Sameiningin - 01.07.1889, Side 2
—66—
rik J. Bergmann; sjera Steingrímur þorláksson, skrifari;
Arni Frif'riksson, fjehirSir.
II. Fulltrúar:
Frá Garðarsöfnuði: Kristinn Ólafsson, Stefán Eyjólfs-
son, Eiríkur H. Bergman.
Frá Yíkur-söfnuði: Friðbjörn Björnsson, Sveinn Sölva-
son, Baldvin Helgason.
Frá Pembina-söfnuði: Jónas A. Sigurðsson.
Frá Winnipeg-söfnuði: W. H. Paulson, P. S. Bardal,
Jón Blöndal, Sigtryggur Jónasson.
Frá Fríkirkju-söfnuði: Jón Ólafsson.
Frá Frelsis-söfnuði: Sigurður Christophersson.
Frá Norður-Yíðines-söfnuði: Pjetur Pálsson.
Frá Bræðra-söfnuði: Jóhann Briem.
Frá Hallson-söfnuði: Pálmi Hjálmarsson.
Frá VídaJíns-söfnuði: Jón Skanderbeg.
Frá þingvalla-söfnuði (í Dakota): Jakob Eyfjörð.
Frá Selkirk-söfnuði: Friðjón Friðriksson.
Frá Brandon-söfnuði: Gunnl. E. Gunnlaugsson.
Eptirfylgjandi söfnuðir höfðu enga fulltrúa sent: Fjalla-
söfnuður, Little Salt-söfnuður, Árnes-söfnuður, Breiðuvíkur-
söfnuður, Mikleyjar-söfnuður, Syðri Víðines-söfnuður, Duluth-
söfnuður, Victoria-söfnuður, og söfnuðurinn í þingvalla-ný-
lendunni. Af þessum söfnuðum, sem ekki höfðu sent full-
trúa, hafði að eins söfnuðurinn í Victoria, B. C., sent
formlega afsökun. Af fulltrúum þcim, sem að ofan eru
taldir, voru ókomnir, þegar þingsetning fór fram: Sigtrygg-
ur Jónasson og E. H. Bergman.
þá las forseti upp eptirfylgjandi ársskýrslu sína.
Jeg á aS skýra frá hinu helzta, sem kirkjufjelag vort hefur gert á liðnu
fjelagsári, síSan í fyrra á kirkjuþingi.
Fyrst skal jeg geta Jæss, aS kirkjufjelagiS hefur ofurlítiS fært sig út síSan f
fyrra. Á síSasta kirkjuþingi var tekiS saman og samþykkt ávarp til hinna
ýmsu safnaSa og flokka af íslendingum, er heima áttu hingaS og þangað um
lieimsálfu þessa, en sem stóSu alveg fyrir utan fjelagsskap vorn, þar sem fast-
lega var skoraS á þá aS ganga í kirkjufjelagiS. petta ávarp, sem prentaS er
i kirkjuþingstíSindunum frá i fyrra, sendi jeg meS viStengdri áskorun í sömu
átt frá sjálfum mjer til allra Islendinga-byggSa hjer vestari hafs, þar sem
þegar voru íslenzkir lúterskir söfnuSir til ellegar aS minnsta kosti einhver lík-
indi til, aS bráSlega gætu myndazt söfnuSir. Árangur af þessu hefur nokkur