Fréttablaðið - 06.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Mánudagur skoðun 14 6. desember 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Bryndís Jónsdóttir húsfreyja er fagurkeri sem leggur mikla alúð í uppsetningu jólaskrauts á heimilinu. Mikilvægt er að muna að taka aldrei gæludýr inn á heimilið nema að vel athuguðu máli, þar sem um framtíðarákvörðun er að ræða sem krefst bæði kostn- aðar, sem hlýst til dæmis af ormahreinsunum og bólusetningu, og mikillar skuldbindingar. Hálfgerðir helgigripir E ftir því sem aldurinn færist yfir handleikur maður hlutina með meiri lotningu og þakkar fyrir þær minn-ingar sem þeim tengjast,“ segir Bryndís Jónsdóttir brosandi meðan hún stillir jólamunum upp á stofuskápinn oghengir óróa neðan í ljó kf þ Söluaðilar.: Járn og gler hf - Garðheimar - Húsasmiðjan - Búsáhöld Kringlunni - Pottar og Prik Akureyri. www.weber.is Frábært úrval af gjafavörum frá Weber Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud. - föstud. kl.11.00 - 1800. laugardaga 11.00 - 16.00Kíktu – það er þess virði ÚTSALAN Á HAUST OG VETRARLISTA FRIENDTEX 2010 ER HAFIN Auglýsingasími FASTEIGNIR.IS6. DESEMBER 2010 49. TBL. Fasteignamarkaðurinn er með til sölu endarað- hús við Lindasmára 65 í Kópavogi. F asteignin er 173 fermetra endaraðhús á tveim-ur hæðum, stendur innst í botnlanga og við opið svæði. Hún er skipulögð með eftirfarandi hætti. Komið er inn í flísalagða forstofu með fata-hengi. Inn af henni er flísalagt þvottaherbergi með glugga og innréttingum. Hol er flísalagt. Gestasal-erni er við hol, flísalagt gólf og veggir. Eldhús er flísalagt, með innréttingum úr kirsuberjaviði með tengi fyrir uppþvottavél og góðri borðaðstöðu. Sam-liggjandi parketlagðar, bjartar og rúmgóðar t með flísalögðum sólskála til suðurs. Úr sólskála er útgangur á stóra viðarverönd til suðurs með skjól- veggjum. Stórt parketlagt herbergi sem hægt er að opna við stofur. Innfelld lýsing er í loftum neðri hæðar. Á efri hæð hússins er gengið um steyptan, parket- lagðan stiga. Komið er í parketlagt sjónvarpshol. Tvö rúmgóð parketlögð barnaherbergi. Baðherbergi er með glugga og innréttingum, granítlagt gólf og flísa- lagðir veggir. Bæði er baðkar og flísalagður sturt klefi í baðherbergi auk handklæð er rúmgott Vel staðsett endaraðhús Húsið að utan er í góðu ástandi. Lóð er fullfrágengin með hellulagðri inn- keyrslu og stéttum framan við húsið með hitalögnum undir. heimili@heimili.is Sími 530 6500 Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU híbýli og viðhalMÁNUDAGUR 6. DESEMBER 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is Híbýli og viðhald veðrið í dag 6. desember 2010 286. tölublað 10. árgangur Undanfari Stuðmanna Hljómsveitin Rifsberja stígur á svið á Café Rosenberg í kvöld. tímamót 16 www.holta.is Opið til 10 öll kvöld til jóla. KRINGLUNNI Einn dagur í EM Íslenska kvennalandsliðið er komið til Danmerkur og spilar gegn Króatíu á morgun. sport 26 FÓLK Facebook er farið að valda vandræðum í samböndum hjá íslenskum notendum samskipta- síðunnar. Þetta er í samræmi við bæði bandarískar og breskar kannanir en þær hafa leitt í ljós að fimmtung skilnaða þar megi rekja beint til Facebook. Fjölskyldu-og hjónabandsráðgjafi segir óveðursskýin geta hrannast upp þegar gömlum kærustum er bætt á vinalista samskiptasíðunn- ar og séra Vigfús Árnason, prest- ur í Grafarvogskirkju, segir netið í heild hafa valdið því að slitnað hafi upp úr hjónaböndum, makinn hefur kannski rekist á óvarlegar samræð- ur á síðum eins og Facebook og það hafi verið dropinn sem fyllti mæl- inn. Skilnaðarlögfræðingur sem Fréttablaðið ræddi við hafði tekið að sér eitt mál þar sem Facebook var nefnt sem ein helsta orsökin. - fgg / sjá síðu 30 Íslenskir prestar og hjónabandsráðgjafar sjá vandræði sem skapast af netnotkun: Facebook veldur vandræðum Færir út kvíarnar Guðmundur Jörundsson hannar bæði fyrir Kormák & Skjöld og GK. fólk 22 ÁFRAM KALT Í dag verður hæg breytileg átt en strekkingur við SA-ströndina. Búast má við björtu veðri víðast