Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1886, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.12.1886, Blaðsíða 10
jólahátíS vora mitt í skammdeginu og vetrarkuldanum. ])að er blessuS barnahátíðin í kristinni kirkju vorri, sem flytr boS- skapinn um endrlausnar-barniS, er forSum fœddist í Betlehems- jötunni. Hinar jarðnesku jólahátíSir standa svo stutt, og jóla- gleSi guSs barnanna hér er svo ófullkomin. En er þá ekki gott til þess aS hugsa, að eitt sinn fá öll guSs börn aS halda hiinn- eska jólahátíð, sem aldrei tekr enda, og þá verSr fögnuSrinn fullkominn. þaS var slík eilíf fagnaSarhátíS guSs barna, sem Jóhannes sá í kaíia þeim af vitran sinni, sem lexía vor inni- heldr. þeir, sem þetta lesa, láti þá þaS, sem Jóhannes sá, verSa til þess aS auka sína jólagleSi á komandi fœSingarhátíS frels- arans. Látum sorgarinnar börn, svo framarlega sem þau líka eru guðs börn, halda sín jól hér í von og vissu um að fá síS- ar að halda eilífa jólahátíS meS fullkomnum fögnuSi, án and- varpa og áhyggju, án kross og tára, á landi lifandi manna. Og svo hlakki þá allir eins og börn til jólanna,—þeirra jóla aS minnsta kosti. 12. lexían er niSrlag Opinberunarbókarinnar og um leið niSrlag heilagrar ritningar. þaS er eins og síSasta orS guSs til mannanna. Mönnum er boSiS að koma. Öllum þyrstum mönn- um er boSiS að koma og fá gefins lífsins vatn. En svo segist drottinn Jesús líka koma með endrgjald handa sérhverjum eft- ir því, sem verk hans verSa. „Drottinn kemr“—þaS er berg- máliS í hjörtum kristinna manna á aðventutímanum. þessi síð- asta lexía úr biblíunni er þá líka hœfileg hugvekja fyrir síSasta aðventusunnudaginn. „Sjá, eg kem skjótt“, segir Jesús ; og rétt á eftir er nefnt lífsins tré og sagt, að þeir sé sælir, sem þang- aS ná að komast. Til þess aS geta haft blessuS og gleðileg jól þessi, sem nú korna, í sannleika fagnaS yfir því aS öllu fólki er frelsari fœddr, verSá menn áðr en jólin koma aS hafa dregið sig aS lífsins tré, því vel aS merkja er þaS ekki aS eins gróSrsett á himni, í borg lifanda guSs þar uppi, hinni liimnesku Jerú- salem, heldr er það einnig hér niSri meS fullu lífi mitt í vetrar- heljunum og skammdegismyrkrinu. Frelsarinn er vort lífsins tré. Látum öll önnur tré visna. Eitt tré er þó ávallt grœnt- Látum vera aS allra annarra kærleikr kólni, aS allt visni og frjósi og deyi umhverfis oss. I hjarta frelsarans kemr aldrei vetr; hans kærleikr lifir ávallt • jafn-heitr. Ungir og gamlir dragi sig allir auðmjúkir og trúaSir að Jesú áðr en jólin koma,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.