Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 32
—96— drengskap ; en meðal sanntrúaðra kristinna manna verðr eigi til heimsins enda unnt að' benda á einn einasta ódreng. þcss vegna höldum vér því enn fast Tram, aS finni menn eins og „Fjallk.“ *il þess, aS dyggðir og drengskapr sé að dvína með- al Jjjóðar vorrar, og óski menn eins og allir hljóta að gjöra, að á því verði breyt- ing, ))á haldi menn nú dauðahaldi í kristindóminn ; en Jieir prestar og aðrir, sem eins og „_r“-ið ekki sjá sannleika í kristindóminum, eins og vor kirkja boðar hann i trúarjátningum sínum og barnalærdómsbókum, |;eir sjni Jrann drengskap að gang- ast opinberlega við skoöunum sínum, hversu mikinn dilk sem það kann að draga e'tir sig fyrir J)á. ------------o >*>C=^=>o^ -------- 6. 7. 8; 9. 10. U. 12. 13. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; þriðji ársfjórðungr 1887. lexía, sd. 7. Ágúst; Jesús í Galíleu.. (Matt. 4, 17-25). lexía, sd. 14. Ágúst: Hverjir sé sælir. . (Matt. 5, 1-16). lexía, sd. 21. Ágúst: Jesús og lögmálið .... (Matt. 5, lexía, sd. lexía, sd. lexía, sd. lexía, sd. lexía, sd. 28. 4. 11. 18. 25. 17-26). Ágúst: Ekki að sýnast, heldr að vera kristinn (Matt. 6, 1-15). Sept.: Að treystadrottni (Matt. 6,24-34). Sept.: Gullvæg heilræði (Matt. 7, 1-12). Sept.: Hátíðlegar aðvaranir. . .. (Matt. 7, 13-29). Sept.: Yfirlit. uoiiti Æ^Menn, sem á J>essu ári eru komnir til Vestrheims frá íslandi, geta fengið Jjennan árgang af „Sam.“ fyrir hálfvirði, 50 cts. >W Um leið og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þágjöri hann svo vel, aö senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangað sem það á að fara. KST Ef einhver kaupandi „Sam. “ í Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, þá gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En þeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum i hinum íslenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd : Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurðr J. Jóhannesson. Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.