Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 10
—74— Eftir nokkrar umrœöur um fyrsta kafla frumvarpsins kom Ólafr Ólafsson fratn meö þá breytingartillögu: „Seinni hluti 4. greinar skal hljóöa þannig: En meðan á því stendr skal hann vílcja úr forsetasæti og kveðja varaforseta eöa einhvern ann- an fundarmann til að stýra fundinum". Breytingartillaga þessi var borin upp til atkvæða og samþykkt. þá var I. kafli frumvarpsins með á orðinni breyting borinn upp til atkvæða og samkykktr. II. kafli frumvarpsins samþykktr dbreyttr. III. katíi frumv. samþ. “ IV. kafli frumv. samþ. “ Séra Fr. Bergmann gjörði 'þá breytingartillögu við 1. grein V. kaflans, að síðast komi: „urn leið og hann biðr um orðið‘‘ í staðinn fyrir : „uni leið og hann tekr til ináls“. Samþykkt. Arni Friðriksson lagði fram uppástungu um að fellt væri burt úr 2. grein V. kafla: „og skal láta þann eldri eða elzta ganga fyrir“. Séra Fr. J. Bergtnann kom með þá breytingaruppástungu við sörnu grein: „og láta þann sitja fyrir, sem ætlar að tala móti þeirn, er seinast hefir rœtt; annars skal orðið getíð þeim, er minnna heflr rœtt í málinu". Breytingaruppástunga þessi var borin undir atkvæði og felld, en uppástunga Arna Frið- rikssonar var samþykkt. V. kafli frumv. samþykktr með á orðinni breyting. E. H. Bergmann stakk upp á, að 1. grein VI. kafla í þing- sköpunum falli burt. Samþykkt. VI. kafli frumvarpsins borinn undir atkvæði og sam- þykktr með á orðinni breyting. E. H. Bergmann lagði það til, að kirkjuþingið samþykkti þingsköp þessi í heild sinni með á orðnum breytingum. Satn- þykkt. Forseti til nefndi 3 menn í nefnd til að veita fundar- málum móttöku og raða þeim niðr: séra Fr. J. Bergmann, M. Pálsson og þorlák Jónsson. Fundi slitið til lcl. 10. f. m. næsta dag. Miðvikudaginn hinn 22. Júní kom fundrinn saman á ný kl. 10 f. m. Allir á fundi. Fundarmen sungu sálm; séra Frið- rik Bergrrtann las 3- kap. 1. bréfs Jóhannesar og flutti bren.— Fundargjtirð frá narst.a degi lesin upp og samþykkt.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.