Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1886, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.12.1886, Blaðsíða 7
■151— LEXÍI'R FYRIR SOM DA«.SSK<»L1\\. FJÓRÐI ÁRSFJÓRÐUNGR 1886. Sunnud. 1. Okt.: Jesús svikinn.............(Jóh. 18,1-14). 10. Okt.: Jesús frammi fvrir Pílatusi........(Jóh. 18, 28-40). 17. Okt.: Jesús fram seldr til krossfestingar. .(Jóh. 19, 1-16). 24. Okt. : Jesús krossfestr.........(Jóh. 19, 17-30). 31. Okt.: Jesús upp risinn..........(Jóh. 20, 1-18). 7. Nóv.: Tómas sannfœrSr...........(Jóli. 20, 19-31). 14. Nóv.: Pétr algenginn Jesii áhönd (Jóh. 21,4-19). 21. Nóv.: Ganga í ljósinu...........(1. Jóh. 1, 5-2,6). 28. Nóv. : Jóhannes sér Krist.......(Op.b. 1, 4-18). 5. Des.: Tilbeiösla guSs og lambsins(Op.b. 5, 1-14). 12. Des.: Hinir útvöldu á himnum.. (Op.b. 7, 9-17). 19. Des. : TilboSiS mikla...........(Op.b. 22, 8-21). 26. Des.: Yfirlit, eSa einhver jólalexía. LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ. Fjórar lexíur þessa ársfjórðungs, hin 9., 10., 11. og 12., eru í Opinberunarbók Jóhannesar. ])að eru lexíurnar fyrir alla aS- ventu-sunnudagana, og þær l^iða allar huga kristinna manna aS komu drottins, minna menn á að búa sig undir heilög og himn- esk jól og nýár eilífðarinnar. Jóhannes sá sýn þá, sem hann segir frá í Opinberunarbókinni, á eynni Patmos í Grikklands- hafi, eftir að hann út af kristindómsboðskap sínum hafði verið rekinn þangað í útlegð. ])að er vafasamt, hve nær Opinberun- arbókin er í letr foerS. Mörgurn þykir líklegast, aS þaS hafi verið svo sem 5 árum fyrir lok fyrstu aldar, en sumum þar á nióti, að það liafi verið rétt á eftir að þeir Páll og Pótr postul- ar voru líflátnir í Rómaborg, eSa um árið 68 e. Kr. f., skömmu áðr en Jerúsalem féll fyrir Rómverjum. Og auðsætt er það, þó vafasamt sé, nær Jóhannes sá sína himnesku sýn, aS efnið í Opinberunarbókinni er náskylt 24. kap. Matteusar guSspjalls, þar sem spádómr Jesú um eyðilegging Jerúsalems og endalok heimsins er fram settr. Jóhannes tók við forustu kristinnar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.