Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 26
—90—
16. Hve margir flokkar (classes) í sd.skólanum ?
17. Hve langan tima stendr skólinn á hverjum sunnudegi ?
18. Hver hefir kennt á skólanum ? eða hverjir ?
19. HvaS hefir verið kennt á skólanum ? (biblíusaga, „kver-
ið“ eða lexíur í sjálfri biblíunni).
20 Hve möra; alveg’ ólæs börn gengið á skólann ?
o o o o
21. Hvað hefir þeim verið kennt ?
22. Hve mikil fjársamskot á sd.skólanum á þessu tímabili ?
23. Hve margir þeirra, er á skólanum voru við lok árs-
fjórðungsins, reglulega inn ritaðir í bindindi ?“
Síðan stakk séra Jón Bjarnason upp á því, að þessar spurn-
ingar væri samþykktar sem form til skýrslna um ástand sunnu-
dagsskóla safnaðanna í kirkjufélaginu.
Samþyklct í einu hljóði.
M. Pálson stakk upp á því, að sunnudagsskólaspurning-
arnar væri prentaðar á lausum eyðublöðum fyrir kennara
þeirra. Samþykkt.
Yilhelm Pálsson, framsögumaðr nefndarinnar í að yfir líta,
hvað af breytingum á grundvallarlögum félagsins hafi þegar
öðlazt lagagildi, lagði fram álit nefndarinnar á þessa leið:
„Vér, sem neíndir vorum til að athuga, hverjar breytingar
á grundvallarlögum kirkjufélagsins hafi á þessu kirkjuþingi
náð lagagildi, álítum, aö það sé að eins breyting sú á 6. gr., er
ákveör, að embættismenn kirkjufélagsins eigi setu á ársfundi/
V. Pálsson. Jakob Líndal. Ólafr Ólafsson.
Samþykkt í einu hljóði.
Næst var tekiö til umroeðu prentun á fundarreglum fé-
lagsins.
Séra Jón Bjarnason stakk upp á, að fundarreglurnar verði
prentaðar á kostnað kirkjufélagsins sem sérstakt rit, er svo
verði selt fyrir hœfilegt verð. Samþykkt.
Eftir litlar umrœSur um þaS, á hvern hatt fundargjörningr
þessi skyldi prentaðr, var með meira hluta atkvæða samþykkt, að
hann skyldi prentaðr eins og hann kœmi staðfestr frá fund-
armönnum orð fyrir orð í „Sameiningunnr1, að undan teknum
fundarreglunum.
þá voru lögð fram tilboð um, hvar næsta kirkjuþing sé
haldið, frá Víkrsöfnuði, FríkirkjusöfnuSi, Pembinasöfnuði og
Brœðrasöfnuði.