hvar á landinu en norðaustanlands eru horfur á lítils- háttar snjókomu eða éljum. VEÐUR 4 -3 -7 -10 -8 -7 WIKILEAKS „Ég hef engar aðrar vís- bendingar fengið um þetta, ekk- ert haldfast fengið í hendur,“ segir Ögmundur Jónasson dómsmálaráð- herra. Fram kom í Fréttablaðinu á laugardag að Kínverjar eru tald- ir stunda iðnnjósnir hér, einkum á sviði erfðavísinda og læknifræði. Ögmundur segist ekkert þekkja til njósna hér umfram það sem hann las í Fréttablaðinu um helg- ina og bætir við að um sé að ræða vangaveltur bandaríska sendiráðs- ins. Hann efast um að brugðist verði við nema málið verði kært. „Bandaríska sendiráðið er greini- lega áhugasamt um margt stórt og smátt sem hér gerist, segir hann. Kári Stefánsson, forstjóri og einn stofnenda Íslenskrar erfðagrein- ingar, segir að leitað hafi verið log- andi ljósi að grunsamlegu útflæði á gögnum úr tölvukerfi fyrirtæk- isins. Engar vísbendingar hafi komið fram sem bendi til stuldar á gögnum. Þrátt fyrir það verði haft samband við Ríkislögreglustjóra og embætti saksóknara til að leita ráða um hvað beri að gera í slíkum tilvikum. Þá segir hann ástæðu til að leita til bandarískra yfirvalda og fá upplýsingar um það hvað búi að baki vangaveltum um iðnnjósnir. „Við höfum ekki orðið vör við nokkurn skapaðan hlut sem bend- ir til þess að menn hafi verið að njósna um okkur,“ segir Kári. Fyr- irtækið hefur keypt tölvuvarnir af bandarísku öryggisfyrirtæki. Í athugunum fyrirtækisins á tölvu- kerfi ÍE hefur enginn misbrestur komið í ljós. Þvert á móti hafi net- varnir reynst býsna góðar, að sögn Kára. „Það sem truflar mig svolítið er að það þarf í meira lagi kraftmikið ímyndunarafl til að láta sér detta í hug að það sé verið að njósna um erfðafræðirannsóknir á Íslandi ef ekkert er á bak við það,“ segir Kári. Einn starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar er kínverskur, frá Hong Kong. Sá er yfirmaður töl- fræðilegrar erfðafræði. Kári segir hann hafa búið hér í fjórtán ár, mik- inn Íslandsvin sem líti á Ísland sem heimili sitt og fái heimþrá á ferðum sínum erlendis. - jab / sjá síður 4 og 6 Kári vill að lögreglan kanni meintar iðnnjósnir Kínverja Dómsmálaráðherra efast um að brugðist verði við vangaveltum bandaríska sendiráðsins um iðnnjósnir nema málið verði kært. Kári Stefánsson útilokar ekki að spyrja sendiráðið hvaða sannanir séu fyrir hendi. Iðnnjósnir Kínverja Upplýsingar um njósnir Kínverja hér koma fram í tveimur skýrslum sem bandaríska sendiráðið í Reykjavík sendi bandaríska utanríkisráðuneytinu í Washington í febrúar og á aðfangadag í fyrra. Iðnnjósnir Kínverja hér eru í þeim flokki skjala úr bandaríska sendiráðinu sem flokkast undir leyndar- mál. Þrjár skýrslur til viðbótar frá sendiráðinu hér falla í sama flokk. Afrit af annarri skýrslunni voru send leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, bandarísku alríkislögreglunni, FBI, og leyniþjónustu hersins, DIA. SAMFÉLAGSMÁL „Sonur minn þarf að yfirgefa landið fyrir ára- mót og við erum leið og hrygg vegna þess. Okkur finnst þetta ósanngjarnt,“ segir Julio Cesar Gutierrez, en nítján ára syni hans hefur verið neitað um land- vistarleyfi hér á landi. Julio er íslenskur ríkisborg- ari og hefur búið á Íslandi frá því að Daniel sonur hans var þriggja ára gamall. Þeir eru frá Úrúgvæ. Julio er kvæntur íslenskri konu og saman eiga þau tvö börn. Daniel hefur dval- ið hjá fjölskyldu sinni hér í eitt og hálft ár og hafði í hyggju að fá sér vinnu og jafnvel fara í skóla hér á landi. Þar sem Julio fór ekki með forsjá Daniels fær hann ekki að setjast hér að. - jss / sjá síðu 12 Nítján ára piltur frá Úrúgvæ: Gert að fara frá fjölskyldu sinni SKRAFAÐ Á JÓLAMARKAÐI Það var líf og fjör á jólamarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn í gær og þessar konur virtust hafa um nóg að spjalla. Fjöldi fólks kom á markaðinn um helgina og hlustaði meðal annars á upplestur úr jólabókum og tónlistaratriði. Markaðurinn verður opinn allar helgar til jóla. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.