Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.08.1887, Blaðsíða 15
—79— af þorláki Jónsyni, að fyrir 100-300 fermda safnaðarlimi sé kosnir 2 erindsrekar, fyrir 300 og þar ytir 3, en að enginn söfn- uðr sendi fleiri. E. H. Bergmann mótmælti þessari uppástungu, og var hún sainkvæmt þingsköpum i'undarins með atkvæðagreiðslu ekki tekin til greina. 6. gr. frv. samþykkt með á orðnum breytingum. 7. gr. frv. samþykkt óbreytt. 8. gr. frv. 9. gr. frv. “ “ 10. gr. frv. “ “ 11. gr. frv. “ “ 12. gr. og 13. frv. í einu “ 14. gr. frv. “ “ Grundvallarlagafrumvarpið allt með á orðnum breytingum samþykkt í einu hljóði. þá var tekið fyrir safnaðarlagafruinvarp hinnar stand- andi nefndar. Frainsögumaðr þess séra Fr. J. Bergmann las það upp. Eftir litlar umrœður var irumvarpið borið upp í heild sinni og samþykkt. Séra Fr. J. Rergmann stakk upp á því, að frumvarpið til safnaðarlaganna væri prentað í „Sam“. Friðjón Friöriksson gjörði þá breytingaruppástungu, að frumvarpið ekki sé prentað í „Sameiningunni", en að hver er- indsreki, sem œskir þess, taki eftirrit at' því til að leggja það fyrir sinn söfnuð. Breytingin borin undir atkvæði og felld, en uppástunga séra Fr. J. Bergmanns uin það að prenta frum- varpið í „Sameiningunni“ samþykkt. Næst var tekið fyrir kirkjuagamálið og benti séra Fr. J. Bergmann, framsögumaðr málsins, á VIII. kafla safnaðarlaga- frumvarpsins, er hljóðar um brot. Eftir nokkrar umrœður út nefndi forseti 3 manna nefnd í því máli: Friðjón Friðriksson, þorlák Jónsson og Sigurð J. Jó- hannesson. Kl. 6 var fundi slitið ng frestað til kl. 10. f. m. næsta dag. Fimmtudaginn 23. Jú.ií kom fundr saman kl. 10 f. m. All- ir við staddir, nema nefndin í kirkjuagamálinu. Fumlarmenn sungu sálminn nr. 231 og séra Jón Bjarnason las 2. og 3. kap. 1. bréfs Páls til Kor. og flutti bœn.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.