Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1889, Side 6

Sameiningin - 01.07.1889, Side 6
—70— Með |>ví nð spinna npp óhróður um vora kirkju tókst svo dr. Bryce að fá peninga hjá Presbyteríönum til J>ess að koma upp dálítilli kirkju |>ar í bœnum ytir l>ann hóp, sem Jónas safnaði saman. Svo kom annar „postuli11 þeim til liðs, Lárus bróðir Jónasar, sá sami, sem undanfarin ár hafði verið að hringla með sinn kjánalega aptur- livarfsboðskap í Reykjavík og víða um ísland. Hin herfilega starf- semi þessara andlegu umskiftinga er yður öllum nú fyrir löngu al- kunnug, og hitt er eigi síður öllum vorum kirkjulýð kunnugt, að prátt fyrir þœr upplýsingar um starfsemi kirkju vorrar og eins um fað, livilíkt hneyksli trúarboð feirra brœðra er, sem lagðar hafa ver- ið á margan liátt fram fyrir dr. Bryce og Presbyteríana yíir höfuð hjer í Manitoba, og þrátt fyrir )>að, að einhverjir fremstu leiðandi kirkjumenn Presbyteríana í Bandaríkjum hafa opinberlega iýst yfir l'VÍ, að þessi svo kaliaða Manitóba Cullege Miseion væri synd og skömm, — þá er ákveðið, að haida hnej'ksiinu og háðunginni áfram. Og ntí á ’hið bráðasta, samkvæmt því, er rjett nýlega hefur staðið í einu Winnipeg-blaðinu („Sun“ fyrir 3. júní), að stækka þessa presbyter- íönsku missíóns kirkju, svo að hún riími þrisvar sinnum íieira fólk en nú, og til þess er beðið um $400, þar af fjórða partinn frá ís- lendingum. Svo það er hafið yfir allan vafa, að allt á að gera, sem unnt er af hálfu þessara manna, til þess að sundra íslendingum hjer andlega, og, ef unnt er, brjóta niður hina lútersku kirkju vora.— Sjera Priðrik J. Bergmann, sem á síðasta kirkjuþingi var kjörinn English corresponding seeretary fyrir kirkjufjelag vort, liefur, eins og yð-.ir öllum mun kunnugt, mjög rækilega gengið fram í því, að út- breiða þekking á þessu máli meðal hins ensku-talandi kirkjulýðs bæði í Canada og Bandaríkjum. Svo þessir kirkjuiegu mótstöðumeun vorir gcta víst ekki lengur afsakað árásir sinar á kirkju vora með því, að feir viti ekki, hvað þeir eru að gera. Seinasta upplýsingin, sem presbyteríanska kirkjan hjer í Canada hefur frá honum fengið um þetta mál, er brjef, sem hann ritaði 29. f. m. til dr. W. Cochrane í Brantford, Ontario, sem er höfuðmaður í þeirri nefnd Presbyteriana, er steudur fyrir innan-lands-trúarboði þeirra hjer vestra. Þegar rætt verður á þessu kirkjujángi um trúarboð þetta, sem hlýtur að verða eitt vort' aðalmál nú, þá mun brjef þetta verða lagt fyrir þingið.— Þó að guðleg forsjón geti vitanlega leitt gott fram af illu, eins og jeg hef þegar bent á, að hún liafi sýnilega gert, að því er þessa ofsafengnu árás á kirkju vora snertir, þá liggur eius sterk skylda á oss fyrir því að gera ailt, sem i voru valdi stendur, til þess á kristi- iegan liátt að verja fólk vort fyrir þessum andlega meinvætti og, ef unnt er, gera út af við hann. Með þessum ummælum fel jeg kirkju- þinginu þetta Jiýðingarmikla mál á liendur. Jeg vona, aS fram verði lagðar fyrir Jetta kirkjuþing skýrslur um tölu fermdra og ófernidra safnaðarlimi hinna ýmsu safnaða, er kirkju- fjelaginu tilheyra. I fyrra voru, þegar söfnuðirnir í Minnesota ný- lendunni ísienzku ekki voru taldir með, að eins rúmar 3 þúsundir sálna i kirkjufjelaginu, augsýnilega ekki nærri því helmingur Islend-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.