Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 10.12.2010, Blaðsíða 80
56 10. desember 2010 FÖSTUDAGUR Hreimur hræðir Cole Cheryl Cole vinnur nú að því að verða stjarna í Bandaríkj- unum og er á góðri leið með að takast það. Hún verður dómari í bandarískri útgáfu X-Factor á næstunni, en óttast þó að breski hreimurinn skemmi fyrir henni. Hún vill fá þjálfun í að tala eins og Bandaríkjamaður. „Cheryl var mjög ánægð með að fá að vera dómari í X-Factor, en er á sama tíma mjög hrædd,“ segir ónefndur heimildarmað- ur í samtali við fjölmiðla vestanhafs. „Hún óttast að ef Banda- ríkjamenn elski hana ekki verði úti um feril henn- ar. Þess vegna ætlar hún að tala eins og innfædd.“ SLÆMUR HREIMUR? Cheryl heldur að Bandaríkjamenn vilji að hún tali eins og infædd. Lífið leikur við barnabóka- höfundinn Þorgrím Þráins- son um þessar mundir. Tvær bóka hans eru á lista yfir mest seldu bækur landsins. „Ég þakka þetta tryggum les- endahópi. Krakkar eru engir asnar og þeir væru fyrir löngu búnir að sparka mér út í hafsauga ef þeim líkaði ekki við bækurnar mínar,“ segir barnabókahöfund- urinn Þorgrímur Þráinsson. Nú þegar allt snýst um að vera í efstu sætum vinsældalistanna getur aðeins einn höfundur stært sig af því að eiga tvær bækur á topp tíu listanum sem Félag bók- sala gefur út. Og það er Þorgrím- ur Þráinsson. Þokan situr í átt- unda sæti og Ertu Guð, afi? er í tíunda sæti. Þorgrímur er hins vegar öllu vanur og rifjar upp hið ágæta ár 1992. „Þá átti ég bók í efsta sæti og bók í öðru sæti,“ bendir Þor- grímur á en það voru Lalli Ljósa- staur og Bakvið bláu augun. „Ég átti einu sinni söluhæstu bæk- urnar en síðan eru liðin mörg ár og ég hef nánast skrifað bók á ári. Ég lít upp til rithöfundar eins og Arnaldar [Indriðason- ar] sem skrifar bara vinsælustu bókina á hverju ári og lætur sig síðan hverfa. Við smælingjarnir þurfum alltaf að láta í okkur heyr- ast. Arnaldur lifir þessu lífi sem mig langar í,“ segir Þorgrímur og hlær. Hann segist þó ekki ætla að reyna sig við glæpa sögurnar sem seljast eins og heitar lumm- ur um hver jól.„Ég treysti á þær sem hugmyndir sem ég fæ og er trúr þeim. Ég ætla ekki að fara að klæða mig í stuttbuxur sem ég passa ekkert í.“ freyrgigja@frettabladid.is ÞORGRÍMUR MEÐ TVÆR Á TOPPNUM AFTURHVARF Þorgrímur hefur áður haft tvær bækur á topp tíu; það var árið 1992 þegar bækurnar Lalli Ljósastaur og Bakvið bláu augun voru mest lesnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Árangur þinn er okkar takmark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.