- inga í þeirri trú, að þessi kirkjusiSr vor megi gjarnan falla niðr. Á hinn bóginn mun almenningr safnaða vorra hér enn í huga sín- um halda fast viS ferminguna og vildi naumast missa hana úr kirkju sinni fyrir nokkurn mun. Og svo fer vissulega betr, þó að hvötin til aS halda henni samkvæmt áSr sögðu só hjá of mörg'um önnur en vera ætti. Yér viljum halda fermingunni, og hinir lútersku söfnuðir þjóðar vorrar í þessu landi hljóta aS halda henni. Fermingin á að verða kirkjulífi voru til blessunar, og hún hlýtr að verða því til blessunar, ef rétt er ú haldið, og í frjálsri kirkju er mönnum það innan handar. Allt er undir því komið, að kristin- dómsuppeldið og kristindómsfrœðslan á hinum einstöku heimil- um os í hinum einstöku söfnuðum sé í réttu horfi. Sé hinum O ungu sálum í sannleika með orði og eftirdœmi af þeim, sem næst þeim standa, innrcettr lifandi kristindómr, þá þarf varla kvíð- boga að bera fyrir því, aS fermingarheit þeirra verði tómr dauSr bókstafr. TJnglingarnir staðfesta þá skírnarsáttmála sinn á sín- um fermingardegi ekki fyrst og fremst til þess aS fylgja al- mennum siS í kirkju sinni, ekki til þess að fá meS því meira leyfi til að syndga, ekki til þess að útskrifast fir skóla krist- indómsins, heldr af því trúarmeSvitundin í hjarta þeirra, sú þekking, er þeir hafa fengið á frelsara sínum, hin andlega œsku- reynsla þeirra, knýr þá til aS játast sjálfir opinberlega inn í þann kristinn söfnuð, sem hefir kennt þeim aS þekkja drott- in sinn, leitt þá til hans. Og auðvitað ætti engan að ferma fyr en maðr hefir hugmynd um að hjarta hans geti sagt já um leiö og munnrinn svarar já upp á fermingar-spurningarnar En á hinn bóginn er með öllu óeðlilegt, að kristinn söfnuðr veiti nokkrum manni fullkomin réttindi í sínum félagsskap, svo lengi sem hann hefir ekki undir gengizt aS lifa samkvæmt lögum og trúarjátning þessa sama safnaðar, svo lengi sem trú- arjátning safnaSarins er ekki hans trúarjátning. þess vegna er ijóst, aS ferming, eSa eitthvað af sama tagi og ferming, hlýtr

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.