Sameiningin - 01.12.1886, Blaðsíða 5
—149—
aS eiga heima í hverjum kristnum söfnuði. SöfnuSrinn verðr
aS hafa einhverja trygging fyrir því að hver einstakr limr
hans, er fullkominna safnaSar-réttinda á aS njóta, vilji lifa und-
Jr lögum hans og í hans anda. Og eins góS trygging fyrir
þessu eins og fermingin er eftir réttum lúterskum skilningi er
vafalaust ekki enn upp fundin í kristilegri kirkju.
J)aS er ekki rétt hvöt fyrir foreldra til aS láta ferma börn-
in sín aS fermingin er almennr og nú orSiS gamall siSr í
hinni lútersku kirkju. En betra er aS foreldrar láti þessa
hvöt reka sig til aS útvega börnum sínum kristindúmsfroeðslu
sem undirbúning undir þaS aS þau geti fermzt, heldr en aS þau
lúti ekkert reka sig til þess, og svo fari börnin frú þeim út í
lífiS og dauSann kristindómsþeklcingarlaus. Kristindómsþekk-
ingin, sem börnin meS þessu móti fá, en sem þau hefSi ekki
fengiS ella, getr þó aS minnsta kosti gefiS þeim tœkifœri og hvöt
til þess aS gjörast kristin meS lífi og sál. Hins vegar er ómiss-
anda, að rétt skoðan á fermingunni út breiSist til allra þeirra,
sem börn eiga, í söfnuSum kirkju vorrar. ])að þarf tafarlaust
að brjóta þá villu á bak aftr hjá hverjum, sem hún á heima,
að koma börnunum sem yngstum „á framfœri" til þess aS þau
sem fyrst sé laus viS lcristindóminn. Yngri en á Islandi er ákveð-
ið ætti alls eigi að ferma ungmenni hér. ])au ætti langtum heldr aS
ná hærra aldri áðr en þau eru fermd. ])ví þroskaSri sem ung-
lingrinn er, þá er hann er fermdr, því meiri líkur eru fyrir því
að kristindómrinn verði úr því fastr í hjarta hans. því þá skoð-
an, ef skoðan skyldi kalla, að börn eigi meS fermingunni að
losna viS kristindóminn, ætti óðar að dœma útlægaúr hverjum
kristnum söfnuSi. Og þá skyldi aS lyktum þaS aldrei gleymast,
að sá, sem fermdr er, hann fermist upp á þaS að lifa framvegis
og deyja í sinni eigin kirkju, hann fermist upp á þaS aS verða lif-
andi limr þess kristnifélags, sem hann hefir alizt upp í, og sem
hefir leitt hann til drottins. Foreldrar, sem láta ferma börnin
sín, muni þetta, og börn, sem fermast láta, eigi síSr.
JÓLATRÉÐ.
Lag : Hellubjarg og borgin mín (Kock of ages cleft ýor me).
Gleðjumst nú á góðri stund
glaSri meSr barna lund;
halda skulum heilög jól;