Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 45
10. desember föstudagur 5 Hið árlega dagatal frönsku út-gáfu tískubiblíunnar Vogue er komið út og í þetta sinn eru það tískukóngur- inn Tom Ford og fyrir sætan D a r i a We r - bowy sem leiða saman hesta sína. Útkom- an er í djarfari kantinum þar sem nekt spilar stórt hlutverk. Fyrirsætan er sýnd í hinum ýmsu stelling- um í l i t lum s e m e n g u m fatnaði og hafa miklar umræður sprottið upp um hvort dagatalið eigi heima uppi á veggjum tískuljóna eða hvort það hreinlega henti betur á kaffi- stofum bifvélavirkja. Ford hefur löngum verið þekkt- ur fyrir að fara sínar eigin leiðir og vera ávallt kortéri á undan sinni samtíð. Dagatalið og myndaþætt- irnir í franska Vogue voru hans leið til að komast aftur á kort- ið, enda getur almenningur barið nýja kvenfatalínu hans augum á næsta ári. Spennandi. - áp Vogue-dagatalið: Djarft dagatal Hönnuðurinn Tom Ford er búinn að koma sér aftur í umræðuna og það með stæl. Vogue-dagatalið úr hans smiðju hefur skapað umtal enda í djarfari kantin- um. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrirsætan Daria Werbowy er þekkt andlit í tískuheimin- um og hefur eflaust ekki þótt gerð daga- talsins mikið tiltöku- mál. NORDICPHOTOS/GETTY Jólalína Make Up Store: Tært og bjart fyrir jólahátíðina kr. 4.590 6.490 kr. 3,295 4.495 kr. 2.099 2.870 kr. 3,980 5,690 kr. 2.690 3.990 kr. 2.190 2.490 kr. 3,990 5.490 kr. 2.990 3.990 kr. 1.495 1.995 kr. 2.140 2.965 kr. 2.295 2.965 þessi kynningarverð gilda til 16. des. Allar JÓLABÆKUR á kynningarverði í IÐU Ellen Kristjánsdóttir ásamt Pétri Hallgrímssyni kynna nýja diskinn sinn "Let me be there" laugard. 11. des. kl. 17 og sunnud. 12. des. kl. 17 Kvennakór Reykjavíkur syngur nokkur lög laugard. 11. des. kl. 16 Leikhópurinn VINIR sýnir leikritið "Strákurinn sem týndi jólunum" laugardaginn 11. des. milli kl. 14 og 16 og kynnir nýútkomnar jólabækur sem byggðar eru á samnefndu leikverki. Allir velkomnir! kr. 1.990 2.495 Alla daga fram að jólum munu Sólheimar vera með markað í IÐU frá kl. 13 til 18 Jóladagskrá í IÐU Sænska snyrtivörukeðjan Make Up Store kynnti jóla- línu sína en hún samanstendur af einstaklega björtum og tærum litum á borð við ljósbláan og grænbláan. Línan ber heitið Frosnir demantar og er innblástur hennar dreginn frá demöntum, ísmolum og kristöllum. Þessi lína er óneitanlega ákveðið jafn- vægi við annars dökka liti sem einkenna haustförðunina. Glært gloss, fjólublár tónn á vörum, grænn og sanseraður tónn á augnlokum. Frískandi og tært. Kristaltært Nýja línan frá Make Up Store ber heitið Frosnir demantar. Umdeildur Ljósmyndarinn Terry Richard- son er nokkuð umdeildur innan tísku- bransans. Hann tók myndirnar fyrir daga- tal Vogue. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.